Vísir - 14.06.1975, Page 18

Vísir - 14.06.1975, Page 18
18 Vísir. Laugardagur 14. júni 1975 TIL SÖLU Til sölu Thor þvottavél, hansa- skrifborð og 3 hillur og eins manns divan. Uppl. i sima 72889. Kynditæki til sölu,3 1/2 ferm ket- ill og Gilbarco brennari i góðu lagi. Einnig er til sölu Rafha þvottavél, eldri gerð. Simi 40652 i dag og eftír kl. 7 næstu daga. Til sölu 4ra manna tjald, sem nýtt, einnig pira-vegghúsgögn. Uppl. i sima 71589 eftir kl. 19 og um helgar. Til sölu páfagaukar i búri. Simi 82836. Til sölu sérstaklega falleg ný buxnaflauelsdragt meö pilsi, nr. 38-40, tvibreiður svefnsófi, hlað- rúm og fiskar með búri. A sama stað óskast páfagaukar. Uppl. næstu daga i sima 37448. Vegna flutnings til sölu hjóna- rúm, barnarúm, fataskápur, borð og Hoover ryksuga. Uppl. i sima 16916, Lönguhlið 13, risi. Nýlegt Blaupunkt Mannheim bilaútvarpstæki (LW MW UKW) til sölu, isetning getur fylgt. Simi 15693 (um helgina.) Miðstöðvarketill til sölu. Til sölu 4,5 ferm miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi, einnig forhitari, selst ódýrt. Uppl. i sima 36302. Hraöbátur. Tilboð óskast i 17 feta hraðbát með 85 ha. utanborðsvél, litiö notaöri, með vökvalyftu. Rafmagns startari, vagn, blæja, Bátur og vagn geta selzt sér. Til sýnis að Langholtsvegi 165 eftir kl. 7. Simi 33173. Nýr hnakkurfrá Pakistan til sölu, einnig Skoda Octavia ’63 i góðu lagi. Uppl. i sima 86586. Allt sem nýtt: Til sölu Ignis kæli- skápur, 155 1, viðarlitur, á kr. 36.000, Electrolux bónvél, ónotuð á kr. 15.000, Sound stereomagnari og ónotaðar svissn. rafmagnsrak- vélar á kr. 3.500. Uppl. i sima 17447. Sem nýtt ullargólfteppi, 20,5 ferm, til sölu. Greiðsluskilmálar. Simi 72670. Vegna brottflutnings er til sölu tekkhjónarúm, snyrtiborð og gærukollur, Westinghouse is- skápur og tekkborðstofuborð, 6 stólar og skenkur. Uppl. i sima 40598. Til sölu Schaub Lorenz kassettu- dekk (stereo) Sound (magnari og útvarp) SR 3300, Philips plötu- spilari og Grundig sjónvarpstæki (20”). Uppl. i sima 53481. Til sölu tekkhjónarúm með dýn- um og áföstum náttborðum, einn- ig Moskvitch ’66. Uppl- i sima 44638 laugardag og sunnudag. Froskbúningur. Froskbúningur, þykkari gerð, ásamt öllu tilheyr- andi til sölu, verð 75.000, og Trabant ’69 á kr. 50.000. Uppl. i sima 72489. Til sölu magnari, Sansui AU-999, 2x50 sinus vött. Uppl. i sima 35452 milli kl. 18 og 20. Þriþættur plötulopiá verksmiöju- veröi, mikið litaúrval i sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. Ilúsdýraáburður(mykja) tilsölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. islmum 83229 og 51972. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Agúst Skarphéðins- son. Simi 34292. Tvær nýjar aftanikerrur til sölu. Uppl. I sima 41894. ÓSKAST KEYPT Iljólhýsi óskast, 5-6 manna. Uppl. i sima 82096. Hústjald. Óska eftir að kaupa vel með farið hústjald. Uppl. i sima 42276 kl. 5—8. Vil kaupa eða leigja steypuhræri- vél, hálfspoka. Uppl. isima 52023. Hjólhýsi óskasttil kaups. Uppl. i sima 14946. Vil kaupa nokkurpálmatré, æski- leg stærð 100-200 cm. Gott verð fyrir góðan pálma. Uppl. i sima 73721 I dag. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Mira —Suðurveri.Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur i úrvali. Opið alla daga og um helg- ar til kl. 22. _______ .. FATNAÐUR Fallegur hvitur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i sima 82987. Til sölu mjög fallegur brúðar- 'kjóll, stærð 38-40. Uppl. i sima 84787. Sem ný amerisk barnaföt, kjólar, kápur, peysur o.fl. til sölu mjög ódýrt að Hringbraut 65 (bilskúr) i dag og laugardag, eftir kl. 2. Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaðurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Nýlegur kerruvagn og kerrupoki til sölu. Uppl. I sima 41715. Til sölu Honda 350 SL árg. ’74. Uppl. i sima 30752. Mótorhjól.Til sölu er BM W 750 ’71 og Honda XL 350 ’74. Uppl. i sima 50415. Til sölu litið notaður barnavagn, sæti á barnavagn og drengjareið- hjól (fyrir 8-11 ára). Uppl. i sima 36739. Til sölu Silver Cross skermkerra. A sama stað óskast litil kerra (regnhlifarkerra). Uppl. i sima 17852. HÚSGÖGN Svefnsófasett með 2 stólum, svefnbekkur og raðstólar til sölu i sima 85684. Tvihjól fyrir 5-7 ára óskast á sama stað. Svefnherbergishúsgögn, eldri gerð, til sölu. Uppl. i sima 11661 milli kl. 2 og 6. 