Tíminn - 20.08.1966, Page 2

Tíminn - 20.08.1966, Page 2
) TIMIMN Biskupsvígsla 4. september » Ákveðið hefur verið, að vígsla \ hins nýkjörna vígslubiskups í ; Skálholtsbiskupsdænti foma, Séra i Sigurðar Pálssonar, fari fram í \ Skálholti sunnudaginn 4. septem ;ber n. k. Nánar verður þetta aug ' lýst síðar. (Frá biskupsskriísi;<>f- \ unni). Arbæjarsafn minnist 180 ára afmælis , Að venju minnist Árbæjarsafn ' afmælis Reykiavíkur 18. ágúst með i nokkrum hátíðabrigðum um 1 þessa helgi. f dag (laugardag) sýn I ir Þjóðdansafélag Reykjavíkur ’ vikivaka og þjóðdansa á sýningar ; pallinum kl- 4, en á morgxm kemur ; Lúðrasveit Reykjavíkur í lieim- , sókn á sama tíma kl- 4 og leikur ’ undir stjórn Páls P- Pálssonar. ^Félagar úr glímudeild Ármanns ; munu þar eftir sýna íslcnzka glímu ,'á sýningarpallinum. Aðgangseyrir ‘ er kr. 20. — fyrir fullorðna, kr. • 10. — fyrir börn. Safnsvæðið verð t ur opnað kl. 2,30 Strætisvagnaferð ir eru með Lögbergsvagni kl. 2,30 ‘ og 3,15, með Rafstöðvarvagni með 1 viðkomu við austurhlið túnsins kl. 3, 4 og 5. Kaffiveitingar verða í Dillonshúsi að venju. MMMMMMMMMI Þessi ungi bílstjóri ók í bílnum sínum eftir Stórholtinu í fyrrakvöld. Hann heitir Kjartan Blöndal Magnús son og á heima að Stórholti 23. Var hann á leið inn á Framvöll með svefnpoka fyrir bróður sinn, sem var að fara i keppnisferð til Akureyrar. (Tímamynd — Guðmundur G. A. Valberg) Forseti Rotary International til Islands EJ—Reykiavík, föstudag. Richard L- Evans, forseti Rot- ary Intcmational, kemur í heim- sókn til Reykjavíkur 22. ágúst. Hann mun halda ræðu hjá fimm Rotaryklúbbum hér, og ræða við stjómanmcnn þeirra. Evans er á mánaðarferð á vegum Rotary Interaational, og mun koma við í 30 evrópskum borgum, þar sem Rotaryklúbbar eru starfandi. Evans, sem áður var varaforseli Riotary Intematonal, var kjörinn forseti samtakanna fyrir árið 196G —‘67 og tók við því embætti 1. í Utah í Bandarikjunum, en þar júlí. Hann er frá Salt Lake City Framhald á bls. 15. HÁSKÓLAFYRIRLESTUR Dr. Ladislav Heger frá Prag, sem dvelst hér á landi um þessar mundir í boði Menntamálaráðu- neytisins, heldur fyrirlestur í Há s'loóla fslands miðvikudag 24. ág. kl. 5.30. Efni fyrirlestrarins er þýðingar íslenzkra bókmennta, einkum fornbókmennta, á tékkn- esku. Fyrirlesturinn verður fiuttur á dönsku. Öllum er heimfíl' aðgang Föstudagur 19. ágúst. 25 farast í jarðskjálfta NTB—Istanbul. — A.m.k. 25 manns fómst í miklum jarð- skjálfta í Austur-Tyrklandi í dag og skem.tndir á húsum og mannvirkjum eru geysimiklar. Verstur úti var bærinn Varto, þar sem ráðhúsið féll saman ag 20 fórust. Hinir fimm, sem vit- að er um, að fórust vom frá öðmm bæjum. f bænum Hinis eyðilögðust um 90% bygginga, og a.m.k. 50 manns slösuðust. Margir þeirra em mjög alvar Iega slasaðir. Enn er ekki ljóst hversu víðtækar skemmdirnar era. 13 hafa farizt í flóðum í Austurríki NTB—Vín. — Hermenn voru í dag fluttir með þyrlum til Austur-Tyrol í Austurríki þar sem gífurleg flóð hafa kostað a.m.k. 13 mannslíf. Hafa flóðin lokað öllum aðalvegum og járn brautarlínum og afgirt a.m.k. 10 þúsund ferðamenn. Önnur svæði hafa einnig einangrazt frá umheiminum vegna flóð- anna. í nágrenni Vínar hækk ar vatnsflöturinn