Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Mánudagur 30. júni 1975. 15 AUSTURBÆJARBIO Leikur við dauðann ISLENZKUR TEXTI. Hin ótrúlega spennandi og víð- fræga bandariska stórmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Burt Reynolds John Voight. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBIO The Godfather Hin heimsfræga mynd með Mario Brando og A1 Pacino. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frábæra franska gamanleikara Fernandel i hlutverki italska prestsins Don Camillo. Sýnd kl. 8. BÍÓIÐ ER LOKAÐ FRA 1. JÚLÍ UM ÓAKVEÐINN TÍMA. uivmmum Mafíuforinginn "ONEOFTHF \ ' BESTCMMEÍ: SYIVDICATt EILMSSim THE bodfather: - New York Pos IHE DDN15 DEAD A UNIVERSAL PICTURE * TECHNIC0L0R* ® Haustið 1971 átti Don Angelo Di- Morra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðug- ustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin: Salamandran Svissnesk mynd gerð af Alain Tanner. Þetta er vlðfræg afbragösmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. GAMLA BIO Á ferð með frænku (Travels with my Aunt) Viðfræg ný gamanmynd með isl. texta eftir sögu Graham Greene. Aðalhlutverk: Maggie Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stardust Skemmtileg ný ensk litmynd um lif poppstjörnu. David Essex, Adam Faith tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Hann var með byssuhulstur, og var' /fljótasti byssubófinn I Frakklandi. N BILALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- ibifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. EINKAMAL Eruð þið einmana stúlkur og konur? Pósthólf 4062 hefur á sin- um vegum góða menn sem vantar viðræðufélaga, ferðafélaga eða ævifélaga. Skrifið strax, látið vita um ykkur. SUMARDVOL Sumardvöl. Barnaheimilið að Egilsá, getur bætt við sig örfá- um börnum til sumardvalar i jiili. Sími 42342. YMISLEGT Hjólhýsi.Hver vill leigja hjólhýsi frá 3.-7. júli, ábyrgð tekin. Uppl. I sima á Barðanum Ármúla 7. Simi 30501. KENNSLA Kennsla. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Anrór Hinriksson. S. 20338. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjað strax. Okuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt litmynd I ökuskir- teinið. Helgi K. Sessilíusson. Simi 81349. ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að . aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. ökukennsia-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. 011 gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatlmar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan liátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson. Sími 86109. Aksturskennsla-æfingatlmar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. Ökukennsla-Æfingartlmar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son. Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sími 83728. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Ökukennsla — Æfingatímar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar — Hólmbræður. Ibúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Gluggaþvottur. Pantanir mótteknar i sima 23814 kl. 12-13 og 19-21. Hreingerningar. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Sími 36075 Hólmbræður. ÞJONUSTA Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum.Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23.S.26161. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og bletti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirby garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku rim- aniega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Afgreiðsla Vísis í KEFLAVÍK er flutt að Hafnargötu 26. Simi 3466. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.