Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 30. júni 1975. SJÓNVARP • Mánudagur 30. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Brezk framhaldsmynd. 37. þáttur. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 21.30 íþróttirFréttir og mynd- ir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Byggðahátfð Þjóðhá- tlðarárið i fyrra greiddi Sjónvarpið að slnu leyti eftir megni fyrir kvikmyndun á byggðahátiðum, að beiðni héraðsnefndanna og I góðri samvinnu við þær. Fengu nefndirnar hver um sig óstytta frummynd af öllu, sem filmað var á hverjum stað til varðveislu heima I héraði. Sjónvarpið fékk einnig eftirmynd af öllu efn- inu, sem tekið var á vegum þess og héraðsnefndanna, og úr þvf safni hefur það nú látið gera einsog hálfs tima kvikmynd. Misjafnt veður og aðstaða réðu þvi, að mis- jafnlega mikið og gott efni fékkst á hverjum stað, og gætir þess óhjákvæmilega i sjónvarpsmyndinni, Efnið er fellt I eina heild, eins og um eina byggðahátið væriað ræða, og þótti þeim, sem um fjölluðu, það helzt til ráða. Mótun myndefnis Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð- setning Oddur Gústafsson. Kvikmyndun: Adolf Björns- son, Ernst Kettler, Gisli Gestsson, Haraldur Frið- riksson, Haukur Sigurðsson, Heimir Stigsson, Jóhann Zoega, Jón Hermannsson, Kristinn Brynjólfsson, Leif- ur Haraldsson, E. Schlug- leit, Sigurður Sverrir Páls- son, Sigurliði Guðmunds- son, Steindór Steindórsson, Valdimar B. Ottósson, Þor- steinn Jónsson, Þórarinn Guönason, Þrándur Thoroddsen. Umsjón með kvikmyndun á héraðshátið- unum: Magnús Jónsson. 23.45 Dagskrárlok. Hljómleikar Örn Arason gitarleikari endurtekur hljómleika sina i Norræna húsinu i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 19. NORRÆNA HÚSIÐ Blakdeiid Víkings Munið aðalfund blakdeildar Knattspyrnu- félagsins Vikings í kvöld kl. 8 i félags- heimilinu við Hæðargarð. Stjórnin. £ 2 0 Sjúkrahús á Akureyri Heildartilboð óskast i frágang á fokheldri viðbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðingsins á Akureyri gegn skilatryggingu kr. 10.000.-. Tilboðin verða opnuð 22. júli 1975, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 17 ' >♦•☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-► * s- >♦- ★ ★ «- x- «- * «- ★ ★ «- X- 2J- >♦- >5- * S- ★ «- ★ «- * * * ★ ★ «- ★ 20- ★ 20- ★ 20- ★ 20- ★ 20- ★ 20- ★ 20- 20- ★ 20- ★ J}- ★ 20- ★ 20- ★ 20- ★ >0- * 25- * 20- ★ 20- ★ 20- ★ 2)- ★ 20- + 20- X- 20- * 25- ★ 20- * 25- ★ 25- ★ 25- >♦■ 25- LJAJ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. júll. Hrúturinn,21. marz—20. april. Lifið býður upp á marga möguleika, og þú skalt taka þeim áskor- unum sem þér bjóðast, jafnvel þótt allir séu ekki samþykkir. Virtu lögin. Nautið,2l. april—21. mai. Það er hætt við, að at- hyglisgáfa þin sé ekki sem bezt vakandi I dag. Svo gættu þin, hvaö þú segir og gerir. Það borg- ar sig að rannsaka hlutina vel. Tviburarnir, 22. mal—21. júni. Þér hættir til að verða fyrir einhverju tjóni I dag, svo að þú skalt reyna að passa vel upp á eigur þinar. Styddu liknarstarfsemi. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú breytir starfsað- ferðum þinum, með góðum árangri. Leggðu nið- ur leiðan ávana, sem gæti komið niður á áliti þinu I starfi. Ljónið, 24. júl—23. ágúst. Þú hefur tilhneigingu til að leita of langt að nýjum tækifærum. Leitaðu ráða hjá kunnugum áður en þú tekur ákvörðun. Farðu siðan eftir hugboði þinu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú hefur mikinn áhuga á velgengni vinar þins. Það er hætt við, að morgunninn fari i ýmsa snúninga hjá þér og þú komir litlu i verk. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú hefur litla innsýn i hlutina i dag og ættir þess vegna að hafa hægt um þig. Þú skalt ekki láta flækja þig I neina vit- leysu. Drekinn,24. okt— 22. nóv. Málin ganga hægt hjá þér I dag. Taktu starfsaðferðir samstarfsfólks þins til fyrirmyndar. Kvöldið verður rólegt. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Einbeittu þér að starfi þinu og láttu ekki hugann reika aö þvi, sem þú vildir heldur gera. Láttu hugboð þitt ráða i einkamálum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú þarft að beina athygli þinni að fjölskyldunni og hvernig þú getir betrumbætt umhverfi ykkar. Sinntu heimilis- störfum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ættingjar þinir gerast mjög nærgöngulir við þig, og afskipta- semi þeirra fer I taugarnar á þér. Þú ert mikil hugsjónamanneskja i dag. Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Þú þarft aö skera niöur eyðslu þina og byrjaðu á þvi aö minnka skemmtanalifið. Það er allt á huldu með tilgang vissrar persónu. Nl <Jt ÁÍ ★ -d ¥ -f: ★ -k -tt * -k ¥ ¥ -» * ¥ ¥ ¥ -K -K ¥ -K -K -K ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -t! + -t ¥ -» -ír ¥ ¥ -U ¥ -Ct ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -ÍJ ¥ ¥ ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■tí ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -tí | í DAG | | í KVOLD | í DAG | n KVÖLD | □ □AG | Popphornið kl. 16.25: AFHJÚPA STUÐMENN SIG FYRIR Stuðmenn ALÞJOÐ? — viðtol við einn úr „grúppunni" i Popp-horninu hjá Magnúsi Magnússyni veröur viötal viö Stuö- ménn i tilefni af ný út- kominni poppóperettu þeirra, sem hlotiö hefur mikið lof popptónlistar- gagnrýnenda. Þar munu Stuðmenn koma með sinar útskýringar á þvi, um hvað þessi poppóperetta fjallar. En Stuðmenn vilja kalla verkið popp-óperettu, þvi að platan er bæði töluð, sungin og spiluð. Plata þessi kom út fyrir viku siðan og seldist upp eins og skot. Hún er á islenzku, og tekin upp i London. Margir frægustu popptónlist- armenn tslands og Englands aðstoða Stuðmenn á þessari plötu. Má m.a. nefna Bill Bur- ford, fyrrverandi trommara i hljómsveitinni „Yes” og King Crimson og Long John Baldry, sem syngur eitt lag á plötunni. Björgvin Halldórsson syngur einnig eitt lag og spilar á munn- hörpu i öðru lagi. Islenzk reviusöngkona, Stein- unn Bjarnadóttir, syngur lika eitt lag. Útgefandi plötunnar er Stein- ar Berg. t viðtali við Visi sagði Steinar, að Stuðmenn væru að ihuga hvort rétt væri að afhjúpa sig. Hvort það verður i þessum þætti, veit enginn nema sá, sem hlustar á þáttinn. HE.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.