Vísir - 23.06.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 23.06.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Mánudagur 23. júni 1975. TIL SÖLU Fallegt hjónarúm, kyndingar- tæki, strauvél og ýmislegt fleira úr búslóð til sölu, einnig ýmsir varahlutir úr Fiat, Zephyr, Opel og VW. Uppl. i sima 81442. Timbur.Til sölu ca. 400 metrar af 4x4” þprrkuðu timbri (ónotað). Mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 16541 til kl. 7 og i sima 33846 eftir kl. 7. Til sölu Philips kassettusegul- band, stereo, góðar stofugræjur. Uppl. i sima 99-1374 á kvöldin. Sófasett og hjónarúm með laus- um náttborðum til sölu ásamt Singer saumavél i skáp á tæki- færisverði. Uppl. i sima: 27440 og 31326. Harðviðarskilrúm, speglar og andlitsbaðstóll til sölu. Uppl. i sima 18955 eða 27526. Tjaldvagn.Ónotaður tjaldvagn til sölu, einnig nýtt sófasett úr furu fyrir sumarbústað. Uppl. i sima 22131. Asan Pentax Sportmatic mynda- vél til sölu ásamt 55 mm linsu og leðurtösku. Einnig Gibson bassa- gitar. Uppl. i sima 23450 og 20142, ekki á kvöldin. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Agúst Skarphéðins- son. Simi 34292. Hraöbátur. 22ja feta mjög hrað- skreiður hraðbátur til sölu, vagn fylgir. Uppl. i sima 10641. Nýtt Yamaha stereotæki til sölu, kassettu-útvarp og plötuspilari ásamt tveim 50 w. hátölurum, heyrnartækjum og mikrófónum, verð kr. 175 þús. Uppl. i sima 72076 eftir kl. 5. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. I simum 83229 og 51972. Þriþættur plötulopiá verksmiðju- verði, mikið litaúrval i sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. ÓSKAST KEYPT Gott pianó óskast. Uppl. i sima 38861. Vinnuskúr óskast til kaups, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 10485 kl. 9-6 alla virka daga. Vil kaupa notaða eldavél, einnig bráðabirgða eldhúsinnréttingu, helzt með vask, má vera litil. Simi 38781 eftir kl. 4. Vill ekki einhver losna við litinn kæliskáp og þvottavél á lágu verði, má vera illa útlitandi en i gangfæru ástandi. Uppl. i sima 13444 I kvöld milli kl. 8-11. Eldavél óskast, eldri gerð Rafha. Uppl. i sima 73288 og 84282. óska eftirað kaupa trillu 2,5 til 3 tonna með dfsilvél (eða vélar- lausa). Uppl. I sima 82566. Verzlunin Hnotan auglýsir: Vegna breytinga verður gefinn 10% afsláttur á flestum vörum verzlunarinnar til mánaðamóta, einnig seljum við peysur, galla og gamafganga frá prjónastofunni Perlu h.f. á verksmiðjuverði. Opið frá kl. 9-6. Hnotan, Lauga- vegi 10 B Bergstaðastrætismegin. VERZLUN Sólhattar, indiánahattar, indiánaföt, indiánafjaðrir, segl- skútur, 8 teg., ævintýramaðurinn, danskar D.V.P. dúkkur og föt, sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, stignir traktorar, hjólbörur, sundlaugar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10, simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Mira — Suðurveri, Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur i úrvali. Opið alla daga og um helg- ar til kl. 22. PASSAMYIVDIR s \> fteknar í liftum tilftsútiar sfrax 9 bartva & fiölsbyldu LJOSMYVDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Fyrstur meó fréttimar vism FATNAÓUR Til sölu mjög fallegur brúðar- kjóll. Stærð 38-40. Uppl. i sima 84787. HJÓL-VAGNAR Tvö vélhjól til sölu. Honda SS 50 árg. ’73 og Suzuki AC 50 árg. ’73. Uppl. I sima 42569. Til sölu vtl með farinn Pedegree barnavagn, ljósbrúnn að lit. Simi 37404. Til sölu vel með farinn svalavagn og vagga á hjólum með dýnu. Uppl. i sima 74543. Barnavagn til sölu. Uppl. i sima 33156. Einnig málaratrönur á sama stað. Til sölu Silver Cross kerra með poka, barnastóll og bamaróla, litið notað. Simi 73770 eftir kl. 7. Tilsölu barnavagn.sem nýr, verð kr. 12 þús. Uppl. i sima 84969. Sem nýr franskur barnavagn og vel með farið burðarrúm til sölu. Simi 17232. Til sölu Suzuki 50, vel með farið. Hagstætt verð. Simi 36493. Hring- ið eftir kl. 19.. HÚSGÖGN 2ja manna svefnsófi til sölu og tveir stakir stólar. Uppl. i sima 82117. Notað hjónarúm til sölu, ódýrt. Sfmi 42415. Til sölu sófasettá 15.000 kr., stak- ur sófi á 10.000 kr., 3 stólar á 5000 kr. stk. Uppl. i sfma 16541. Borðstofuhúsgögn, sex stólar, borð og skenkur úr tekki, vel með farið, verö kr. 80 þús. Uppl. i sima 71928 eftir kl. 6. