Vísir - 14.06.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1975, Blaðsíða 4
4 Vísir. Laugardagur 14. júni 1975 FASTEIGNIR FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Ilalldórsson hyggist þér selja, skipta, kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 fl FASTEIGNASALA - SKIf* OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Slmar 52680 — 51888. Heimaslmi 52844. fiBÚÐA- SALAN SIMIMER 24300 Njja lasteignasalaii Simi 24300 Laugaveg 1 2 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutima 18546, Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Slmar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima- 85798 — 30008 IT usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EK^nmiDLunin VOIMARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjórf: Swerrir Kristinsson Tvibýlishús I Kópavogi, vesturbæ, bll- skúr og góöur garður. Sumarbústaður ,og sumarbústaðalóð EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 EIGNASALAIM REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldslmi 42618. FASTEIGNAVER HA Klapparatlg 16. ilmar 11411 og 12811. Höfum kaupendur á biðlista að öllum stærðum Ibúða og húsa. Skoðum Ibúðirnar samdæg- ’þurfid þer hibyli HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78. Félagsstarf eldri borgara: Dogskró fyrir ferðir í júní og júlí 1975 Fimmtudagur 19. júni: Akranesferð. Fimmtudagur 26. júni: Skoðunarferð að Kjarvalsstöðum. Fimmtudagur 3. júli: Keflavikurferð. Mánudagur 7. júli: Skoðunarferð i Norræna húsið. Fimmtudagur 10. júlí: Skoðunarferð i kirkjur i Hafnarfirði og Kópavogi. Mánudagur 14. júli: Skoðunarferð í Þjóðminjasafnið. Fimmtudagur 17. júli: Kjós, hringferð um Kjósarskarð að Með- alfellsvatni. Mánudagur 21. júli: Ferð um Heiðmörk og Álftanes. Fimmtudagur 24. júli: Laugarvatn, hringferð um Mosfellsheiði — Grímsnes. Mánudagur 28. júli: Skoðunarferð um Reykjavik. Vinsamlegast ath. Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu i allar ferðir. Nauðsynlegt er að panta far með góðum fyrirvara, i siðasta lagi 2 dög- um fyrir hverja ferð. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar i sima 18800 hjá Félagsstarfi eldri borg- ara, kl. 10.00-12.00 alla virka daga. Geymið auglýsinguna. _____________________________________ iBFJ Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Félagsráðgjafi óskast Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa i fjölskyldudeild stofnunarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að berast fyrir 8. júli nk. 1B| Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Einkaritari Viljum ráða einkaritara nú þegar. Góð enskukunnátta algjört skilyrði. Uppl. i sima 38590. Almenna verkfræðistofan hf. Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn i hliðarsal á Hótel Sögu, 2. hæð, föstudaginn 20. júni 1975 kl. 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sumargjafar. Ingveldur Einarsdóttir I hjóla- stólnum ásamt afabróður sin- um, Guðmundi Einarssyni, á einni af þeirra löngu göngu- ferðum. Ljósm. em m. Fer í lang- ferðir á hjóla- stólnum sínum Hún Ingveidur Einarsdóttir, 13 ára steipa úr Garðinum, nýtur þess sannarlega að eiga góðan afabróður. Ingveldur fæddist með gall- aðan hrygg og hefur þvi alla tið orðið að fara um i hjólastól. Ef ekki kæmi til afabróðirinn, Guðmundur Einarsson, hefði hún þvi sennilega seint getað notið gönguferða úti I náttúr- unni. Guðmundur Einarsson hef- ur ekki talið það eftir sér að fara I gönguferðir með Ing- veldi og bæði hafa þau ferðazt til Keflavikur og til baka, sem er um sextán kilómetra leið, og i Sandgerði og heim aftur, sem er ekki miklu styttra, Guðmundur gangandi en Ing- veldur i hjólastólnum. —Emm/—JB JAFNRÉTTI, ÞRÓUN, FRIÐUR — Aðalhátíð íslenzkra kvenna í dag í Háskólabíói 19. júní er kominn út. Þetta timarit Kvenréttindafélags ís- lands er nú 25 ára gamalt. Það er mjög vandað sem endranær og er að mestu helgað hinu alþjóðlega kvennaári. Þar er og vakin at- hygli á að aðalhátið islenzkra kvenna hefst 14. júni i Háskóla- biói. Þar verður flutt samfelld dagskrá um vinnandi konur. Greinarnar (sem ekki eru allar skrifaðar af konum) eru meira helgaðar raunhæfum málum en oft áður. Fjallað er um skattamál og áhrif kvenna á almannatrygg- ingar. Þá er kynsystrum i öðrum löndum gefinn mikill gaumur. Greint er frá Amnesty Internatio- nal sem berst fyrir frelsun sam- vizkufanga. Fjallað er um aðstoð Islands við þróunarlöndin. Gerð er itarleg grein fyrir fyrirhuguð- um aðgerðum á þessu ári hér inn- anlands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.