Vísir - 14.06.1975, Síða 17

Vísir - 14.06.1975, Síða 17
Vlsir. Laugardagur 14. júnl 1975 □ □AG | Lí KVÖLD | n DAS | Brezkt sjónvarpsleikrit kl. 21.20 á sunnudaginn: Kennslukonan, sem skildi ekki tíðarandann Leikritiö greinir frá miöaldra kennslukonu, frú Burton, sem tekiö hefur til viö kennslustörfin aö nýju eftir langt hlé. En hún kemst fljótt aö þvi aö margt hefur breytzt, bæöi hegöun nemenda og afstaöa kennara. Finnst henni áberandi trúleysi og agaleysi rlkja I skólanum. Snýr hún sér þvl óöar aö barátt- unni fyrir afturhvarfi til hinna góöu og gömlu siöa. Síöar kemur það i ljós, að hún hefur átt við drykkjuvandamál aö striöa, og það verður til þess aö viöhorfin til hennar breytast. Aöalhlutverkiö, þ.e. kennslu- konuna, leikur Elisabeth Choice, en meðal annarra leik- ara eru Christopher Martin, Kennslukonan hún frú Burton, sem leikin er af Elisabeth Choice. Annie Hayes og Robert Price. Leikstjóri er Leslie Blair. —HE # „Ivar hlújárn" í sjónvarpinu á morgun kl. 18.50: Hét því að greiða skuldir sínar fyrir dauðann æfi. Hann gerði mikiö aö þvi aö vekja almennan áhuga á miö- öldunum og getur aö þvf leyti talizt frumkvöðull rómantisku hreyfingarinnar. Hugmyndir hans um miöaldirnar voru fremur rómantlskar en sann- sögulegar. Bækur hans nutu mikilla vinsælda og uröu fyrir- myndir „sögulegu skáldsögunn- ar’’ I allri Noröurálfu. Scott tókst betur en öörum aö lýsa þjóðareinkennum landa og I sköpun sögupersóna af ýmsu tagi á hann fáa jafningja. í eöli slnu var hann einfaldur maöur, gjöfull og vorkunnsam- ur og gerði þetta hann jafnvin- sælan og hann var frægur. A há- tindi frama slns fór útgáfufyrir- tæki, er hann var meðal eiganda að, á hausinn, að mestu vegna óstjórnar annarra eigenda. Scott hét þvi að borga skuldir fyrirtækisins að fullu hjálpar- laust, en um gifurlegar upphæð- ir var að ræða. Hann settist niöur með penna sinn og skrif- aöi af öllu sinu kappi til að vinna upp skuldirnar. Við dauða hans, sem vafalaust kom fyrr en ella vegna hinnar gifurlegu vinnu, er hann lagði á sig, var endan- lega hægt að greiða lánar- drottnum að fullu. Or kvikmynd, er MGM kvikmyndafyrirtækiö lét á slnum tlma gera eftir sögu Sir Walter Scott um tvar hlújárn. Sir Walter Scott, höfundur tvars hlújárns. Sir Walter Scott skrifaöi sög- una um tvar hlújárn á árinu 1819. Scott fæddist I Edinborg áriö 1771, nam lögfræöi og gegndi slðan ýmsum embættum I Suður-Skotlandi og I Edinborg. Kvæöi hans og skáldsögur um Skotland og landamærahéraðiö færöi honum bæöi frægö og auö- Sir Walter Scott, höfundur ívars hlújárns: 17 -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-Ie-Kf * ____________________________ * OJULJH Th * E3 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ i I * * l l I I ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ^k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k NL & . ^ * SD3 Stjörnuspá fyrir sunnudaginn 15. júnl. Hrúturinn,21. marz-20. april. Það, sem þú getur ekki keypt.getur þú fundið upp. Skapandi störf hjálpa til að leysa orku úr læðingi. Stýröu huga og hönd ungmenna i átt til skapandi starfa. Nautið,21. april-21. mai. Þú færö mikla ánægju af þvi aö endurskipuleggja, sérstaklega heima hjá þér. Gættu þess að smekkur þinn sé ekki of yfirdrifinn. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú skalt bjóöa alla ókunnuga velkomna. Stjörnurnar mæla með samstöðu og vináttu. Hugsaðu vel um þarfir fjöl- skyldu þinnar. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Uppfinningarhæfi- leikar þinir njóta sin i dag. Gerðu uppfinningu, sem gæti bætt hluti eða fyrirkomulagi. Heim- sæktu einhverja sýningu I kvöld. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Treystu þinum eigin smekk, þó hann sé óvenjulegur. Dagurinn i dag er heppilegur til aö fást viö innilega hluti. Kauptu verkfæri i dag. Meyjan, 24. ág.-23. sept. Þú gætir átt mjög á- nægjulegar stundir á einhverju hressingarhæli. Taktu lifinu með ró, æstu þig ekki upp. Vogin,24. sept.-23. okt. Vertu þar sem þú getur sýnt þig og séð aðra. Félagslif er hagstætt á þessum ágæta degi. Vertu I hljóðara lagi i kvöld. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Notaðu Imyndunarafl þitt núna. Gæti verið að þú yröir kynntur fyrir mjög mikilvægri persónu. Kvöldið er hagstætt til að vera samvistum viö vini þina. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Óvæntur gestur veitir þér mikla ánægju. Vertu vakandi gagn- vart öllu, sem gæti orðiö þér til framdráttar i viöskiptalifinu. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Farðu á uppboö i dag, það gæti verið að þú fyndir mjög verðmæt- an hlut. Talaðu um heimilisbókhaldið viö maka þinn. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Vertu kátur I dag, þvi þannig gætir þú eignazt góöan félaga. Kvöld- ið verður hagstætt til að fara út að skemmta sér i góðum vinahópi. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Það er alltaf hægt að finna upp betri músagildru. Vertu vakandi yf- ir helgina og athugull á hvað aörir gera, gæti það komiö sér vel. I i ★ 1 ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V * * * * * * * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 1 ¥ t ¥ ¥ ¥ Sjónvarp klukkan 18.00 á sunnudag: Höf uðpaurinn og f élagar Höfuðpaurinn og félagar hans birtast á skjánum klukkan 18.00 á morgun i leit að nýjum ævintýr- um og vandamálum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.