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auöveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smlöum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63 Kópavogi, sfmi 44600. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr netthjónarúm, verð aðeinsfrá kr. 27 þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni. keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Sfmi 34848. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. HEIMILISTÆKI Til sölu litið notuð þvottavél með rafmagnsvindu og suðuelementi, selst ódýrt. Uppl. i sfma 50638. Til sölusem nýr Ignis frystikista, 395 1. Uppl. i sima 44870. BÍLAVIÐSKIPTI VW ’67—’68. Vil kaupa VW ’67-’68, má vera vélarvana. Uppl. i sima 72064 eftir kl. 7. Vil kaupa frambretti, vélarhlif, stuðara og svuntu á Citroen DS árg. ’70. Vil selja framstuðara á Datsun 1200 árg. ’73. Uppl. i sima 42641. Austin Mini ’72 sendiferðabill til sölu, verð 170 þús. Simi 35631. Skoda 110 L árg.1972 til sölu, verð 275 þús. Skipti möguleg. Uppl. i sima 83689. Willys ’47 til sölu, þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. i sima 33156. Vauxhall Viva sjálfskiptur árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 30121. VW árg. '66 til sölu, bifreiðin er nýskoðuð ’75. Uppl. i sima 73767 eftir kl. 6 á kvöldin. Bronco ’66 til sölu. Uppl. i sima 41806 eftir kl. 5. Wagoner ’71 til sölu, «skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. I sima 17118. Til sölu Austin Mini ’66,verð 50 þús. Uppl. i sima 13019. VW 1300 árg. '67 til sölu. Uppl. i sima 41938 eftir kl. 7. Til sölu Ford Trader disilvél með gfrkassa, verð aðeins 100.000- kr. Uppl. i sima 43600. Til sölu Faco bilkrani, 2,5 tonna olnbogakrani ásamt krabba, verð 350 þús. kr. Uppl. i sima 72596 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Sunbeam 1250 ’74, 4ra dyra, ekinn 30 þús., skemmdur eftir árekstur. A sama stað til sölu Morris Marina 1800 ’74. Uppl. i sfma 14411 eftir kl. 6. Til sölu Austin Cembrigds árg. ’64, þarfnast viðgerðar, verð kr. 350 þús. Uppl. f sima 23473. Saab 96árg^. ’72 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. I sima 40209 eftir kl. 5. Bifreiðaeigendur. Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandarfskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sl’mi 25590 (Geymið auglýsinguna). Öxlar i aftanikerrur 'til sölu frá kr. 4 þús. það og annað er ódýrast IBilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bilapartasalan Höfðatúni 10, sfmi 11397. Chevrolet Vega stationárg. ’74 til sölu, ljósgulur að lit, sjálfskiptur, 4 cyl, vel með farinn og litið ekinn. Uppl. i sfma 41408. Bflasala Garðars, Borgartúni 1, býðurupp á: Bilakaup, bílaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Ódýrt, ódýrt.Höfum mikiðafnot- uöum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í Ný 2ja herbergja ibúðtil leigu (án eldhúsinnréttingar) frá næstu mánaðamótum. Uppl. i sima 83771 og 37677 eftir kl. 18. Til leigu ný 3ja herbergja Ibúð i Kópavogi. Leigist með glugga- tjöldum og ísskáp, er laus nú þeg- ar. Tilboð merkt „4790” sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sfma 10059. Húsráðendur, er þaðekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og f sfma 16121. Opið 10-5. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt i vikutíma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga f síma 25403 kl. 10-12. HÚSNÆÐI ÓSKAST i nauðum stödd. Háskólastúdent, sem er við kennslu á veturna, óskar eftir einstaklings- eða tveggja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „4825” sendist afgreiðslu Visis. Húsnæði óskastfyrir léttan iðnað. Má vera mjög lítið. Uppl. i sima 83881 eftir kl. 5. Einstaklingsfbúð (1-2 herb.) með eða án húsgagna óskast til leigu strax. