Vísir - 30.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 30.05.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Föstudagur 30. mai 1975 TIL SÖLU Sumarhús—Veiðihús. 24 ferm timburhús til sölu og flutnings. Verð 550 þús. Ef einhver hefur áhuga á kaupum er hann beðinn að leggja tilboð inn á augld. blaðsins merkt „2951.” Barnavagn og varahlutir úr Volvo, 444 til sölu. Uppl. i sima 82842. Mótatimburtil sölu, 1x6 heflað kr. 115 pr. m, 2x4 kr. 155 pr. m og 1 1/2x4 kr. 105 pr. m. — Einnotað. Uppl. i s. 10033 og 20972. Til söiu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. eftir kl. 19 i sima 83229 og 51972. 17 feta hraðbátur til sölu með 65 ha. Mercury 3ja cyl. nýjum mót- or, verður á Reykjavikurhöfn laugardag frá kl. 2. Báturinn heit- ir Ósk. Allar nánari uppl. i sima 23770, Karl, i dag eftir kl. 5 og á morgun frá kl. 11 f.h. til kl. 1. Fiskabúr til sölu ásamt fiskum, dælu og fl. Uppl. i sima 35664. Til sölu 150 1 Westinghouse hita- kútur, verð 23.000, Tan-Sad bamavagn á 15.000 kr., skerm- kerra á 5.000 kr. og Volvo 544 ’65, vel með farinn, nýuppgerður, verð 180.000 kr. Simi 43119. 12 strengja Hagström gitar til sölu. Uppl. I sima 23809. Herbergi.Rólegan mann, milli 40 og 50 ára, sem vinnur úti á landi, vantar herbergi strax, helzt sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. i sima 17351. Til sölu stórglæsilegur Grundig radiófónn, 4ra ára gamall (hnota). Uppl. I sima 14131 i dag og næstu daga frá kl. 9-7. Til sölu útvarp.plötuspilari, 2 há- talarar og heyrnartól. Uppl. milli kl. 4 og 10 i sima 41048. Vel með farnar plötur til sölu og magnari (2x45 sinus) að Berg- staðastræti 9 vinstra megin kjall- ara, I dag, laugardag og sunnu- dag. Jeppakerra, toppgrind, reiðhjól, Passap. Sterk jeppakerra, sem rúmar 1 hest, til sölu, stór farang- ursgrind, Passap-prjónavél og kvenreiðhjól til sölu á sama stað. Uppl. i sima 40887. 3-4 tonna þilfarsbátur til sölu. Uppl. I sima 94-7263 og 86985. Húsdýraáburður(mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. ÓSKAST KEYPT Notuð mótorgarðsláttuvél óskast til kaups. Upplýsingar I sima 37919. Trailer. 17 feta trailer óskast. Sfmi 34164. Mótatimbur óskast.óska eftir að kaupa notað mótatimbur, 1x6. Uppl. I sima 20032 til kl. 7 i dag og milli kl. 9 og 12 á morgun. Sjónvarp. Litið sjónvarp óskast keypt. Uppl.isima 74134 eftirkl. 8 og um helgina. Rafmagnstalia óskast til kaups. Sfmi 16260 kl. 9-5 og 43580. Mótatimbur,lx6 ca 700 m, 1x4 ca 400 m óskast keypt. Gróðurmold mokað á bila I Fossvogi laugar- dag og sunnudag. Simi 35238. VERZLUN Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt klæðningu Ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. íslenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur I úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. Stórkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f., Skúlagötu 26, simi 11740. FATNAÐUR Tíl sölusem ný svört flauelsdragt með hnésiðu pilsi, stærð 40-42. Strauvél til sölu d sama stað. Simi 36967. HJÓL-VAGNAR Til sölu Honda 350 torfæruhjól árg. ’74, ekið 3.300 km, vel með fariö. Uppl. i sima 93-1173. BSA 250 árg. '71 til sölu. Uppl. I sima 35136 eftir kl. 16. Til söiu Tan-Sad barnavagn (dökkblár), vel með farinn. Uppl. i sima 16136. óska eftir að kaupa notað kven- eða karlmannsreiðhjól gang- fært, má þarfnast lagfæringar, útlit skiptir ekki máli. Hringið i sima 31072 eftir kl. 19.00. