Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 30.06.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Mánudagur 30. júni 1975. v*r*v ■ ® TILBOÐ úskast I eftirtaidar bifrciöar, er verða til sýnis þri&judag- inn 1. júli 1975, kl. 1-4 i porti bak viö skrifstofu vora Borg- artúni 7: Chevrolet Impala, fólksbifreiö Arg. 1969 Plymouth Vaiiant, fólksbifreiö — 1968 Land Rover diesel — 1972 Land Rover benzin — 1968 Land Rover benzin — 1968 Land Rover benzin — 1967 Land Rover benzin — 1966 Mercedes Benz, sendiferöabifreiö — 1967 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 5:00, aö viöstöddum bjóöendum. Réttur áskilinn til aö hafna tilboöum, sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SIMi 26844 PASSA/ViYNDIR 'tUCóújuvi a, Ö • opALt'jPMibensu, rui/rb'.pjstíeui, IjjfMAlOkVrk/ll \\\H tyiXMjndasUHGí' SIMI 22718 j LAUCAVECI 55 Vísir vísar ó viðskiptin Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð, Oddfellowhúsinu, fimmtudaginn 3. júli 1975, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagsstjórnin. Söluturn Óska eftir söluturni. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 7. júli merkt „5319”. Nauðungaruppboð á vörulager verzlunarinnar Friöu, Hafnarfiröi, veröur haldiö i Alþýöuhúsinu i Hafnarfiröi, uppi, mánudaginn 30. þ.m. kl. 17-18.30 og þriöjudaginn 1. júli n.k. kl. 17-18.30. Selt veröur aö nokkru i stykkjatali verulegt magn af nýjum kvenfatnaöi og ýmsum varningi, er tizku- vöruverzlanir hafa á boöstólum. Vörurnar veröa til sýnis á uppboðsstaö siöasta hálftimann fyrir uppboöiö. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. NÝJA BÍÓ Gordon og eiturlyf jahringurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd Iditum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Jóhanna páfi ÍSLENZKUR TEXTI I Lllf ULLMANW. TECHNICOLOR XLUMBIA PICTURES presents POPE ja\\ A KURT L Viðfræg og vel leikin ný amerlsk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximili- an Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi ný indlánakvikmynd I litum og Cinema Scope. Aðaíhlut- verk: Gordon Scottlsem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. TONABIO S. 3-11-82. Adiós Sabata An ALBERTO GRIMALDI Production 'Anós. SflBATA I COLOR Umted Artists | Spennandi og viöburðarlkur Italskur-bandarlskur vestri með Yul Brynner I aðalhlutverki. 1 þessari nýju kvikmynd leikur Brynner slægan og dularfullan vlgamann, sem lætur marghleyp- una túlka afstöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ►Verjum áSgróðurJ verndum land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.