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 10860 milli kl. 1-5. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 84651 eftir kl. 5 á daginn. Reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð i austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38246 eftir kl. 18. 2ja-3ja herbergja fbúö óskast til leigu i vesturbæ eða nálægt mið- bænum fyrir 1. sept. n.k. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. f sima 83155 Og 83354. Ung róleg hjón bæði við háskóla- nám óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. sept. Helzt nálægt Há- skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sfma 71775 eftir kl. 7. Einstæð miðaidra kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvfsi tryggð. Uppl. I sima 36439. Tvær háskólastúlkur óska eftir litilli Ibúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 15236 eftir kl. 7. Reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi eða lítilli fbúð. Uppl. i sima 27369 frá kl. 7-8 e.h. Reglusöm kona óskareftir 2ja-3ja herbergja ibúð i steinhúsi, æski- legt I gamla bænum eða vestur- bænum. Góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 16157 og 18468. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 34154. Fimm manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja húsnæði frá 1. júli eða sfðar, helzt i vestur- bænum. Vinsamlegast hringið i sima 23751 eftir kl. 17. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 75147. óska eftirað taka á leigu 3ja her- bergja Ibúð fyrir 24. júni, helzt i norðurbænum eða Arbæjarhverfi. Uppl. I sima 53149. 25 ára stúlkaog 3 ára stúlkubarn óska eftir 2ja herbergja Ibúð nú þegar eða fyrir 1. júli. Uppl. i sima 43414. ATVINNA ÓSKAST óská eftir plássi á litlu togskipi sem gert er út frá stór-Reykja- vikursvæðinu. Hef enga reynslu en er fús að læra. Starfið skiptir meira máli en kaupið. Uppl. i sima 30847. SAFNARINN Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullnæla tapaðist 17. júní, senni- lega við Neskirkju eða Klúbbinn. Uppl. i sima 36273. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Barngóð og ábyggiieg stúlka ósk- ast til að gæta 5 ára telpu og taka örlitinn þátt ihúsverkum frá kl. 9- 12. Simi 74261 eftir kl. 6. Barngóð unglingsstúlka óskast til að passa 8 mánaða dreng f Foss- vogi frá kl. 1-6. Uppl. i sima 86788 eftir 6.30. 12 ára telpa vill gæta barns, helzt i Heima- eða Voga- hverfi. Uppl. i síma 83923 eftir kl. 19. Tvær 14 og 15 ára télpur óska eftir að gæta barna hálfan eða allan daginn í sumar. Uppl. I síma 20971 eða 16284 eftir kl. 5. BÍLALEIGA Bflaleigan Brautir hf, Dalbraut 15, Akranesi.SImi 93-2157 og 2357, Ford Cortinur. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Anamaðkar fyrirlax og silung til sölu I Njörvasundi 17, simi 35995, Hvassaleiti 27, simi 33948, og Hvassaleiti 35, sfmi 37915. ÖKUKENNSLA ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Fiat 132 special. Lærið að. aka á öruggan hátt. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þor- finnur S. Finnsson. Simi 31263 og 37631. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað, litmynd I ökuskir- teinið. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla. Lærið að aka bil fljótt og vel hjá æfðum ökukenn- ara. ÞórirS. Hersveinsson. Simar 19893 Og 85475. Kenni á Ford Cortinu. Greiðslu- skilmálar. Vinsamlega hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Sfmi 24158. Aksturskennsla-æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, sfmi 74087. Ökukennsla-Æfingartfmar. ' Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sfmi 83728. ökukennsla — Æfingatfmar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Sfmar 40769 og 34566. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatfmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.