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Uppl. i sima 12687. Karlmannsreiðhjói óskast. Vin- samlegast hringið i sima 19860. Til sölu Suzuki TS 125, skipti möguleg á minna eða stærra hjóli. Uppl. I sima 40254 eftir kl. 6. Skermkerra óskast til kaups. Uppl. i sima 35385 i kvöld og á morgun, laugardag. Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. HÚSGÖGN Stóiar, sófi,bókahillur, borð o.fl. til sölu ódýrt vegna flutninga. Há- tún 19 kjallara frá kl. 5 i dag og á morgun. HansahiIIur til sölu.Eru notaðar. Slmi 11099. Vil kaupa notaðan klæðaskáp og stofuskáp. Uppl. i sima 73378. Hringlaga eldhúsborð ásamt 6 barstólum til sölu vegna flutn- ings. Uppl. I sima 32028 og 72028. Tveggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., simi 40880. Til sölu sem nýtt hjónarúm með bólstruðum höfðagafli. Uppl. I slma 16582 eftir kl. 18. Til sölu sem nýtt hjónarúm. Hag- stætt verð. Uppl. I sima 38351 milli kl. 4 og 6. Til sölu tvö vel með farin hvit barnarimlarúm. Dýnur fylgja með. Uppl. I sima 40046. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. ' Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir ogsvefnsófar til sölu i á öldugötu 33. Sendum út á land. Slmi 19407. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆKI Þvottavél. Til sölu er Frigidaire þvottavél, sjálfvirk. Uppl. i sima 86935. BÍLAVIÐSKIPTI Óska eftir knastás i Volvo B 18 eöa B 20. Slmi 50021. Til sölu er Toyota Mark II 2000 árg. ’73, ekin 43 þús. km , útvarp, segulband. Uppl. I sima 14411 eft- ir kl. 6. Til sölu 3ja tonna sendibill með hliðargluggum. Talstöð og gjald- mælir geta fylgt. Margs konar skipti og skilmátar koma til greina. Einnig er til sölu gamall og mjög góður fólksbill. Simi 72670. Gloria P.M.C. ’67 til sölu (til niðurrifs). Uppl. I sima 28392 i dag eftir kl. 7 og allan laugardag- inn. Volvo 142 de iuxeárg. ’72 til sölu. Litur rauður. Skipti á nýlegum ódýraribilkoma til greina.Uppl. i sima 81702. Saab 96 árg. ’72 til sölu, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 85971 eftir kl. 5. Til sölu rússajeppi árg. ’63, yfir- byggður og með disilvél. Uppl. i sima 18494 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Bedford sendiblll I mjög góðu lagi. Uppl. I sima 73672 eftir kl. 19. Skoda 1000 MB 1968 til sölu eftir árekstur. Uppl. I slma 10245 föstu- dag og laugardag kl. 1-6. Til sölu VW ’62 á kr. 25.000, góð vél, og á sama stað Commer 2500 ’66. Uppl. I sima 26764 eftir kl. 19. Til sölu Austin Miniárg. ’74, litið keyröur. Uppl. I sima 31082 frá kl. 1-3 I dag og um helgina. Ford station ’59 til sölu, 292-V8. Uppl. I sima 40826. Vil kaupa Ford vél, V-8 289 eða 302cub., einnig kemur til greina 6 cyl. 250 cub. Uppl. I sima 15449 eftir kl. 7. óska eftir að kaupa Mazda 929 árg. ’74 eða ’75. A sama stað er til sölu göngugrind og bflstóll óskast. Uppl. I slma 18485 eftir kl. 6 e.h. Til söiu Volkswagcn 1200 árg. ’63 með nýupptekinni vél, verð 50-60 þúsund. Uppl. I sima 43643 eftir kl. 8 á kvöldin. Sjálfskipting til sölu, Super Turbine 300 úr Buick ’69, 2ja gira. Slmi 23896. Bflaviðskipti. Ung hjónóska eftir góðum bil, 2ja til 3ja ára gömlum. tJtb. 150 til 200 þús. afgangur með föstum mánaðargreiðslum. Uppl. I sima 72023 eftir kl. 6 e.h. næstu daga. Véi. Til söluVolkswagen 1200 vél, ekin 5.000 km (uppgerð), verð kr. 38.000, útborgun. Uppl. i sima 86174. Arg. ’62 af Land-Rover disil til sölu.einnig sendiferðabill. Uppl. i sima 14557. Ford Bronco 1974til sölu. Uppl. i sima 40466. VolvoAmazon árg. ’65, sjálfskipt- ur með bilaðri vél til sölu. Tilboð. Uppl. i sima 32595 eftir kl. 18. Til sölu Clievy Ilárg. ’67, góður bfll. Uppl. I sima 71971. