Vísir - 23.06.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 23.06.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 23. júni 1975. ALDREI—! ÞAÐ ER RÉTT — EN Ha! Ha! Ha! llklega ekki — en ég læknaði i þér hikstann! HVAÐ HEFURÐU VIÐ HÆKKUÐUM BLÓÐÞRÝSTINGI?!! Kvenfélag Laugarnes- sóknar Vestfjarðaferðin verður farin 4.- 7. júli. Þátttaka tilkynnist I sima 37411 (Margrét), 36475 (Auð- björg), 32948 (Katrin), fyrir 27. júni. Kvenfélagið Seltjörn. Jónsmessuferð kvenfélagsins verður farin þriðjudaginn 24. júni kl. 18.30 frá félagsheimilinu. Snæddur verður kvöldverður að Laugarvatni. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur fer i skemmtiferð laugardaginn 28. þ.m. Nánari upplýsingar I simum 17399, 81742 og 43290. TILKYNNINGAR Handritasýning Stofnun Arna .Magnússonar opnaði handritasýningu i Árna- garði þriðjudaginn 17. júni, og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helg- uð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. I myndum eru meðal annars sýnd atriði úr is- lenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. Toyota Crown 70 de luxe Citroén special '72 Datsun 18B '73 Toyota Mark II ’73 2000 Mazda 818 ’74 Japanskur Lancer ’74 Morris Marina ’74 Cortina ’71 VW 1302 72-’65 Trabant ’74 Fiat 127 '74 Fíat 128 ’74, Raliy Flat 128, ’73-’71 Flat 132 '74 ttölsk Lancia ’73 Bronco ’66-’72-’73-’74 Villys '74 Opið frá kl.* 6-9 á kvöldin [laugdrdaga kl. 10-4 efu Hverfisgötu 18 - Sími 14411 4 DG72 V D53 ♦ AD9 * A109 A Olympiumótinu 1 Frakk^1 landi 1968 kom eftirfarandi spil fyrir I leik USA og Hol- lands. 4 AK94 V AK1064 ♦ enginn ♦ K542 + 1063 V ekkert ♦ G87654 + D763 4 85 V G9872 ♦ K1032 4 G8 Þegar USA-spilararnir Robinson og Jordan voru með spil n/s varð lokasögnin 4 hjörtu — 5 unnin 650, en Kreyns-Slavenburg I v/a fundu ekki tigulfórnina utan hættu (500). A hinu borðinu fórnuðu Kaplan-Kay hins veg- ar i fimm tigla, sem suður doblaði, en norður fór I 5 hjörtu. Vestur hafði opnað á 1 laufi i spilinu. Suður spilaði spilið og Kay i vestur byrjaði vel — spilaði út spaðasjöi. Van Heusden tók á kóng blinds — en annað útspil hefði sennilega gert 5 hjörtu létt. Siöan hjartaás og legan kom I ljós. Þá spaðaás og spaði trompaður — vestur lét spaðadrottningu Suöur spil- aði laufi og fékk slaginn ákóng blinds — og spilaði laufi áfram. Vestur tók á ás og enn fann Kay beztu vörn — spilaði hjarta. Tia blinds átti slaginn — siðan lauf trompað og tigull trompaður. Nú átti suður eitt tromp heima og varð að velja um hvort hann ætti að trompa spaða eða lauf. Hann vaídi rangt — spilaði laufi og vestur yfirtrompaði. Tapað spil, þvi Kay átti nú slag á spaðagos- ann. Opnun vesturs á 1 laufi — spaðaútspilið I byrjun — og siðan spaöadrottning gerði spilið mjög erfitt fyrir van Heusden. Eitt siðasta meistaraverk Poul heitins Keres var á Tall- inn—mótinu I vetur, þar sem hann sigraði á undan Friðrik Ólafssyni og Spassky. 1 eftir- farandi stöðu hafði hann svart og átti leik gegn Rantanen. 20.------He6! 21. Hxb2 - Rxf3+ 22. gxf3 - Bh3 (kjarni fléttunnar) 23. Re3 (tapar strax) — Rxb2 og svartur gafst upp. Ef 23. Khl — Rxb2 24. Dxb2 — Dxd5! 25. Hgl — Bg2+! Vestan eða suðvestan stinningskaldi og skúrir, hiti 6-8 stig. Baines fer hálfpartinn á biðiisbuxurnar i þessum þælti. Þannig er, að liann fær leigt hjá sjómannsekkju, sem honum iizt æ betur á. Ekkjan á bróður, sem er ekkert um Baines gefiö. Sá maöur er siðan ráðinn scm kokkur á skip það sem Baines stýrir. Bróðirinn gerir Baines ýmsar skráveifur. Að lokum er svo komið að hann er farinn að ótt- ast að kokkur æt.li að eitra fyrir hann. Bróðirinn tilkynnir Bain- es einn góðan veðurdag að ef hann vilji eignast systur sina þá verði hann að berjast við sig. Baines lizt nú ekki meira en svo á þetta, þar sem bróðirinn er fyrrverandi hnefaleikari. Hann dregur þvi heldur úr hugmynd bróöurins. Caroline sem er um borð, finnst vistin daufleg. Og hún vill gjarnan fá einhverja skemmtun um borð. Þeir rjúka þvi saman, en úrslitin verða öðruvisi en Baines bjóst við...... Oriedin þættirnir eru 42 i fyrstu þremur flokkunum. Nú er hins vegar búið að kvikmynda fjórða flokkinn og taka á þeim fimmta að hefjast. Þess er þó vart að vænta að þeir þættir berist hingað fyrr en i haust eða á næsta ári. Onedin skipafélagið á ekki metið hvaða þáttafjölda snertir. Aston fjölskyldan var 52 þættir. Sjónvarp kl. 20.35 HNEFARETTURINN 36. þáttur Onedin skipafélagsins Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag^ simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, slmi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 20.-26. júnl er i Laugarnes Apóteki og Austurbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið similllOO. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. MINNINGARSPJðLO Minningahpjöld. Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun tsafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs- Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Liknarsjóðs Áslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðríði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. ,&1 imiiu;;.!rspjöldl Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarhoíti 32, simi ■ 22051, Gróu Guðjónsdóttur. Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. IMiklubraut 68. ’ óháði söfnuðurinn heldur aðalfund sinn i Kirkjubæ miðvikudagskvöldið 25. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ferðafélag íslands 24.-29. júnf. Glerárdalur—Grimsey. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar 19533—11798. | í KVÖLD | í DAG j í KVÖLD | | í DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.