Tíminn - 20.08.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 20.08.1966, Qupperneq 10
I DAG 10 i DENNI ; DÆMALAUSI — Æ, nei mamma, þú keyptir líka gulrætur síðast. TÍMINN í dag er laugardagurinn 20. ágúst — Bernharður ábóti. Tungl í hásuðri kl. 16.14 Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.01 Heilsugaula ■jr Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn wmj 21230, aðeins móttaka slasaðra ■fc Næturlæknir kl. 18. — 8. sími: 21230 NeySarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar t simsvara lækna- félags Reykjavfkur 1 síma 13883 Kópavogsapótekið: er opiS alla virka daga frá kl. 910 —20, laugardaga frá kl. 9,15—16 .Ilelgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kL 9 — 7 og helgidaga frá kl. 1 - 4. 'Helgarvörzlu í Hafnarfirði 20. — 22. ágúst annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235, ncetur- vörzlu aðfaranótt 23. ágúst annast Auðólfur Gunnarsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. í DAG Flugáætlanir Fiugfélag ísiands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupm h. kl. 0800 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk. kl. 2150 í kvöld. Fiug- vélin fer til Glasg. og Kaupmh. 1:1. 0800 í fyrraimálið. Skýfaxi fer til London kl 09.00 í dag Vélin ar væntanleg aftur til Rvk. kl. 21.05 í kvöld Flugvélin fer til London kl. 0900 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk. kl. 22.10 í kvöld. Flugvélin fer til Kaup mannaihafnar kl. 10.00 í fyrramáUð. Snarfaxi fer til Kulusuk kl. 11.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í daig er áætlað að fljúga til Akui- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavikur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópa skers o.g Þórshafnar. Siglingar Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag í Norðurlandaferð. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaevjum- kl. 1230 í dag til Þorlákshafnar, það i — Kiddi, hvað ertu að gera? Vinnurðu Greifinn og menn hans leita þín alls er ákjósanlegt vígi. Eg get haldið beim í ekki fyrir greifann? v staðar. Þeir koma hingað fljótlega. fjarlægð. — Nei, ég hélt að þú þyrftir á aðstoð að — Það er ég viss um. En þessi staður — Já, en þeir geta þá líka svelt þig út. hatda. Díana Paimer er fyrrverandi olympíu- hjá Sameinuðu þjóðunum en er í fríi. — Furðuleg stúlka, hvernig hjáipar meistari í dýfingum, fræg flugkona og land — Unnusta Dreka! þetta mér að ná í hestinn? könnuður . . . núna er hún hjúkrnuarkona "T 1 LAUGARDAGUR 20. ágúst 1966 1 an aftur kl. 16.45 til Vestmannaeyja ■ og frá Vestmannaeyjum kl 21.00 til ' Þorlálkshafnar og Rvk. i Herðuiþreið er á Austurlandshöfuum 1 á suðurleið. Hafskip h. f Langá er í Falkenberg. Laxá ‘ór frá Norðfirði 17. *il Hull og Ham- borgar. Rangá er í Keflavík.' Selá er í Rotterdam Mercansea fór frá , Kaupmannahöfn í gær til Rvk. Hjónaband 18. ágúst voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni ung frú Guðrún Sigríður Sigurðardórtir ! og Guðmundur Jónsson, bóndi, lng unnarstöðum, Geirdal, Barðastrs. Kirkjan Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11, séra Árelius Nf- , elsson. Bústaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl 10.30 árd. Sqra Ólafur Skúlason. Ásprestakall: Messa í Dómkirkjunni kl 11, séra Grímur Grímsson. Dómkirkjan: Messa kl 11, séra Grírnur Grfcnsson. Kópavogskirkja: Messa kl 10.30. Séra Gunnar Árnas. Neskirkja Messa kl. 11 Séra Jón Thorarensc-n. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Ræðuefni: Sagði bitill inn satt? Dr. Jakob Jónsson Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav arsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 10.30 Séra Garðar Þc-r- steinsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteins- son. 'Háteigskirkja: Messa kl 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson Eiliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h séra Fratik M. Halldórsson, messar. HeimRis- presturinn. Orðsending Vegaþjónustubifreiðir Félags ísl. bifreiðaeigenda verða á eftirtöldum leiðum um helg- ina 20. og 21. ágúst 1966. Reykjavík, Þingvellir, Laugarvatn. Hellisheiði, Ölfus. Grímsnes, um Iðu, Skeið. Hvalfjörður, Borgarfjörður. Hellisheiði, Ölfus Hvalfjörður. Sími Gufunesradíós er 22304. Ráðleggingarstöðin er til helmilis að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra. Minningarkort um Eirík Steingríms son vélstjóra frá Fossi, fást á eftir JSTeBBí sTæLG/s. oiH.ii* bjirgi tirag3snn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.