Vísir - 03.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 03.07.1975, Blaðsíða 16
vísm Fimmtudagur 3. júli 1975. Endastakkst í Nómaskarði Bíll frá Húsavik endastakkst i Námaskaröi skömmu eftir klukk- an eitt i gærdag. í bflnum voru piltur, sem úk, og þrjár stúlkur farþegar. Fúlkið er starfsfúlk Kröfluvirkjunar og ætlaði þaö að bregða sér i bað i Grjútagjá, áður en vaktin þess hæfist. í slæmri beygju i Námaskarði mættu þau svo öðrum bil og missti bilstjóri Húsavikurbilsins viö það stjúrn á sinum. Fúr billinn út af veginum, endastakkst, fúr eina og hálfa veltu og hafnaði á þakinu. Ein stúlkan var lögð inn á sjúkrahús, en ekki var álitið, að hún væri hættulega slösuð. Hin hlutu skrámur og skurði. í gærdag varð einnig bilvelta i Svinadal, en farþegar og öku- maður þar sluppu úmeiddir. —JB Börn brenndust illa Systkini i Vogunum brenndust nokkuð illa um kvöldmatarlcytið i gærkvöldi, er pottur með sjúðandi vatni helltist yfir þau. Bæði voru börnin flutt á sjúkra- húsið i Keflavik. Annað systkin- anna, sem er þriggja ára drengur, mun hafa verið að klifra við eldavélina, er það rakst i pottinn og steypti honum með sjúðandi vatni yfir sig og systur sina sjö ára. Drengurinn brann illa, en systir hans slapp betur. —JB Óhappastaður Tvö umferðarúhöpp urðu á svo til sama kaflanum á Noröur- ströndinni á Seltjarnarnesi i gær. Fyrra úhappið varð, er skelli- nöðrustrákur úk aftan á ieigubif- reiö á milli Fornustrandar og Látrastrandar. Skall pilturinn i kistulok leigubilsins og síðan i götuna. Hann var með hjálm á höfði og bjargaði hann piltinum frá alvarlegum meiðslum. Um kvöldið varð svo mjög harður árekstur á mútum Norðurstrandar og Fornustrand- ar. Bilarnir stúrskemmdust, en farþegar sluppu við alvarleg meiðsli. —JB Flugvél festist í steinsteypu Hlaðin flugvél frá Iscargo sökk i steinsteyptan flugvöllinn, skömmu áður en vélin átti að hefja sig á loft frá Reykjavik i gærkvöldi. Þegar aka átti vélinni til, lét flugvallarplanið undan og annaö aöalhjúl vélarinnar sökk niöur. Fá varö þungavinnuvélar til að draga vélina upp aftur, eftir aö hún hafði verið hlaðin eldsneyti og varningi. Ekki varð vart við neinar skemmdir á hjúlabúnaðin- um. —JB Slys við knattspyrnuvöllinn Slys varö á Hringbrautinni i Keflavik i öngþveitinu, er þar var i gærkvöldi vegna knattspyrnu- lciks Akraness og Keflavikur. Piltur á reiðhjúli varð fyrir bif- reið og var fluttur til rannsúknar á sjúkrahúsið. Meiðsli hans reyndust ekki meiri en svo, að honum var leyft að fara heim eftir að búið hafði verið um þau. —JB Lúxusaðbúnaður í lúxusskipum: Hofa meira að segja töframenn og grínkalla — en ferðafólkinu þótti kalt ó íslandi í morgun Þeim var hálfkalt ferðamönn- unum, sem komu frá borði skemmtiferðaskipanna Saga- fjord, Kungsholm og Europa. Það er ef til vill engin furða, þvi farþegarnir, sem eru flestir Amerikanar og Þjúðverjar, eru vanir heitara sumri en þessu. Þú mátti sjá á klæðnaði þeirra, að þeir voru við öllu búnir. Um borð i þessum skipum er flest það, sem hægt er að finna á gúðu húteli i landi, eins og stúr danssalur og borðsalur, þá er kvikmynda- og spilaherbergi, tvær sundlaugar, önnur inni- sundlaug og hin útisundlaug. Garður með lifandi blúmum prýðir þessar vistarverur. Borðtennis er hægt að spila um borð og fleira og fleira. Skemmtikraftar eru um borð i þessum skipum. Til dæmis i Europa, sem er þýzkt, eru tvær hljúmsveitir. Þá er töframaður og grinkall, sem skemmtir gest- unum. Til að fá tilbreytingu i skemmtanalifið eru haldin grimuböll og sérstök konukvöld. Þá eru sérstök kvöld, þar sem hin ýmsu héruð Þýzkalands eru kynnt, til dæmis með þvi að bera fram sérstakan mat frá þessu ákveðna héraði, spila söngva þaðan og þannig kynna það, sem er sérstætt við hvert hérað. Sagafjord, sem er norskt, var að koma frá Noregi og hefur verið i Evrúpu og er nú á leið til Bandarikianna aftur. Kunes- holm er sænskt og var að koma frá New York og er á leið til Noregs. t þessum tveim skipum eru farþegarnir flestir Amerikanar. t hvoru skipi fyrir sig eru um fimm hundruð farþegar, en áhöfnin er um tvö hundruð manns. Við náðum tali af nokkrum farþegum þessara skandinav- isku skipa. Sögðu þeir, að þeir hefðu hlakkað mikið til að koma til Islands, en þvi miður stopp- uðu þeir ekki nema einn dag hér á landi. Europa fer aftur á múti til tsafjarðar, Akureyrar og Húsa- vikur. Skemmtiferðamennirnir létu vel af dvölinni i þessum glæsi- legu skipum og eftir að hafa skoðað þessar