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. ’65, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 44136. Til sölu vegna brottflutnings VW 1303 L frá fyrsta eiganda, árg. ’73, keyrður 23 þús. km i V-Þýzka- landi, fyrsta flokks bfll, fjölmarg- ir aukahlutir. Kostar nú nýr 1,200 þús., söluverð kr. 850 þús., 650 út, 200 lánuð. Tilboö sendist augld. Vlsir fyrir nk. mánudagskvöld merkt „Bfll 3100”. Til sölu Opei Kapitan árg. ’63, ógangfær.Nýdekk,útvarp,4og 6 cyl.vélar ásamt varahlutum sem fylgja. Uppl. I sima 92-7560 frá kl. 6-8. Mazda ’73 station 1300 til sölu, gott verö ef samiö er strax. Hringið I slma 43855 I dag. Til sölu Austin Mini ’74 i mjög góðu lagi. Uppl. I sima 15855. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býöuruppá: Bilakaup, bflaskipti, bflasölu. Fljót og góð þjónusta. Opiö á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Vil kaupa Ford Cortinu ’70—’73. Uppl. I sima 15855. Ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum I flestar gerðir eldri bfla, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. ! Bflasprautun. Tek að mér að I sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast i tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, , Kóp. í) Kona óskast til að sjá um eldri mann gegn frlu húsnæði. Tilboð sendist á augld. Visis fyrir mánu- dag merkt „47-3040”. Til leigunú þegar litið verzlunar- pláss með bakherbergi I austur- bænum. Uppl. I sima 15516. Til leigu 4—5 herbergja ibúð I Fossvogi, 3 svefnherbergi ásamt góðri stofu með sérþvottahúsi. Suðursvalir, 10—20 mán. fyrir- framgreiðsla. Laus nú þegar. Til- boð sendist augld. VIsis fyrir mánudagskvöld merkt „3111”. Til leigu 3ja berbergja Ibúð á jarðhæð. Laus strax. Tilboð merkt „Heimahverfi 3118” send- ist augld. Visis. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tvær ungar stúlkuróska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja Ibúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. I sima 15518 eftir kl. 6. óska eftirað taka á leigu sumar- bústað 1—2 vikur I júlí. Uppl. I sima 28793 eftir kl. 20 I kvöld. óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja Ibúð nú þegar. Uppl. I kvöld I sima 28521. óska eftir aðtaka á leigu 2ja—4ra herbergja Ibúð I Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Allir staðir koma til greina. Uppl. i sima 14557. 1 herbergi og eldhús óskast á leigu fyrir eldri konu, alger reglu- semi og skilvis mánaðargreiðsla. Uppl. I slma 75026. Kennaraháskólanemi utan af landi óskar eftir 2ja—3ja her- bergja Ibúð sem losnar 1. septem- ber. Uppl. i sima 40046 frá kl. 5. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast nú þegar á Reykjavikursvæðinu. Uppl. I sima 92-2618. óska eftir 2ja herbergja Ibúð strax. Er á götunni. Uppl. I slma 28841 eftir kl. 5.30. Vil leigja 2ja herbergja Ibúð I Kópavogi i 3 mánuöi frá 1. júni. