Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 8
8 Vísir. Mánudagur 30. júni 1975. Shell Barbecue uppkveikjulögur fyrir glóöar og arinelda Faest í 1 Itr. brúsum á flestum útsölu- stöðum Shell. Kviknar fljótt — Brennur hreint og lyktarlaust — Inniheldur ekki steinolíu Oliufélagið Skeljungur hf PASSAMYNDIR leknar í litum tilbúnar sfrax I barna s fÍölsMyldu OSMYNDIR TUBSTRÆTI 6 S.12644 L| AUS1 Höfum opnaö fatamarkaö aö Snorrabraut 56. Allar stæröir SEFJUfm fntamarknður! karlmannafata á mjög hagstæöu veröi. Fataverksmiöjan GEFJUN Snorrabraut 56. Hve lengivi biða eftir fréttunum? Mltu fá jKiThcim lil þin samda-yurs? KiVa \ illu híða til mcsla moryuns? VÍSIR fhtur frcttir dajisins idau'. Pyrstur me<J TTTf 1 M B'S fréttimar B 1 Bilasalinn Kópavogi Nýbýlavegi 4, simi 43600. Til sölu Ford Thunderbird 1964. 1967 Mercedes Benz 230 1969 Mercedes Benz 220 1970 Volvo 144 1972 Saab 96 1973 Fiat Sport 124 1974 Austín Mini 1974 Citroen D Suppe 1971 Citroén braggi 1975 Lancia. 1968 Dodge Dart 1971 Moskvitch 1947 Willys jeppi 1971 Ford Cortina 1600. Bilasalinn Kópavogi Nýbýlavegi 4, simi 43600. Staða sendikennara í íslenzku við hóskólann í Caen í Frakklandi Háskólinn i Caen I Frakklandi hefur óskað eftir að auglýst verði laus til umsóknar staða sendikennara i islenskuvið Norðurlandastofnun háskólans. Gert mun ráð fyrir, að sendikennarinn verði ráðinn til eins árs I senn frá 1. októ- ber n.k. að telja. Laun eru tæplega 2000 frankar á mánuði, auk minni háttar launaframlags af islenzkri hálfu. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi gott vald á franskri tungu. Umsóknir, ritaðar á frönsku, með upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu fyrir 15. júlf n.k. Menntamálaráðuneytið, 20. júnf 1975. i jr Vió höfum flutt skrifstofur okkar lapparstíg 27 aó Suóurlandsbraut 18 þar S.I. laugardag. okkar veróur áfram óbreytt 81100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.