Tíminn - 19.08.1966, Qupperneq 6
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 19. ágúst 1966
!!"»*=•
Miðstöðvardæiur, afköst:
10 ltr./mín. 1 2 metra
40 ltr./mín. í 1,5. metra
Mjög ódýr og hentug á
smærri miðstöðvarkerfi
Sendum hvert á land sem
er.
SMYRILL
LAUGAVEGI 170.
sími 12-2-60.
ORDSENDING
frá Kaupfélagi Árnesinga.
Getum bætt við nemum í ýmsar iðngreinar.
Kaupfélag Árnesinga.
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði,
uppkveðnum 18. þ. m. verða lögtök látin fram fara
fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv.
gjaldheimtuseðli 1966, ákveðnum og álögðum í
júnímánuði s. 1.
Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ. m. og eru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyris-
tryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr.
alm. tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald, atvinnu-
leysistrygingagjald, alm. tryggingasjóðsjald, tekju
útsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðs-
gjald, launaskattur og iðnaðargjald.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara
að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess
tíma.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 18. ágúst 1966.
Kr. Kristjánsson.
Verzlunarstarf
FACO vill ráða ungan reglusaman mann til af-
greiðslustarfa.
FACO
HLAÐ
RUM
Hlaðrúm hcnta albtaíar: I bamaher-
bergið, unglingaherbcrgið, hjónaher-
bergið, sumarbústaBinn, veiðihúsið,
bamaheimili, heimavistarshila, hótel.
Hclztu kostír hlaðrúmanna cru:
■ Rúrain má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp 1 tvær eða þijár
hæðir.
■ Hægt er að Eá aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ InnaUmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að Eá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur.'einstaklingsrúmog'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru ðU { pörtum og tckur
aðeins um tvær minútur að setja
þau saman eða taka i sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVIKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
J6n Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaSur.
Laugavegi 28b, II. hæð,
simi 18783.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Sími 12861.
FRAMKÖLLUM
FILMURNAR
FLJÓTT OG VEL
GEVAFOTO
LÆKJARTORCI
SKIPAÚTG6RÐ RIKISINS
ffls. Esjja
fer vestur um land í hringferS
24. þ. m. Vörumóttaka árdegis
á laugardag og mánudag til Pat-
reksfjarðar, Tálknafjarðar,
Bíldudals, Þingeyri, Flateyrar,
Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur
og Raufarhafnar. — Farseðlar
seldir á mánudag.
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hringferð
25. þ. m. Vörumóttaka árdegis
á laugardag og mánudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar og Kópaskers. — Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
STEYPUHRÆRI-
VÉL (benzín)
Með spili og gálga. Til sölu
og sýnis að Faxatú;ni 12,
Garðahreppi. Tilboð má
senda í Box 4, Garðahr.
TIL SÖLU
er 5 herb. íbúð á Teigun-
um. Félagsmenn hafa for-
kaupsrétt lögum samkv.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur-
TREF.IAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt me8
Hmanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýiunar
við. e3a ef þér eru8 að
öyggía, þá látia okkur ann.
ast um lagningu trefia-
plasts eða plaststevpu á
þök svalir gólf og veggl á
húsum yðar, og þér burfið
ekki a8 hafa áhyggjur af
þvi i framtíSinni.
Þorsteinn Gisfason,
málarameistari,
sími 17-0-47
v/Miklatorg
Sími 2 3136
HIEH-FIDELITY
3 hraðar, tónn svo af ber
I 2 IIIRV
BELLA MUSICA1015
Spilari og FM-útvarp
i :i /ro v
AIR PRINCE 1013
Langdrægt m. bátabylgju
Radióbúðin
Klapparstfg 26, simi 19800
Skúli J. Pálmason*
héráðsdómslögmaSur
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hæS
Símar 12343 og 23338.
Björn SveinbTornsson,
hæsfaréttarlögmaSur
LögfræSiskrifstofa
Sölvhólsgotu 4,
Sambandshusinu 3. hæS
Simar 12343 og 23338.