vistarverur voru Visismenn ekkert hissa á þvi. —HE Feröafúlkið úr Kungsholm og Sagafjord var ferjað I bátum frá skipi i land. Heldur þútti þvi svalt hér á okkar norðlægu slúðum. — Ljúsm. Bj. Bj. Einkarekstur og félagsrekstur: LEOPOLD HUGLEIÐIR AÐ KOMA UPP BARNAHEIMILI — og nýta ókeypis mat í félagsveitingahúsunum Kvennaórið i framkvœmd: Hildur rúðin skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans Ákveðið hefur verið, að llildur Hákonardúttir taki við skúla- stjúrastöðu Myndlista- og hand- iðaskúlans þann 1. september n.k. Gisli B. Björnsson auglýsinga- teiknari hefur verið skúlastjúri við skúlann i tvö ár, en sagðist i morgun fara aftur inn á auglýs- ingastofu sina, auk þess sem hann verður kennari áfram við skúl- ann. Hildur hefur kennt við skúlann i nokkur ár, og er fyrsti kvenmað- urinn, sem tekur við þessari stöðu i skúlanum. —EA ,,Við erum að hugsa um að koma á fút barnaheimili á sumrin fyrir um 40 börn innan 8 ára ald- urs,” sagði Leopold Júhannesson veitingamaður i Hreðavatns- skála. Og hann bætti við, að siöan gætu þeir sent húpinn i mat i Bif- röst eöa i Munaðarnes, með svo sem einum fylgdarmanni. Hann þyrfti þá einn að borga fyrir mat- inn, en matur fyrir börn innan 8 Ný sjúkrabifreið fyrir Akureyri og nágrenni biður nú i Noregi til- búin til flutnings til íslands. Þetta er Range Rover bifreiðin, sem Blaðamannafélag islands safnaði fé til. Nú er einungis beðið eftir hent- ugri skipsferð fyrir bilinn og er hann væntanlegur til landsins snemma i næsta mánuði. Kaup- verð bilsins er samtals 5 milljún- ir. Enn vantar smávegis á að þeirri upphæð hafi verið safnað. Við höfum verið að fjalla um rekstur bilsins á fundum i vetur. Niðurstaðan er sú, að nýi billinn verður rekinn á sama hátt og sá sem fyrir er, það er að segja af slökkviliðinu. Þetta segir Halldúr Halldúrsson læknir, formaður Rauða kross deildarinnar á Akureyri. — Brunaverðirnir munu sjá um akstur á bilnum. Þeir eru dá- litið hræddir um, að fúlk telji lifi sinu borgið við það eitt að komast i neyðarbilinn. Það er kannski úþarfi að taka það djúpt i árinni. Hins vegar þekkjum við það af ára væri úkcypis. Leúpold sagði, að einkafram- takið væri i harðri samkeppni við Ferðaskrifstofu rikisins og orlofs- heimilin. Lifeyrisþegar rikisins hefðu t.d. fengið 400 milljúnir krúna i dýrtiðaruppbút á þessu ári og væru með 60 hús i Munað- arnesi. Bifröst væri á vegum Sambandsins og þar væru nægir sjúðir til að borga eftir á, ef eitt- reynslunni, að slökkviliðsmenn- irnirhafa rekið sjúkrabilana vel, sagði Halldúr. Varaslökkviliðsstjúrinn á Akureyri fúr fyrir nokkru til Nor- egs að kynna sér fullkomna sjúkrabila og öll atriði i sambandi við rekstur þeirra. Þá hafa slökkviliðsmenn á Akureyri kynnt sér neyðarbil Reykvikinga og samið hefur verið um, að reyndur sjúkraflutningsmaður úr Reykjavik verði norður á Akur- eyri fyrstu vikuna, sem nýi billinn verður þar. — Við töldum ekki nauðsyn- legt, að hjartarafloststæki yrði i nýja sjúkrabilnum. Slik tæki eru til á sjúkrahúsinu hér og auðvelt Neyðarbíll Rauða krossins, oft- ar nefndur hjartabillinn, er nú aftur kominn á götuna eftir við- gerð. Bfllinn lenti sem kunnugt er I hörðum árekstri á Grensásveg- inum fyrir rúmum hálfum mán- hvað vantaði i reksturinn. Þessir aðilar, sem rækju að mestu aðeins veitingastaði á sumrin, gætu boðið ferðamönnum upp á miklu betri kjör en þeir, sem hafa reynt að halda uppi veitinga- krestri allt árið ,,Mér finnst, að það ætti að skylda þá til að leggja eitthvað af mörkum til vetrarþjúnustu lika,” sagði Leopold. —EVI— að flytja þau, ef með þarf. Eins komumst við að þeirri niðurstöðu, að i eins litlu samfélagi og hér er skapaðist nauðsyn til að hafa hjartarrafloststæki i bilnum á að- eins um 10 ára fresti að jafnaði, sagði Halldúr. I stað hjartatækisins verður nýi billinn aftur á múti útbúinn spili og öðrum nýjungum. — Við teljum, að rekstri nýja bilsins verði þannig bezt komið, að bæjarlæknir á næturvakt hverju sinni geti farið með honum i brýnni nauðsyn, en aðstoðarlyf- læknir á sjúkrahúsinu verði reiðubúinn til að fara með bilnum að degi til, ef stúrúhapp verður, sagöi Halldúr. _jb uði. Mjög vel gekk að útvega vara- hluti og lakk á bilinn. Ekki kom til neins sjúkrabilaskorts, á meðan neyöarbillinn var frá. —JB Neyðarbíll Norðlendinga kemur í nœsta mónuði — verður rekinn eins og sjúkrabíllinn sem fyrir er Hjartabíllinn búinn að ná sér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.