Vísir


Vísir - 02.07.1975, Qupperneq 4

Vísir - 02.07.1975, Qupperneq 4
4 Vlsir. Miðvikudagur 2. júll 1975. ISLANDSAFTENER i Nordens hus Onsdag den 2. juli kl. 20:30 Dr. PÉTUR JÓNASSON forelæser (pá dansk) om MÝVATN OG LAXA — EN OASE VED POLARCIRKEL- EN med lysbilleder. Torsdag den 3. juli kl. 20:30 Premiere pá programmet SP0GELSERNE DANSER af Unnur Guðjónsdóttir. Fortælling, sang og dans kl. 22:00 Filmen ISLANDS TRE ANSIGTER (med norske tekster). NORRÆNA HÚSIO Einkaritari með verzlunarskólapróf, góða reynslu og meðmæli óskar eftir vinnu. Tilboð merkt „Atvinna 5331” óskast sent blaðinu. Sjúkraþjálfunarnám i Kanada Skóli I læknisfræðilegri endurhæfingu I Manitobaháskóla, Winnipeg, Kanada, býöst til að taka tvo islendinga til náms I sjúkraþjálfun. Nátnið tekur fjögur ár og hefst I byrjun september næstkomandi. Inntökuskilyrði er stú- dentspróf, helst úr eðlisfræðideild eöa náttúrufræðideild. Umsóknir ásamt upplýingum um nám, m.a. Ijósritum af prófsklrteinum, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 18. júll n.k. Æskilegt er að meðmæli fylgi umsókn. Menntamálaráðuneytið, 1. júli 1975. Laust starf Starf, sem er i þvi fólgið að annast dagleg- an rekstur og veita skrifstofu vorri for- stöðu, er laust til umsóknar. Tæknimenntun er ekki nauðsynleg. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist eigi siðar en 17. júli nk. SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA B0X ÍO • REYKJAVfK - ICELAND íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða starfsfólk i eftirtalin störf i fjárhagsdeild fyrirtækisins. 1. Við áætlanagerð og kostnaðareftirlit. 2. Viö athugun og frágang á fylgiskjölum og vélritun á skýrslum. 3. Við vélritun á greiðslubréfum á ensku og Islenzku. Æskilegt er aö umsækjendur geti hafið störf um miöjan ágúst. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, simi 52365. Umsóknareyöublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Reykjavlk og bókabúö Olivers Steins, Hafn- arfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. júll 1975 I pósthólf 244, Hafnarfiröi. islenzka Alfélagiö h.f., Straumsvlk. FASTEIGNIR Til sölu 2ja herbergja rislbúð við Efsta- sund, verð 2 millj. Ctborgun ca 1200 þús. á árinu, ennfremur 140 ferm sérhæð I Kópavogi, laus strax. FAS.TEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Slmi 15605 KEFLAVÍg -KEFLAVIK Afgreiðsla Vísis í KEFLAVÍK er flutt að Hafnargötu 26. Simi 3466. VÍSIR Hreint É fðland I fagurt I landl LAI\IDVERI\ID lengi vi. biöa eftir f réttunum? Mftu fá þu*rht‘im til þin samdægurs? K<Va\iltu bióa til nicsta morguns? VÍSIR flxtur frétlir dagsins idag! IVrstur meó TTTOTll fréttimar y J BM, MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Gleymib okkur einu sinni - og þiö gleymib því aldrei ! bak við Hótel Esju við Hallarmúla. Simar 81588 og 35300. Opnum í dag miðvikudaginn 2. júli og höf- um opið alla virka daga frá kl. 9-7 (opið i hádeginu), nema á laugardögum frá kl. 10-4. Reynið viðskiptin, þar sem úrvalið er og möguleikarnir mestir. Útboð Knattspyrnufélagið Týr Vestmannaeyjum óskar eftir tilboðum i eftirfarandi aðstöðu á þjóðhátið Vestmannaeyja dagana 1,. 2. og 3. ágúst 1975. 1. Veitingasölu i veitingatjaldi 2. Ö1 og gossölu 3. Sælgætis- og tóbakssölu. 4. Issölu 5. Pylsusölu 6. Blöðru- og hattasölu 7. Poppkornssölu Tilboðum skal skila i pósthólf 243 i Vest- mannaeyjum fyrir 15. júli 1975, merkt Knattspyrnufélagið Týr, tilboð. Tilboðin verða opnuð 18. júli 1975 kl. 20 i félagsheimilinu við Heiðarveg, Vest- mannaeyjum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nauðungaruppboð á bifreiðinni G-9366, Fiat 128 árg. 1974, sem talin er eign Stefáns Arnasonar, Sunnuflöt 18, áöur Sunnuflöt 41 Garöa hreppi, fer fram á skrifstofu embættisins aö Strandgötu 31 miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 16,30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Ódýrt r vélar gírkassar drif hósingar öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd fjaðrir rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.