um tvo senti metra á klukkustund, víða hafa brýr eyðilagzt og eins ýmsar byggingar. Margir sveitabæir hafa einnig farið að mestu á kaf í vatn. í dag var spáð, að líklega myndi veðrið í A-Tyrol eitthvað batna á næstunni. Árásir á stíflur og varnargarða NTB—Hongkong. - Ríkisstjórn Norður-Víetnam ákærði i dag Bandaríkin fyrir að vinna skipu lega að því að auka sprengjuár ásirnar á stiflur og vatnsveitu kerfi í helztu hrísgrjónaræktar- svæðum landsins. Segir stjórn in, að sprengjuárásirnar hafi, nú i miðri flóðtíðinni,. aukizt mjög í þéttbýlustu svæðunum. Frá febrúar til júní voru gerð ar 55 líkar árás- ir á stíflur og varnargarða, en í júlí voru gerðar 69 sprengju- árásir. Nú fyrir skömmu hafi verið gerðar árásir á stíflur við ströndina og hafi 12.000 ekrur lands farið undir vatn af þeim sökum. Harður dómur fyrir árás á lögregluna NTB—Stokkhólmi. — Sænsku ,.raggararnir“, sem réðust á ungan lögregluþjón í sumar, fengu harða dóma í dag. Sá, sem árásinni stjórnaði, var dæmdur í tveggja ára og 3ja mánaða fangelsi, og hinir fjórir sem með honum voru, fengu einnig langa fangelsisdóma. — Jafnframt hélt lögreglan sænska áfram leit sinni að Clark Olofsson, sem lýst hefur verið eftir í sambandi við morð ið á lögregluþjóninum i Ny- köbing fyrir skömmu. Maður, sem sagðist vera Olofsson. hringdi í lögregluna í dag, og sagði, að ef lögreglan hætti ekki leitinni, þá myndi hann fremja sjálfsmorð. Olofsson mun éinnig hafa hringt í móð- ur sína, og sagt henni, að lög reglan mundi aldrei ná sér lif andi. Skrípaleikur hjá þeirri „ó-amerísku" NTB—Washington. - Sú banda ríska þingnefnd, sem rannsakar svokallaða „óameríska starf- semi“ hélt enn einn fund í dag en í þriðja sinn á fjórum dög- um kom til mikilla óláta og var sex mönnum kastað út. Hafa fundir nefndarinnar orðið að hreinasta skrípaleik. Þeir sex sem hér um ræðir — fimm kon ur og einn karlmaður — voru flutt út úr fundarsalnum eftir að þau höfðu svívirt einn nefnd armanna og kallað einn hers- höfðingja morðingja. Um 50 manns hefur verið vísað út úr fundarsalnum þá fjóra daga, sem yfirheyrslur nefndarinnar hafa staðið yfir.Ýmsir hafa neit að að svara spurningum nefnd armanna. og önnur vitni hafa gert grín að nefndinni. Merkir fornleifafundir í Svíþjóð NTB—Stokkhólmi — Stórmerk ir fornleifafundir hafa átt sér stað í Lillön í Mælaren, þar sem fundizt hafa leifar af mið aldabænum Birka — en talið er að Birka sé sennilega fyrsti bærinn á Norðurlöndum. Unn ið hefur verið við uppgröft í Birka í þrettán ár, og er enn mikið eftir að grafa upp. Hafa fundizt örugg merki þess, að mikill iðnaður hafi verið stund aður í Birka. að sögn Wilhelm Holmquist, prófessor, segir, að hann stjórnar uppgrefirinum. Ástralíumenn í miklum bardaga NTB—Saigon. — Áströlsk her sveit átti í dag í fjögurra tima orrustu við Vietcong hermenn sem þeir segja, að hafi verið átta sinnum fjölmennari. Segja þeir, að 213 Vietcong hermenn hafi fallið, en þeir sjálfir misst 17 hermenn, en 26 særzt. Hafa Ástralíumenn ekki til þessa misst svo marga menn á einum degi. Enn leitaS að Roberts NTB—London. — Sjö hundruð lögreglumenn og 40 sporhund ar leituðu í dag í skóginum norðaustur af London að Harry Roberts, sem er grunaður um