Vísir - 04.07.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 04.07.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Föstudagur 4. júli 1975. SIGGI SIXPENSARI Italski prófessorinn Chiaradia á sennilega mestan heiður af velgengni Itala i bridge. Hann var upphafs- maður Napoli-kerfisins, sem lagði grunn að trábærum árangri Itala — frábær spilari og oft heimsmeistari. 1 HM 1963 kom þetta spil fyrir i leik Ítaliu-Bandarikjanna. A ÁG763 V 10742 ♦ K872 ekkert A D1085 V G ♦ Á93 * ÁG972 A K942 V K9 ♦ DG1064 4 85 4 enginn V ÁD8653 ♦ 5 * KD10643 begar Bandarikjamennirn'r voru með spil n/s fóruþeir of hátt — i sex hjörtu, sem töpuðust. Chiaradia og Forquet stönzuðu hins vegar i 4 hjörtum. Vestur doblaði ,,upp úr þurru”, og norður Forquet, redoblaði. Vestur spilaði út tigulás og tigli áfram. Áhorfendur bjuggust við að prófessorinn mundi vinna sögnina með yfirslag — hann tók á kóng blinds og kastaði laufi heima. Siðan vixl-trompaði hann þrjá spaða og þrjú laul,en austur yfir trompaði 3ja laufið. Spilaði tigli — Chiaradia „lokaðist” og tapaði spilinu. Með þvi að trompa tigulinn og leggja niður hjartaás var spilið auðvitaö i höfn. Eftir þjstta mót spilaði Chiaradia ekki framar i heimsmeistara- liði ttaliu. Kappinn kunni, Benito Garozzo, tók sæti hans i itölsku, bláu sveitinni. Á skákþingi Sovétrikjanna 1970 kcm þessi staða upp i skák Gordori -og Tschaikowskaja, sem hafði svart og átti leik. Hann kom 14. — — Rf5 og hvitur var fljótur að hegna svarti fyrir ónákvæmnina 14. Rxf5! — dxc4 15. Dg6+ — Bg7 16. Df7+ — Kh7 17. Hh5! — Dd4+ 18. Khl — Df6 19. Hxh6+ — Dxh6 20. Bxh6 — Kxh6 21. g4! — Bxc3 22. Bxc3 — e5 23. g5+ og svartur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08;00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. júli er i Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 H^fnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Rcykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 5.7. kl. 8 Sögustaðir Laxdælu, 2 dagar. Leiðsögumaður Einar Kristjáns- son skólastjóri. Svefnpokapláss i Laugum. Farseðlar á skrifstof- unni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Laugardaginn 5.7. kl. 13. Katlagil — Seljadalur. Verð 500 kr. Fararstj. Einar b. Guðjohn- sen. Sunnudaginn 6.7. kl. 13 Trölladyngja — Grænadyngja. Verð 500 kr. Fararstj. Einar b. Guðjohnsen. — tJtivist. Noregsferð 25.-28. júli. Fjögurra daga ferð til Tromsö. Beint flug báðar leiðir. Gisting á hóteli m/morgunmat. Bátsferð. Gönguferðir um f jöll og dali. Verð 33.000 kr. — tJtivist, Lækjprgötu 6, simi 14606. Föstudagur kl. 20.00 bórsmörk. Landmannalaugar, Kerlingarfjöll — Hvitárnes. Laugardagur Kl. 8.00 Hvannalindir — Kverk- fjöll (9 dagar). Kl. 8.30. Fimm- vörðuháls — bórsmörk. Far- miðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Oidugötu 3, simar: 19533 — 11798. Sunnudaginn 5. júli. verður gengið um Sauðadals- hnúka og Blákoll suðaustan Vifil- fells. Verð 500 krónur. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Miðvikudagur 9. júli kl. 8. Ferð i bórsmörk. — Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 — 11798. Stykkishólmskonur Helgarferð til Stykkishólms 5.-6. júli. Lagt af stað frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 9 f.h. á laugardag. Tilkynnið þátttöku i sima 16213 og 10524 fyrir fimmtu- dagskvöld. — Ferðanefnd. Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavik Sumarferð safnaðarins verður farin sunnudaginn 6. júli. Ekið verður nýjar leiðir i Borgarnes og um Borgarfjörðinn. Farmiðar seldir i Verzl. Brynju til fimmtu- dagskvölds. Uppl. i simum 23944, 15520, 36675 og 30729. Kvenfélag Háteigssóknar fer sumarferð sina sunnudaginn 6. júli i Landmannalaugar. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 8 ár- degis. bátttaka tilkynnist i sið- asta lagi 3. júli i sima 34114 (Vilhelmina), 16797 (Sigriður), 17365 (Ragnheiður). Félag austfirzkra kvenna fer i skemmtiferðalag sunnudag- inn 13. júli. Uppl. i simum 21615 og 34789. Farfugladeild Reykja- vikur. Sumarleyfisferð- ir. 13.-26. júli. Um Kjalveg, Akur- eyri, Mývatn, öskju, Sprengi- sand, Landmannalaugar, og Edldgjá. Verð kr. 17.900. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Farfugladeild Reykja- vikur. Helgarferðir. 5.-6. júli. I. bórsmörk. Verð kr. 2.200 II. Gönguferð á Heklu. Verð kr. 2.100. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hallgrimskirkju verður i sumarfrii i júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er i Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Munið frímerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrifstofa fé- lagsins Hafnarstræti 5. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. KVÖLD | n □AG | D KVÖLD | Endurmmnmgar í útvarpinu kl. 17.30: Endurminningar eru og hafa verið vinsælar með landsmönnum. Oftast fjalla endur- minningar um ein- hverja fræga karla og konur, sem lifað hafa mjög spennandi, óvenjulegu og viðburðariku lifi. Endurminningar Guðmundar Jónssonar frá Selbekk fjalla SYSLAÐ I BASLINU — endurminningar gamals verkamanns aftur á móti um hið hversdags- lega lif verkamannsins á Vest- fjörðum eftir aldamótin. bær greina frá starfsháttum vinnumannsins i sveitinni, heimilislifi og skemmtunum þessa tima. Guðmundur bjó lengst af i Steingrimsfirðinum. bar dvaldist hann i kofa sinum með hest, fáeinar kindur og hænsn. Fyrir tiu árum fluttist hann svo til Reykjavikur, þá farinn að heilsu. bá var hann búinn að strita i vinnumennsku hjá öðrum næstum allt sitt lif, en átti þó varla fyrir húsaleigunni, þegar i Reykjavikina var komið. Guðmundur stundar nú smiðastörf hér I borg, en hann er rúmlega sjötugur nú. Endurminningar Guðmundar skrásetti Jón frá Pálmholti fyrir tveimur árum. En Jón er jafn- framt flytjandi verksins. -HE. UTVARP 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 „Sýslað i baslinu”, — minningar Guðinundar Jónssonar frá Selbekk Jón frá Pálmholti skráði og les (1). 18.00 „Mig hendir aldrei neitt”,stuttur umferðarþátt- ur i umsjá Kára Jónasson- ar. Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóii neytenda. bórunn Klemensdóttir sér um þáttinn, sem fjallar um verðlag. 20.00 Dúó fyrir klarinettu og fagott nr. 1 I C-dúr og nr. 3 I B-dúr eftir Beethoven. Béla Kovács og Tibor Fulemile leika. 20.30 Kristurog heimilið. Séra Guðmundur borsteinsson flytur syndouserindi. 21.00 Kór hollenzka Utvarpsins syngur andleg lög. Max Boeckel stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Móöir- in” eftir Maxim Gorki. Sigurður Skúlason leikari les (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Jón frá Pálmholti rithöfundur skrásetti og flytur jafnframt minningar Guðmundar Jóns- sonar frá Selbekk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.