Vísir - 28.06.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 28.06.1975, Blaðsíða 11
Visir. Laugardagur 28. júni 1975. 11 ÞAÐ ÞURFTI FIMM KEÐJU- SAGNIR í ALSLEMMUNA Eins og kunnugt er urðu Norð- menn Norðurlandameistarar i opna flokknum i nýafstöðnu Norðuriandamóti, en sveitina skipuðu Breck-Lien-Solheim- Sörtveit. Breck og Lien voru i liði Norðmanna, sem spilaði i israel og munaði hársbreidd að þeir yrðu Evrópumeistarar. í fréttablaði Norðurlandamótsins er nt.a. að finna spil, þar sem þeir félagar ná góðri aisiemmu á móti Dönum og eitt annað par náði einnig alslemmunni, Þórir Sigurðsson og Hallur Simonar- son. Var það i leik isiands við Sviþjóð, sem endaði 12-8 fyrir island. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. ^ D.10.5 V A-B-B ♦ l)-9-8-(i-5-4-H ♦ ekkert A 7-6-4 A 8-3-2 V D-9-5 V 0-19-7-3-2 ♦ K ♦ enginn * A-D-10-8-6-3 * K-9-5-4-2 A A-K-G-9 V K-4 . ♦ A-G-10-7-2 * G-7 i sumar mun TBK starfrækja sumarspilamennsku i Domus Medica á fimmtudagskvöldum. Verðlaun verða veitt efsta pari i hverjum riðli og einnig stig sem siðan verða reiknuð saman eft- ir sumarið. Fær efsta par 3 st., annað par 2 stig og þriðja par 1 stig. i haust verða siðan veitt heildarverðlaun þeim einstakl- ingum sem flest stig hafa auk stigahæstu konunnar. Fyrsta kvöldið voru 3 riðlar og urðu þessir efstir: A-riðill: Erla Guðmundsdóttir og Gerður Isberg 192 B-riðill: Guðmundur Karlsson og Kristján Jónasson 199 C-riðill: Simon Simonarson og Stefán Guðjohnsen. Þar sem Norðmennirnir sátu n-s, gengu sagnir: A K-10-8-4 V K-8-5 Suður Vestur Norður Austur ♦ 5-4 Breck 1A Hiilg. IV Lien D HUlg. P A 10-6-3-2 2A P , 3 A P A 7-3 A A-D-G-9-6-5 4 G P P P 7 4 P y D-9-4- ♦ K-D-2 3-2 y A-10 ♦ A-9 Stutt og laggott, segir frétta- A A-7-5 4> D-8-4 blaðið um þessa sagnseriu. Hallur og bórir notuðu hins vegar 'ekki minna en fimm keðjusagnir til þess að komast i sjö: ♦ V G-7-6 ♦ G-10 8-7-6-: Suður Vestur Norður Austur Þórir Göthe Hallur Morath 1 A 2 * 2 ♦ 3 A 4 ♦ P 4 Vx) P 4 A x) P 5 Ax) P • Vx) P 6 *.X) P 74 P P P x) keðjusagnir Vel sagt á spilin af islensku spilurunum, segir fréttablaðið og ég tek undir það. Stærsti sigur unglingalands- liðsins var gegn Sviþjóð, sem vann Evrópumeistaramót ung- linga i fyrra. Sviarnir ætluðu sér strax i fyrsta spili að plata Helgana, en fóru flatt á þvi. Staðan var allir utan hættu oe norður gaf. Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur Helgi Helgi P 1« 2 A 3 V 3 A D RD P 4A P 4 ♦ D p P P Helgarnir hirtu alla slagi sem þeir gátu fengið og það var 900 til þeirra. Við hitt borðið spiluðu Sviarn- ir fjóra spaða, sem mjög erfitt er að vinna, enda varð sá samn- ingureinn niður. ísland fékk 100 og græddi þvi 14 stig á spilinu. VEL HEPPNUÐHEIMSÓKN ENSKRA TIL TBK Nýlega dvaldi hér hópur bridgespilara frá Huddersfield Contract Bridge Club i Englandi á vegum Tafl- og Bridgeklúbbs- ins. Voru þeir að endurgjalda heimsókn TBK til Huddersfield árið 1974. Englendingarnir tóku þátt i Barómeterkeppni og sveita- keppnieinvigum. Spilað var i tveimur riðlum i Bardmeter- keppninni og urðu þessi efst: A-riðill: 1. Mrs. Ellam & Mrs. Hirst 123 2. Gisli Viglundsson og Orwelle Utley 77 B-riðill: 1. Jón Pálsson og Kristin bórð- ardóttir 116 2. Bragi Jónsson og Dagbjartur Grimsson 99. 