þátttöku í morðunum á þrem lögreglumönnum í London fyr- ir skömmu. Tveir aðrir hafa, eins og kunnugt er, þegar verið handteknir í sambandi við morðin. Ætlaði að drepa Johnson NTB—Philadelphia. — 26 ára gamall bæjarstarfsmaður í Phil adelphiu, Leonard Fairorth var í dag handtekinn fyrir að hafa hótaS að drepa Johnson forseta og William Scranton. ríkisstj. Rannsókn málsins hefur staðið í marga mánuði. Samkomulag um Jemen? NTB—Kuwait. — Litla olíu- furstadæmið Kuwait tilkynnti í dag, að ríkinu hefði tekizt að miðla málum milli Saudi-Arab Framhald á bls. 15 LAUGARDAGUR 20. ágúst 1966 TILKYNNING FRÁ REYKVÍK- INGAFÉLAGINU Reykvíkingafélagið var stofnað 10. maí 1940 og er því nú 26 ára, með rúmlega 500 meðlimi. Tilgang ur félagsins er m. a. „að vinna að kynningu og átthagarækni meðaí Reykvíkina . . . Inngöngu í félag ið geta konur og menn fengið sem eru fæðdir eða uppaldir í Reykja vík og þar heimilisfastir og eru 30 ára eða eldri, eða hafa verið búsettir í Reykjavík um .50 ára tímabil.“ Stjórn félagsins vill hvetja Reyk víkinga til þess að ganga í fé- lagið. Árgjald er nú kr. 50.00 Gjald keri félagsins Magnús Guðbrands son, mun skrásetja nýja meðlimi (sími 12388) Núverandi forseti fé lagsins er Vilhjálmur Þ. GMason, útvarpsstjóri, en framkv.stjóri fé- lagisins er Friðrik Magnússon, stórkaupmaður. Félagið hefir nýlega fengið ut- hlutað 5 hiektara landi í Heiðimörk og er fyrinhugað skemmtiferð þang að á næstunni fyrir meðliimi fé- lagsins og gesti þeirra. Jazzklúbburinn tekur til starfa Næstkomandi mánudagskvöld byrjar Jazzklúbbur Reykjavíkor starfsemi sína að nýju, eftir 2ja mánaða hvfld í sumar. Und- anfarin, rúm fimm ár hefur iazz klúbburinn staðið fyrir jazzkvöld um sem hafa, þegar,, starfseroi klúbbsins hefur verið í blóma, ver ið haldin vikulega og þá venju legast á mánudagskvöldum. Þegar fyrsta jazzkvöldið var haldið, eins og áður seigir fyrir rúraium fimm árum, lék tríó Jóns Páls, sem skipað var auk hans sjálfs, Þórami Ólafssyni og Árna Egils. Tríóið lék nokkur kvöld í röð við mjög góðar undir- tektir, en síðan bættist fjórði mað urinn í hópinn, trommuleikarinn Pétur Östlund sem þá var mjög efnilegur ungur hljóðfæraleíkari. Jazzkvöldira verða eins og áður haldin í Tjarnarbúð, Oddfellow- húsinu, en þar eru húsakynni mjög vistleg og henta vel fyrir umrædda starfsemi- Eins og áður verður reynt að fá fræga jazzleikara til að koma við í Reykjavík er þeir eíga leið yfir hafið. Frá því í lok fyrra árs hefur Jazzklúbburinn fengið margar goð ar heimsóknir t. d.: Art Farmer, Donald Byrd, Booker Ervin, Axel Riel o- fl. Væntanlega verða ýmsir góðir menn á yfirferð þegar fram liða stundir eíns og t.d. John Handy kvintettinn, Paul Bley trfóið svo einhverjir séu nefndir. Á kvöldinu næstk. mánud. munu m. a. leika þeir: Þórarinn Ólafs son, Rúnar Georgsson, Ami Sehe- ving og Pétur Östlund. Landbúnaðarráðh. V-Þýzkalands í beimsókn Landbúnaðar- og sjávarútvegs- ins Þýzkalands, Hermann Höckerl er væntanlegur í opinbera heim- sókn til íslands dagana 30. ágúst til 3. september í boði ríkisstjórn arinnar. í fylgd með ráðherranum verða dr. Meseck, fiskimálastjóri og dr. Eisenkrámer, fulltrúi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.