Tíminn - 19.08.1966, Qupperneq 15
)
FÖSTUDAGUR 19. ágúst 1966
TIMINN
15
Borgin í kvöld
Sýni
nngar
MOKKAKAFFI — Myndir eftir lean
Louis Blanc. Opið kl. 9—23.S0
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóttir.
Söngvarinn Johnny Barracuda
skeonmtir. Opið til kl. 23.30.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-
ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar leikur, söng-
kona Janis Carol. Opið til
kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
í kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur. Matur
framreiddur 1 Grillinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson leikur á
pianóið á Mímisbar.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
nverju kvöldi.
HÁBÆR — Matur framreiddur frá
kl. 6. Létt músik af plötum.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
BUlch og félagar leika. Opið
til kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttir.
Brezka baUerínan Lois Bennet
sýnir.
Opið tU kl. 1
KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit leika uppi, hljómsveit
Elvars Berg leikur niðri, Aage
Lorange leikur i hléum.
Opið til kL 1.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
BUUch og félagar leika.
Opið tU kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm-
svelt Guðmundar Ingóifssonar
leikur, söngkona Helga Sig-
þórsdóttir. Achim Metco
skopdansari og partner
koma fram.
Opið tU kL 1.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir i
kvöld, Lúdó og Stefán.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd
ur miUi kl. 6—8.
Jóhannes Eggertsson og félag-
ar leika gömlu dansana.
GLAUMBÆR — Matur frá kL 7. Em
ir leika fyrir dansi.
Opið tU kL 1.
SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarnlr
i kvöld. Toxic leika.
Opið tU kl. 1.
SÖLTUNARSÍLD
Framhald af bls. 1.
ing frá miðunum til Siglufjarðar
en Raufarhafnar.
Þá fengu nokkur skip síld a nýj
um miðum, 130—40 mílur í SA
frá Seley. Hólmanes fékk þar t. d.
220 lestir í einu kasti og varð að
sleppa síld úr nótinni. Eins og á
norðurmiðunum var hér um góða
síld að ræða. Veður var gott á
þessum miðum.
Von var á 4—5 skipum til Siglu
fjarðar með fullfermi eða þvi sem
næst. Ásbjörn kemur með rúm-
lega 200 tonn til Sunnu, Sigurborg
y með 240 lestir til Þráins, Siglfirð
’ ingur með 220 til Kaupfélags Sigl-
' firðinga og Eldborg kemur með
■ 250 lestir. Þá er Jörundur 3. vænt
; anlegur til Hríseyjar með um 300
■ lestir og Guðbjörg ÓF kemur með
síld til Ólafsfjarðar. Til Húsavíkur
' er von á tveim skipum, Dagfari
, kemur til söltunarstöðvarinnar
■ Barðinn með fullfermi og Helgi
Flóventsson til Saltvíkur, einnig
með fullfermi.
Á Siglufirði eru einar 12—14
Siml 22140
Hetjurnar frá Þela>
mörk
(The Heroes of Thelemark)
Heimsfræg brezk litmynd tek
in í Panavision er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
i síðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja voru eyðilagð
ar og ef til vill varð þess vald
andi að nazistar unnu ekki stríð
ið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Riehard Harris
Ulla Jacobsson.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti,
Aukamynd: Frá heimsmeistara
keppninni í knattspyrnu.
H.'FNARBÍO
Rauða plágan
Æsispennandi ný amerísk lit-
mynd með
Vincent Price
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
söltunarstöðvar en talið er að ekki
sé hægt að fullmanna nema einar
fimm stöðvar nema fólk komi að
úr nærsveitum til aðstoðar.
Er Tíminn hafði síðast samband
við síldarleitina á Raufarhöfn voru
skipin enn að kasta á miðunum í
góðu veðri og var búið að tilkynna
um 5—6 þúsund lestir frá því kl.
7 í morgun, en búizt er við að veið-
in aukist með morgninum.
f síldarskýrslu frá LÍÚ, sem mið
uð er við kl. 7 í morgun( fimmtu-
dag) er tilkynnt um afla 14 skipa,
samtals 2.402 lestir:
Dalatangi:
Seley SU 200 lestir
Ársæll Sigurðsson GK 90 —
Gullver NS 180 —
Höfrungur IH., Ak. 100 —
Hoffell SU 102 —
Arnfirðingur RE 100 —
Jón Finnsson GK 210 —
Bergur VE 210 —
Þráinn NK 60 —
Raufarhöfn.