1 sveitakeppni kepptu fjórar sveitir frá hvoru félagi og sigr- aði TBK með 67 stigum gegn 13. Ensku gestirnir skoðuðu Al- verksmiðjuna i boði forstjórans, Eiginkona fararstjórans Mrs. G.D. Sharpe afhendir TBK vatnslita- mynd frá Huddersfield. Ragnars S. Halldórssonar og einnig var farið til bingvalla, Krisúvikur og Gullfoss og Geys- is. Breski sendiherrann og borg- arstjórinn i Reykjavik héldu boð fyrir hópinn og færðu Englend- ingarnir borgarstjóra gjöf frá borgarstjóranum i Hudders- field. I lokahófi sem haldið var i Domus Medica var TBK afhent gjöf frá Huddersfield Contract Bridge Club, vatnslitamynd frá Huddersfield auk annarra gjafa, sem stjórn TBK fékk. Englendingarnir bjuggu á einkaheimilum á meðan á dvöl þeirra stóð og rómuðu þeir gest- risni, fegurð iandsins og alúð landans. ÞAÐ VAR BARIST UM KÖKUNA Undanfarnar vikur hefur staðið yfir svo- nefnd launastrið. Ekki veit ég hvort nokk- ur hefur verið drepinn i þvi striði, en hitt má telja öruggt að margir hafa barist af mikilli hörku. I þessu striði var, eins og raunar i öllum striðum, um lif og dauða að tefla. bað er að segja, um lif þjóðarinnar að tefla eða dauða þegnanna. Nú gæti mörgum þótt þarna vera um að ræða sama hlutinn. Svo er þó ekki, þvi að is- lenska þjóðin heldur auðvitað áfram að vera þjóð, þótt allir þegnar hennar drep- ist. Aftur á móti getur enginn verið þegn ef hér er ekkert þjóðfélag. En þessu striði lauk, eins og raunar öllum striðum með þvi að báðir sigruðu að sjálf sin sögn. Tal- ið er þó að flugmenn hafi hlotið sætasta sigurinn, þvi að þeir fengu mestu kjara- bæturnar. Flugmenn fengu kauphækkun fagna ber því. Þeir verða vist að halda sig háloftunum í. t sinni kjarabaráttu þeir sýndu mikinn dug, þótt margra vekti furðu, hvað flaug þeim I hug. Þeir standa ei öðrum framar finnst mér i neinu. Jú, þeir litið geta niður á alla islendinga I einu. Ég verð að segja það fyrir mitt leyti að mér fannst okkar menn standa sig vel. Það, að kria út úr atvinnurekendum okk- ar miklu minna en flugmenn kríuðu út úr atvinnurekendum sinum, er vissulega hægt að telja sigur fyrir okkur og þjóð- félagið. Hvað er betra i svona striði en að sigra bæði sjálfan sig og óvininn. Ég bara spyr? Og svo ég tali einu sinni i alvöru, þá er ég viss um það, að þótt áðurnefndir há- loftamenn hafi kannski sigrað i striði, þá eiga þeir eftir að tapa orustu. 1 vorri kjarabaráttu við komumst að raun um, að A.S.Í. barðist fyrir betri launum. Það var barist um kökuna. Bitinn var stór, sem niður i aðra en A.S.í. fór. Þó fengum við kauphækkun fagna ber því. Til flugmanna við litum upp og A.S.