Tíminn - 19.08.1966, Síða 10
10
í DAG TÍMINN í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Þú mátt láta eins og bú vilt
í þessu bókasafni — því a'S hér
kaupirðu bækurnarl
í dag er föstudagurínn
19. ágúst — Magús
biskup
Tungl í liásuðri kl. 15.24
Árdegisháflæði í Rvík kl.7.18
H«ilsugazla
•Jc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra.
•yt Næturlæknir kl. 18. — 8.
sími: 21230.
■fc Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar 1 símsvara lælcna-
félags Reykjavíkur i sima 13888.
Kópavogsapótekið:
er opið alla virka daga frá kl. 910
—20, laugardaga frá kl. 9,15—16
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugamesapótek og Apótek
Keflavíkur era opin alla virka daga
frá kL 9 — 7 og helgidaga frá
kl. 1 — 4.
Næturvörzlu í Hafnarfirð.i aðfara-
nótt 20. ágúst annast Ólafur Einars
son. Ölduslóð 46, sími 50952.
Næturvörzlu í Hafnarfirði 19. 8.
annast Gupðjón Klemenzson,
20. 8. Jón K. óhannsson.
Hugáaetlanir
Flugfélag íslands h. f.
Skýfaxi kemur til Rvíkur í kvöld irá
Ósló og Kmh kl. 19.45 Gullfaxi fer
til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Re.vkja
víkur kl 21.50 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasg. og Kmh kl. 08.00 i fyrra
málið.
Sólfaxi fer til London kl. 09,00 í
dag. Vélin er vœntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 21.05 í kvöld. Flug
vélin fer til Kmh kl 10.00 í fyrra
málið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir) eVstmannaeyja (3
ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyia
(3 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavikur
ísafjarðar, Egilsstaða (2 fevð'r)
Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópa
skers og Þórshafnar.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur írá
NY kl. 14.00 Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 12.00. Er væntanlegur
til balca frá Luxamborg kl. 02.45.
Heldtir áfram til NY kl. 03.45.
ViHijálmur Stefánsson er væntan
legur frá Luxemborg kl. 17.45. Held
ur áfnam til NY kl. 18.45
DREKI
Menn Hali prins leita fleiri upplýsinga.
—Prins Hali — nú hef ég fundið svar
við því hvernig við náum Grána.
— Já, það er gott.
— 'Hann á unnustu, sem heitir Diana
Palmer.
— Þarna slapp ég naumlega.
— Tomml, hættu að skjótal
Fari það i iogandi, ég hef venð aS skjóta á Kidda kalda!
FÖSTBDAGUR 19. ágúst 1966
Slgllngar j
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Avonmouth. Fer það
an til Cork. Jökulfell fór 17. þ m.
frá Keflavík til Camden. Dísarfell
er væntanlegt til Nörrköping í
dag. Fer þaðan til Riga. Litlafeil fer
frá áskrúðsfirði í dag til Reykjaviknr
Helgafell fer frá Mántyluoto i dag
til Ventspils. Hamrafell er væntan
legt til Anchorage í Alaska 20. þ.
m. Stapafell fer í dag frá Fáskrúðs
firði í dag til Þorlákshafnar. Mæli
fell er á áskrúðsfirði.
Hafskip h. f.
Langá er f Falkenberg. Laxá fór
frá Norðfirði 17. til Hull og Ham
borgar. Rangá er í Rvík Selá fer frá
Hull í dag til Rotterdam og ís-
lands. Mercansea er í Kmh fer það
an til slands.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 á morg
un í Norðurlandaferð. Esja er á
Norðurlandshöfnum á vesturleið.
Herjólfur fer frá Hornafirði í dag
til eVstmannaeyja. Herðubreið fór
frá Djúpuvík í gærmorgttn á aushir
leið.
Félagslíf
FerSafélag íslands ráðgerir eftir
taldar ferðir um næstu helgi:
1. Hvftámes, KerlingairfjöU, Hvera
vellir.
2. Vestmannaeyjar
3. Krakatindur — Hvanngil
Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 20
á föstudagskvöld
4. Landmannalaugar
6. Þórsmörk.
6 Hnappadalur — gengið á Kolbeins
staðafjall.
Þessar þrjár ferðir hefjast kL 14
á Iaugardag
7. Gönguferð á Keili, farið á sunnu
dagsmorgunn kl. 9,30 frá Austur
velli.
AUar nánari upplýsingar svo og
farmiðasala á skrifstofu félagsins
Öldugötu 3, símar 19533 og 11788.
Þennavinur 1
Blaðinu hefur borizt bréf frá
Hollendingi , sem gjarnan vill kom
ast í bréfasamband við fslenzícan írí
merkjasafnana með frímerkjaskipti
fyrir augum. aHnn heitir B. Meijer
og heimilisfangið er Menpad 28
Nieuw Weerdinge (Dr) Holland.
f Trúlofun
Opinberað hafa trúlofun sína, ung
frú SigríSur Júlíusdóttir, Kvisfhaga
1, og Rögnvaldur Ólafsson, Melgerði
1, Kópav. 6
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10 — 12
-STeBBí sTæLGa. ol t.ii* birgi bragasnn