2 svefnsófar, 1 svefnbekkur, simaborð, hlaðrúm (2 kojur), sófaborð og gærustóll til sölu. Uppl. i sima 74922 milli kl. 6.30 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Sendum út á land. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. 2 skatthol og 1 mannssvefnsófi til sýnis og sölu á Kársnesbraut 54. Simi 40163. Til sölu barnakojur, hlaðrúm, sem nýtt, má nota sem stök rúm (fullorðinsstærð) og 2 sófasett sem þarfnast klæðningar. Simi 27228. Viðgerðir og kiæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verö aðeinsfrá kr. 27 þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni. keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆKI Rafha eldavél (eldri gerð) óskast til kaups. Uppl. i sima 85535. Til sölu ársgömul Ignis Oblo þvottavél, 12rása, verð kr. 50.000. Uppl. i sima 53651. Til sölu tviskiptur Ignis isskápur, á sama stað óskast barnarimla- rúm. Simi 44138. Góður frekar stór isskápur til sölu, eldri gerð, litur mjög vel út. Uppl. i sima 20872 i dag og næstu daga.____________ BÍLAVIÐSKIPTI Austin Mini ’74 til sölu, einnig Blaupunkt útvarps- og kassettu- biltæki. Uppl. 1 sima 83133. Til sölu VWárg. ’72. Fallegur bill. Uppl. i sima 34394. Pontiac Tempest ’66 til sölu, V-8 sjálfskiptur. Uppl. I sima 18606. Pontiac árg. ’55i góðu ásigkomu- lagi tilsölu. Uppl. i sima 10903 eft- ir kl. 2 i dag. Til sölu Mercury Cometl963, gott verð ef samið er strax, ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 22951 eftir kl. 1 i dag og á morgun. Til sölu véli Land-Rover bensin, er i góðu lagi. Uppl. i sima 99-4374 og 99-4373. Land-Rover árg. ’65 bensin til sölu. Simi 74821. Til sölu ný sendibílatalstöð og gjaldmælir, einnig gamall bill, ryðlaus með öllu, gangverk mjög gott. Uppl. i sima 72670. VW 1300 ’68 til sölu. Billinn er i mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 44353 i dag og næstu daga. Til sölu Taunus 17 M super árg. ’66, selst með hálfri skoðun ’75, verð kr. 180 þús. Góð greiðslu- kjör. Uppl. i sima 28519 eftir kl. 1 laugardag og eftir kl. 6 mánudag. Bíll óskast. VW-eigendur, óska eftir VW árg. ’68-’70 gegn rúml. 100 þús. kr. útborgun og öruggum mánaðargreiðslum, 10-20 þús. Uppl. i sima 34868 e.h. Til sölu FordTransit sendibifreið árg. 1972, skipti möguleg. Uppl. i sima 92-2734. Skoda 1202 (belgur) til sölu, einn- ig Taunus 12 M ’62 til niðurrifs. Uppl. i sima 92-3162 og 1409. Til sölu Plymouth Fury árg. ’70 4ra dyra, 8 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður,. krómfelgur. Ford Contry Sedan árg. ’65, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti möguleg. Einnig til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. i sima 85991. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bilaskipti, bíiasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. það og annað er ódýrast IBIlapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bifreiðaeigendur.Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sími 25590 (Geymið auglýsinguna). VW ’66 og ’67 til sölu. Sá fyrr- nefndi er með nýlegum mótor (eknum ca 5 þúsund km), hinn er mótorlaus. Upplýsingar I sima 72952. Ódýrt, ödýrt. Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í Til leigu góð 2ja herbergja ibúð, fyrirframgreiðsla 1 ár. Uppl. i sima 86339 milli kl. 2 og 7 i dag. Gott herbcrgi til leigu i Hafnar- firði. Uppl. i sima 53527 eftir kl. 19. 3ja herbergja ibúð til leigu nú þegar. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð, atvinnu o.fl. sendist augld. Visis fyrir þriðju- dag merkt „Breiðholt III 4352”. Litil 2ja herbergja ibúð til leigu i miðbænum, þarfnast viðgerðar. Uppl. að Bjargarstig 5, kjallara, kl. 7-8 i dag. Til leigu i kyrrlátu húsi i gamla vesturbænum tvö samliggjandi sólrik herbergi með innbyggðum skápum. Skilyrði: reglusemi og góð umgengni. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt „4281”. Herbergi til leigu. Algjör reglu- semi áskilin. Uppl. i sima 14193. Góð eldri kona getur fengið 1 herbergi og aðgang að eldhúsi gegn aðstoð við gamla konu. Til- boð sendist Visi merkt „4291” fyrir miðvikudagskvöld. 4ra herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Uppl. i sima 14326 milli kl. 7 og 9 e.h. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt i vikutlma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga í sima 25403 kl, 10-12. Húsráðendur, er þaðekki lausnin aö láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5.___ ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yöur ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Til leigugóð 3ja herbergja ibúð i Breiðholti. Tilboð er greini greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir 17. júni, merkt „4201”. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast, helzt i austurbænum, tvennt i heimili. Simi 26994. Til leigu óskast herbergi, helzt með skápum. Uppl. I sima 74115. 20 ára piltvantar l-2ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 25752. Óska eftir 3ja herbergja ibúð til leigu strax. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. I sima 13389. Húsnæði óskast. Þýzk stúlka, tækniteiknari hjá Stálvik h/f,ósk- ar að taka á leigu strax litla ibúð eöa herbergi með sérinngangi i vestur- eða miðbænum. Upplýs- ingar i sima 14679 eða 43449 á laugardag og sunnudag og á mánudag I sima 51900 frá kl. 9-17. Par með 4 ára barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, má þarfn- ast lagfæringar, ennfremur ósk- ast 1 herbergi fyrir 21 árs stúlku. Uppl. i sima 85635 og 24703. Kennaraháskóianemi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar, helzt i nágrenni við skólann eða i austurbænum. Uppl. i sima 1368 frá kl. 5 e.h. óskum eftirhúsnæði undir léttan, hreinlegan iðnaö, 30-50 ferm, má vera á hæð. Símar 71801 og 72873 á kvöldin. ATVINNA í Saumakona óskastá overlock vél og einnig við almennan sauma- skap. Bónuskerfi. Anna Þórðar- dóttir hf„ Skeifan 6, simi 85611. Maður vanur jarðýtum óskast. Uppl. i síma 72005 eftir kl. 8. ATVINNA ÓSKAST Bakari, semeinnig getur matreitt og er vanur að vinna sjálfstætt, óskar eftir vinnu. Simi 21647. Atvinnurekendur. Stúlku, sem hefur fyrir barni að sjá, vantar nauðsynlega vinnu, erstundvis og samvizkusöm. Góð meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 85635. Húsasmiöur. 23 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu i sumar. Uppl. i sima 32254. 23 ára stúika óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, kvöld- eða dagvinna. Hefur bil til um- ráða. Uppl. i sima 75372 kl. 5-8. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð is- lenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli kl. 8 og 10. Seljum umslög vegna heimsókn- ar Sviakonungs 10.-13. júni og Frlmerkjasýningar 13.-15. júni. Kaupum sérsláttuna m/gulli 1974. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6 A, simi 11814. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla. og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. FYRIR VEIÐIMENN 1 flokks ánamaðkar fyrir lax og silung. Simi 37781, Langholtsvegi 13. Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima 83242 afgreiðslutimi eftir kl. 6. Maðkabúið, Langholtsvegi 77. Laxveiðileyfi. Til sölu ein stöng dagana 24.-28. júni i Laxá I Þing- eyjarsýslu. Uppl. i sima 31247. Tii sölu ánamaðkar. Uppl. á Hverfisgötu 38 B Hafnarfirði. Simi 50021. Anamaðkar fyrirlax og silung til sölu I Njörvasundi 17, simi 35995, Hvassaleiti 27, simi 33948, og Hvassaleiti 35, simi 37915. TAPAÐ - FUNDIÐ Karlmannsgleraugu I brúnu leð- urhulstri, merktu M.J., töpuðust um sl. helgi. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 33862. Fundar- laun. Kvengullúr hefur tapazt, Pier- pont. Uppl. i sima 31435. Fundar- laun. Litið vasaúr með gylltri keðju tapaðist á Freyjugötu — Berg- staðastræti. Finnandi vinsamleg- ast hringi i slma 11292 gegn fund- arlaunum. Páfagaukur. Þann 6. júni fannst páfagaukur, kvenfugl, aöallitur hvitur með ljósbláa bringu og ljósgráa vængi, á Bugðulæk 11. Eigandi gefi sig fram i sima 30970. BARNAGÆZLA Góð stúlka eða kona óskast til að gæta 1 1/2 árs telpu frá kl. 8-5 5 daga i viku. Uppl. I sima 13741. Hafnarfjörður. 13 ára telpa óskar að gæta barns (eöa barna) I sum- ar I Hafnarfirði. Uppl. I sima 51440. TILKYNNINGAR Vil gcfa vel vanda kettlinga. Simi 40634. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibiíreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sfmi 83728. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 41349. Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 34566. Aksturskennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.