Í. Þessu striði er sem sagt lokið. Það fengu allir kauphækkun sem vildu. I kjöl- farlaunahækkananna fylgdi aö sjálfsögðu hækkun brennivíns og tóbaks, til að byrja með. Þaö er ekki herkænska að láta af hendi lönd öðru visi en vera viss um að geta unnið þau aftur, að minnsta kosti að einhverju leyti. Á borðinu minu er flaska svo fin og skær, og falleg, eins og hæfir mikilli borgun. Ég kjagaði i Rikið og keypti mér hanaigær og kannski fer ég aftur i Rikið á morgun. Slikar flöskur ég elska og ást min er hrein, þótt yfir þeim séu felldir misjafnir dómar. Við þessar flöskur loðir þó árátta ein. Þær eru svo horngrýti fljótar að veröa tómar. Samt finnst mér oftast ef aleinn heima ég sit eins og mér sé bættur sárasti skaðinn. Er brennivinsflaskan tæmist og breytir um lit, bregður svo við að ég verð fullur i staðinn. Það fengu fleiri launahækkun en flug- menn og við. Samkvæmt nýjustu fregnum hefur verð á fiski hækkað talsvert. Finnst mér það ekki nema sjálfsagt, þar sem þetta er aðalútflutningsvara okkar og ætti af þeim sökum að fá hæst laun allra. Slikt er auðvitað ekki hægt, þvi að þá kæmu all- ir okkar sundmenn á eftir og krefðust launa fyrir sig og svo framvegis. Hoppa af kæti háfarnir. Iljala af gleði lýsur. Nú hækkað hafa I tigninni hámerar og ýsur. Flestir yrðu ánægðir, ef að tii að mynda, gilti þetta um þorskana er á þurru landi synda. t sambandi við þetta er rétt að minnast þess, að i upphafi skapaði guð himin og jörð. Hann hefur örugglega átt i miklu striði þá eins og við nú. Kannski ekki samskonar striði, en þó svipuðu að þvi leyti, að einhver varð að sigra á kostnað einhvers annars. i upphafi allt var hér skapað, og ekki að neinu var hrapað. Rauðahafið var rautt. Það dauöa var dautt. En enginn veit ennþá hver drap það... Sigur i striði, eins og að undan er lýst, hefur óhjákvæmilega fjárútlát i för með sér. Viö gerumst að sjálfsögðu þjóðlegir þegar þessu er að skipta og leggjum gjaldeyrinn inn á bók, i stað þess að fara með hann til útlanda og kaupa fyrir hann einhverja vitleysu. Ég á eina skræðu sem byrjar býsna vel. t bókinni fram að miðju er talsverð spenna. Þá bregst hún fljótlega. Bagalegt ég það tcl. En bókinni er þar að sjálfsögðu vart um að kenna. Það farið hefur i minar finustu kenndir, hve feykilega er sorglegur hennar endir. Hvað sem liður launabaráttu okkar hlýtur að koma að alvarlegra stríði. Þá er vissara að vera við þvi búinn að fórna öllu fyrir ekki neitt. Ég býð mig til sölu, sjáiö þið öll, hvernig sólin brennur á líkama minum. Þið finnið hér hveri og klsilgúrfjöll og kristaltært vatn. Komið. Bjóðið i allt sem ykkur er falt: Angan vorsms, heiðrikju himinsins. óspillta náttúru, hreina loftið I vornæturfriðnum. Svo verður sérstakt uppboð á söng- fuglakliðnum. Hér er orkan mikil i fossum og föllum i fyrirtaks verksmiðjur handa ykkur öllum. Vor menningararfur er einnig falur, ófá handrit af margs konar gerð. Nota bene þar er niðursett verð. Fleira get ég eflaust upp talið, svo sem útsýni fagurt, sólsetrið okkar og ótal margt fleira. Bjóðið þið i mig. Ég heiti á ykkur: Amerikana, englendinga, norðmenn og dani, frakka og finna, svia og belga. Já, og svo læt ég i kaupbæti lyngið á lögbergi helga. Þvi miður er ég vist kominn út fyrir þann ramma sem þættinum er ætlaður. Ég biðst afsökunar á þvi. Ben.Ax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.