Vísir - 03.07.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 03.07.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Fimmtudagur 3. júli 1975. Frdslcmennírnrr umkringdu þá Tarzan og Valþór, ogþeir áttu sér enga undan- | Foringinn urradi eitthvaö og Tarzan hristi höfuöið og Tveir froskmenn riöu fram aö skipun foringjans og bentu þeim aö setjast fyrir Dráttarbátur meö Fjárinn! Einn þessara x brjáluðu milla á snekkjunni . áfullriferð! Takist mér að komas! hjá þessum, þá er ' veggur á milli okkar/ og Von Krumps A. skritna pramma aftan i-i i fer löturhægt yfir siglingaleið Wiggers....: f Ég hef ^ 'þá „Ljósiö’ ) ef við \sökkvum! TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur páfagaukur, dise páfagaukur, grár að lit með rauðan blett á kinnum. Uppl. i sima 34790 við Langholtsveg eftir kl. 6 e.h. Góð fundarlaun. Marglit læða með hvitt trýni, bringu og loppur, týndist frá Vesturbergi. Sá, sem finnur hana, er vinsamlegast beðinn að hringja I sima 72075. TILKYNNINGAR Er einhver sem vill fá mánaðar- gamlan kettling gefins? Vinsam- lega hringið þá i sima 40052. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 14839. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Úrvals ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 19760. Ánamaðkartil sölu að Hofteigi 28. Simi 33902. Anamaðkar til sölu. Uppl. i sima 10528. Geymið augiýsinguna. Nýtindir skozkir lax- og silungs- maðkartil sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 81059. Geymið auglýsinguna. •'eiðimenn. Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948 og i Hvassaleiti 35 simi 37915 og i Njörvasundi 17, simi 35995. (Geymið auglýsinguna.) Veiðimenn. Anaðmaðkar til sölu Sfmi 33385. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Get tekið að mér börn I pössun allan daginn. A heima i Breiðholti og er með leyfi. Uppl. i sima 73741. óska cftir stúlku, 12-14 ára, til að gæta 2ja barna á Akureyri. Uppl. i sima 96-22499 frá kl. 13-19. Óska eftir drcng eða stúlku, ekki yngri en 11-12 ára til að gæta 2ja ára drengs i 1 mánuð á Skóla- vörðuholti. Uppl. i sima 26069 eftir ki. 5. 13-14 ára stúlka óskast við barna- piustörf i júli og ágúst. Hringið i sima 19323 eftir kl. 6 á kvöldin. Barngóð stúlka 12-13 ára, óskast i sveit júli—ágúst. Uppl. simstöð- inni Reykholti, Borgarfirði. OKUKENNSLA ökukennsla—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Simar 20066-66428. ökukennsla—Æfingatimar.Lærið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sfmi 83728. Aksturskennsla-æfingatfmar. . Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. HREINGERNINGAR Miðstöð hreingerningamanna vantar vana hreingerningamenn, mikiö kaup, mikil vinna. Simi 35797. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Vönduð og góö vinna. Sfmi 35067. Hlið s/f B. Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. Hrcingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075 Hólmbræður. Hreingcrningar — Hólmbræður. tbúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 9.000,- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Málun. Húsamálun, simi 42784. Tökum að okkur hreinsun og snyrtingu garða. Simi 81359. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- piáss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og blctti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirby garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. FASTEIGNIR Góður sumarbústaður við Þing- vallavatn til sölu. Uppl. i sima 41409. Óinnréttað ris eða kjallari óskast til kaups með lágri útborgun eða litil ibúð. Tilboð sendist Visi merkt „5780” fyrir 8.7. VerjunriS gggróður verndunr nýjabíó Gordon og eiturlyf jahringurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd ilitum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Jóhanna páfi C0LUMBIA PICTURESpresents POPK-jaVX A KURT l Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximili- án Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi ný indiánakvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verk: Gordon Scott(sem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. TONABÍO s. 3-11-82. Adiós Sabata Aðalhlutverk. Yul Brynner Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á ferö með frænku (Travels with my Aunt) Viðfræg ný gamanmvnd með isl. texta eftir sögu Graham Greene. Aðalhlutverk: Maggie Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stardust Skemmtileg ný ensk litmynd um lif poppstjörnu. Pavid Essex, Adam Faith ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. ^sívÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.