Hannes Hafstein EA 290 lestir
Þórður Jónasson EA 200 —
Oddgeir ÞH 220 —
Akurey RE 240 —
Ásbjörn RE 200 —
KJARVALSSTAÐIR
Framhald af bls. 1.
Framkvæmdir þessar eru í
samræmi við samþykkt borgar
ráðs frá sl. hausti um að Reykja
víkurborg skyldi standa fyrir
byggingu sýningarhúss á Mikla
túni sem borgarstjóri nefndi
í morgun Kjarvalsstaði- Hannes
Davíðsson arkitekt hefur gert
uppdrætti a‘ð húsunum.
Sfml 11384
Risinn
Heimsfræg amerísk kvikmvn'i 1
litum með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
James Dean,
Elisabeth Taylor,
Rock Hudson.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Slrrv 11.54«
Ofreskjan frá
London
(Das Ungeheuer von London-
City).
Ofsalega spennandi og viðburð
arhröð þýzk lej'nilögreglu-
hrollvekja, byggð á sögu eftir
B. Edgar Wallace
Hansjörg Felmy
Marianne Kock
Bönnuð börnum — Danskir
textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 j
GAMtA BÍÓ j
Súnl 114 75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinnersi
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt isney-mynd 1 litum
Hayley Mills
Peter Mc Enerey
íslenzkur textl
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Á Norðurlandi hefur veiðin svo
að segja alls staðar verið dræm í
sumar. Sagði veiðimálastjóri, að
hlutfallið hefði haldizt milli ánna,
en alls staðar hefði fremur lítið
veiðzt. Hinn 4. ágúst s. 1. hefðu
um 300 laxar verið komnir á land
úr Miðfjarðará, Víðidalsá og
Blöndu, hverri um sig.
Veiðimálastjóri sagði að lokum,
að væntanlega fengist úr því skor-
ið á næstunni, hvernig stæði á
þessari litlu veiði. Sagðist hann
búast við að ef laxinn kæmi á ann-
að borð, myndi hann koma nú, því
stórstreymt væri um þessar mund
ir.
LAXVEIÐIÁR
Framhald af bls. 1.
ágúst. Dagana 5.—11. ágúst hefðu
komið á land úr Elliðaánum 137
laxar og væri það mjög góð veiði.
Sagði veiðimálastjóri, að í morg-
un hefði teljarinn sýnt, að 1950
laxar væru komnir í árnar. Þá hef
ur verið góð veiði í Laxá í Kjós
í sumar. Taldi veiðimálastjóri, að
þar væru nú komnir á land yfir
1 þúsund laxar.
f Borgarfirði hefur laxveiðin
verið fremur treg í sumar, en ágæt
i Norðurá og Þverá. 11. ágúst s. 1.
voru komnir á land 980 laxar úr
Norðurá. í Laxá í Dölum höfðu
veiðzt 248 laxar hinn 5. þ. m. og
var stærsti laxinn 19 pund.
ÖRYGGI Á VINNUSTAÐ
Framhald af bls. 1.
i menn á vinnustöðum, en illa gengi
| að viðhafa fyllsta öryggis.
! Nefndin kom sér einnig saman
j um að verktakar, sem grafa
jgrunna, yrðu að sjá til þess, að
igrunnar væru alltaf þurrir. Sig-
• urður sagði loks, að auðvitað
jmundi kostnaður og fyrirhöfn auk
ast við slíkar varúðarráðstafanir,
en hvers virði væru þær ekki, ef
með þeim mætti bjarga nokkrum
mannslífum árlega.
Tíminn hafði einnig tal af Þórði
Runólfssyni öryggismálastjóra, sem
kvað útilokað að girða af fram-
kvæmdasvæði,' þar sem unnið
væri að gatnaframkvæmdum. Eina
ráðið væri að hafa fastan eftirlits-
mann, þar sem stórir vinnuflokjcar
væru að vinnu.
Slmi 18936
Fangabúðirnar á
Blóðeyju
Hörkuspennandi amerísk kvik
mynd í litum og cinemascope.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Vandræði í vikulok
Sýnd kl. 5, 7
Aumc
Slmar 38150 og 32075
Maðurinn frá
Istanbul
NJ amerlsk-ltölsk saaamála-
mynd • lituro og Clnemascope
Myndin er einhvei sú mesi
spennandL sem sýnd öetur ?ei
18 öér a land) oe <dð metaðsóKn
6 Norðurlöndum Sænsku olöA
ln skrifa um myndina að Jamet
Bond gæti fartð öeim os lagt
sig.