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 41598. 3ja—5 herbergja Ibúð eða ein- býlishús óskast til leigu, þarf að vera laus 1. júll. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I slma 73007. 3—4ra herbergja Ibúð óskast. Uppl. I slma 72478. Ungur námsmaður(22 ára) óskar eftir að taka á leigu litla ibúð strax eða fyrir 1. ágúst. Margt kemur til greina, t.d. 1 herbergi og eldhús, rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu. Má vera gamalt og þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiðsla, reglusemi heitið. Uppl. i slma 42591. ATVINNA ÓSKAST Kennari óskar eftir atvinnu I sumar. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 73416. Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu, margtkemur til greina. Er laghentur við alls konar trésmlð- ar og viðhald á gömlum húsum, viögerðir, suðuvinnu, alls konar afgreiðslustörf og m.fl. Nánari uppl. veittar I slma 72510 eftir kl. 7 á kvöldin, einnig um helgar. Ég er 21 árs og óska eftir vinnu fyrir hádegi I júnímánuði, kvöld- vinna kemur einnig til greina. Ef einhver getur aðstoðað mig I vandræðum mlnum þá er slminn 40176 til kl. 5 I dag. Röskur og duglegurungur maður óskar eftir vinnu við hreingern- ingar, margt kemur til greina. Uppl. I sima 28405 eftir kl. 19.30. Tek að mér að semja verzlunar- bréf á Islenzku, dönsku og ensku, góð vélritunarkunnátta. Hef unn- ið sjálfstætt. Uppl. I slma 20896. Ég er 15 áraog óska eftir vinnu. Á vélhjól. Sfmi 37253. ATVINNA í BOE Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- vlkurborgar auglýsa lausa stöðu. við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynslu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. SAFNARINN tsl. mynt 1922-1975, komplett safn. Þjóðhátiðar-myntin, gull og silfur. Gullpeningur, Jón Sigurðs- son. Lýðveldisskjöldur 1944. Stak- ir peningar 1922-1942. Frlmerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21a. Sfmi 21170. Kaupi stintpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Slmi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrinierki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Pierpont kvenúr tapaðist á þriöjudag einhvers staðar á milli Yrsufells og verzlunarinnar Fanny. Finnandi hringi I sima 74549. TILKYNNINGAR Kettlingar. Dýravinur getur fengið vel alinn, hreinlegan kettl- ing að Laugarásvegi 3. Slmi 32047. EINKAMÁL Hjálp—Hjálp.Ungur 3 barna fað- ir óskar eftir að taka lán, 350-400 þús„ i 2-3 ár. HVER GETUR HJALPAÐ? Tilboð sendist VIsi sem fyrst merkt „Framtiðarvon 3034”. Ungur maöurl fjárhagsvandræð- um óskar að kynnast konu sem gæti aðstoðað hann, getur gert margt fyrir hana I staðinn. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Trúnaðarmál 51242”. BARNAGÆZLA 14 ára stúlkaóskar eftir að gæta bama fyrri hluta dags I sumar, er vön. Uppl. I sima 21801. óska eftir stúlku I sumar, 13-14 ára til að gæta tveggja barna, þarf að vera vön og dugleg. Uppl. I síma 38577 næstu daga. Dugleg 11 ára stúlka óskar eftir að gæta barns I sumar, helzt I vesturbænum eða úti á landi. Uppl. Isima 23361 eftir kl. 4 á dag- inn. SUMARDVÖL Getum tekið tvö börn i sveit, 7-8 ára. Slmi 13304 um helgina. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.