Vísir - 23.06.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 23.06.1975, Blaðsíða 7
Vlsir. Mánudagur 23. júnl 1975. 7 (slenzkur snyrti sérfrœðingur sló í gegn Konur hér tizkugjarnar „Islenzka konan er áberandi tizkugjörn. Hún fylgist vel með og er oft vel klædd, hefur fallega fætur og fallegar hendur. Hins vegar ber hún sig ekki nógu vel og það þýðir litið að fara i fallegan kjól ef konan er svo öll i keng. Hár kvenna á íslandi er yfirleitt gott, en tannhirðingu er ábótavant. Þá er það galli margra kvenna að kaupa snyrtivörur sina úr hverri áttinni. t.d. tal- kúm frá Max Factor og svo Lancome sápu. Þetta er til þess „Við vorum þrjár sem fórum á norrænt snyrtisérfræðingamót (Kosmctolog) i Kaupmanna- hiifn sem lialdið var fyrir nokkru. Þar tók Marianna Schram islenzk stúlka, þátt i fantasiu „make up” keppni ásaint módeli sinu og varð hún no. 3. Illutskörpust var sú frá Noregi og no. 2 var finnskur snyrtisérfræðingur.” Þetta sagði okkur Birgitta Engilberts snyrtisérfræðingur, sem var ein af þeim þrem sem fóru á mótið. Sagði hún að Marianna hefði vakið það mikla athygli að hún hefði verið ráðin á eina af Innsíðan rœddi þess vegna við Birgittu Engilberts snyrtisérfrœðing sem viðstödd var keppnina, um snyrtingu og tízku ó íslandi Marianna Schram Islenzki snyrtisérfræðingurinn, sem búið hefur I Danmörku s.l. ár og varð no. 3 I fantasiu „make up” keppninni, með módeli slnu. Litirnir I kjólnum og á sjalinu eru þcir sömu og I skrautinu á enninu. vél. Það getur bæði orsakað bláa og grófa húð, auk þess sem skeggrótin verður verri og verri þvi oftar, sem rakvél er notuð. að lyktin verður stuðandi i stað þess að vera i samræmingu,” sagði Birgitta. Sólböð aðeins i hófi Hún upplýsti einnig að sólböð væri mjög góð i hófi og geta hjálpað við ýmsa sjúkdóma t.d. bólur og filapensla. En það er hægt að drepa niður litarhátt húðarinnar og skaða fyrir lifstið ef of mikið er verið i sól. Rakstur varasamur Margar konur hafa óæskileg- an hárvöxt, sérstaklega þegar þær komast á breytingaaldur- inn. Þá er hægt að hjálpa með diatermi, sem eyðir hársekkn- um eða með vaxaðgerð, sem fólgin er f þvi að hárin eru tekin upp með hársekknum og er þá minni hætta á, að þau vaxi aft- Umsjón: Erna V. Ingólfsdóttir Módelin i keppninni. Snyrting þessarar I miöiö varö no. 1, þeirrar til vinstri no. 2 og þeirrar til hægri no. 3. Stórhættulegt er að nota rak stærstu og finustu snyrtistofum Kaupmannahafnar, Elisabetar Arden stofu, sem stendur við Strauið. Þessi mót eru haldin eingöngu fyrir útlærða snyrtisérfræðinga, sem eru meðlimir CIDESCO, alþjóðlegra samtaka snyrtisér- i fræðinga. Fóru fram margir fyrirlestrar á þessu móti m.a. um plastik-skurðaðgerðir, breytingar á nefi og kjálkum eftir slys eða út af öðru. Fyrir- lestrar voru haldnir og myndir sýndar vegna húðsjúkdóma, tanna og tannbreytinga. Það tilheyrir námi snyrtisér- fræðinga að vera fróður um hvað hægt er að gera til úrbóta þegar eitthvað er að. Þá heyrir þaö líka til að hafa vitneskju um megrun, mataræði og leikfimi. Við spurðum Birgittu, hver aðaláhyggjuefni islenzkra kvenna væru vegna húðarinnar, um snyrtingu og klæðnað. ' Æðaslit og opin húð Hún sagði að æðaslit og opin húö (húðin þung og drungaleg) væri áberandi.Orsakirnar væru mikil breyting i veðráttu okkar og eflaust mikill hiti inni I hús- um. CROWIN bílaviðtœki draga afburðavel, en eru þó ódýrari en önnur tœki Verö er sem hér segir: Car 100 kr. 6.000,- Car 200 kr. 8.885,- Car 300 kr. 11.495,- Csc 702 kr. 21.800,- bílavíötæki stereo, meö kassettutæki. Csc 8000 kr. 14.000,- stereo magnari með kassettutæki. Hátalarar á 300.-, 600.-, 1.735.-, 2.500.- kr. Þér gcrið afburða kaup I Crown. tsetningar samdægurs. Viðgeröáþjónusta á eigin verkstæði. Sólheimum 35, slmi 33550. Skipholti 19, simi 23800. Klapparstig 26, simi 19800.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.