Horst Buchholz (
og Sylva Kosclna
Sýnd kl B og 9.
Bönnuð bömum Innan 12 Ara
Kjarval snærisspotta úr vasa
sínum, tók plastdúkinn saman
og batt fyrir örugglega. Hann
rétti síðan borgarstjóra plastið
með moldinni í, en borgarstjóri
rétti aftur Hafliða garðyrkju-
stjóra moldina til varðveizlu.
Hvað á svo að gera við mold-
ina — og skófluna? spyrja
menn.
Jú, plastið með moldinni eins
og Kjarval gekk frá því, og
f skóflan verða varðveitt í þeim
hluta sýningarhússins, sem sér-
staklega verður helgaður Jó-
hannesi Sveinssyni Kjarval.
FLUTNNGABÍLAR
' Framhald af bls. 2.
nesi á leið til Akraness. Sem betur
fór var sjúklingurinn í bílnum
ekki þungt haldinn og kom því
biðin ekki að sök.
Á móts við Stóra-Lambhaga í
Kjós hafði svo dráttarbíll með aft-
anívagni lent útaf og var fram-
hluti aftanívagnsins hálfur út af
veginum í gærkveldi. Bíll þessi
var að aka stálbitum í varnarliðs-
framkvæmdirnar í Hvalfirði.
SKÓFLUSTUNGAN
Framhald ai bls 16.
ina. Meistarinn sagði: „Rís
upp“, hvað og ljósmyndarinn
líka gerði og beindi tæki sínu
á Kjarval, sem stakk snyrtileg-
an hnaus og setti hann á plast-
ið, sem Hafliði garðyrkjustjóri
stóð á, svo ekki fyki. Síðan dró
iwiw
K0.PAVj0.CSBI
Slm 41985
tslenzkur rexti.
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd I James
Bond-stQ
Myndin sem er i Utum hlaut
gullverðlaun á kvikmyndaháiíð
inni I Cannes
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Slm 50249
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtileg dönsk gam
anmynd i litum.
HeUe Virkner
Dircr Passer.
sýnd kl. 7 og 9
Slm <0184
Saut|án
15. sýningarviika
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEM
OLE MONTY
ULY BROBERQ
Ný dðnsí dtkvtkmynd aftii
mm ímdelldr rlthöfund Sov»
Sýnd kL 7 og 9
BðnnuC oðnnini
T ónabíó
Sim 31182
tslenzkur texti.
Kvensami píanistinn
(The World ot Henry Orlent)
Viðfræg og sniUdar vel gerð og
leikin ný, amertsk gamanmynd
1 Utum og Panavlsion.
Petei • SeUers.
Sýnd kL 5 og 9.
FLUGVALLARKOSTNAÐUR
Framhald af bls. 2.
flugvöllinn í notkun í september-
mánuði, og myndi hann bæta úr
mikilli þörf, þar sem miklir flutn-
ingar á mönnum og varningi er
til Raufarliafnar og staða þar í
kring.
Talið er líklegt, að Flugfélag
íslands taki flugvöllinn á Raufar-
höfn inn í flugáætlun sína, um
leið og flogið er til Húsavíkur
og Kópaskers, en Fokker Friend-
ship vélarnar eiga að geta lent
á vellinum með góðu móti.
Um helgina flaug flugmálastjóri
inn yfir Sprengisand og lenti þar
á nýjum flugvelli við Innra-Hreysi
á Holtamannaafrétt skammt aust-
an við Hofsjökul. Flugvöllurinn
er tvær brautir, önnur brautin er
1050 m löng, en hin 700 m. Ekki
þurfti annað til að gera þarna flug
’völl en valta sandinn og merkja
I flugbrautirnar. Þessi flugvöllur er
jgerður fyrir frumkvæði Flugbjörg-
j unarsveitar Rangæinga, og eiga
flestar flugvélar í innanlandsflugi
að geta lent á honum með góðu
móti.
Gera má ráð fyrir í framtíðinni,
að flugvélar, sem eru með fólk
í skemmtiflugi, lendi oft á þessum
Stað að sumarlagi.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
úrvals sóknarleikmaður. Kom 1965
frá 1‘Union St. Gilloise. Landsliðs-
maður, byggir vel upp, en skorar
líka mörg falleg mörk. t.d. af 25
' m. færi.
Velco Naumovic, fæddur 1935,
júgóslavneskur vinstri innherji,
landsliðsmaður, keyptur af Rijeka
1965, þegar hann var nýbúinn að
fá „gullskóinn", sem blöð og þjálf
arar í Júgóslavíu veita.
I