Vísir - 04.07.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Föstudagur 4. júli 1975.
TIL SÖLU
Körfur. Brúðukörfur, ungbarna-
körfur, fallegar ódýrar körfur,
engin verzlunarálagning. Verzlið
á réttum stað. Sendum i póst-
kröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17.
Sími 82250.
Til söluYamáha trommusett með
simbölum, sem nýtt, verð 65-75
þúsund. Uppl. I síma 75215.
Til sölukjötsög og áleggshnifur.
Uppl. i slma 94-3121 og 94-3707.
Springdýnur, tvær nýlegar
springdýnur til sölu, 75x195 cm,
sanngjarnt verð. Uppl. I slma
26961 eftir kl. 7 I kvöld.
Til söluónotað timbur, 1000 m 1x6
og 126 m 1 1/2x4”. Nánari uppl. I
slma 26996.
Til sölunotað alullargólfteppi 35-
40 ferm. Vængjahurðir með gleri I
karmi, vegghillur, borðstofuborð,
4 stólar og borðstofuskápur með
rennihurðum^ allt vel útlltandi.
Alfheimum 48 2. hæð t.v. eftir kl.
18.
Bráðfailegur brúðarkjólinr. 10 til
sölu. Uppl. I slma 14478 eftir kl. 5.
Asai Pentax myndavél til sölu,
einnig kósangas, stærri gerðin.
Drápuhlið 15, risi, frá kl. 5-6.
Til sölu tvísettur tekk klæðaskáp-
ur. Verð 20 þús. Sími 32099.
Tilsöluameriskt eins manns rúm
á hjólum, sem hægt er að setja
saman án dýnu. Á sama stað ósk-
ast nýleg þvottavél i góðu standi.
Slmi 10184.
Til söluónotaður Pioneer magn-
ari SX 737 með 3ja ára ábyrgð,
gott verð. Einnig er til sölu á
sama stað Dynaco magnari SQ 80
I ábyrgð, gott verð. Uppl. i sima
20645 eftir kl. 7 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu 2 svefnsófar og barna-
vagn. Uppl. I slma 71332.
3ja kllóa Candi Nisura þvottavél
til sölu vegna flutnings. Uppl. i
slma 75416 og 35443.
Bátur Góður trébátur á vagni
með nýlegri 6 hestafla utanborðs-
vél til sölu. Uppl. I sima 53078.
Pfaff hraðsaumavél ný, borð-
stofuborð, fjórir stólar (tekk) og
svefnbekkur til sölu. Slmi 35124
eftir kl. 5.
Nýr Sako22 ca 2 L.R. (Long rifle)
til sölu. Uppl. Isima 28185 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Sumarhúsaþjónustan. Verðlisti
yfir sumarhús, 24 ferm. hús kr.
1000.000-, 34 ferm. kr. 1300.000-, 44
ferm. kr. 1600.000- Innifalið I verði
er uppsetning og undirstöður.
Greiðsluskilmálar. Sumarhúsa-
þjónustan, Melabraut 20, Hafnar-
firði. Kvöldsimi 85446.
Sumarhúsaþjónustan auglýsir:
Sumarbústaðarland i Grlmsnesi
ca 1/4 úr ha. verð 500 þús. Lönd I
Mosfellssveit á skipulögðu svæði
fyrir sumarhús stærð 1/2 ha.
Greiðsluskilmálar á okkar lönd-
um eða staðgreiðsluverð. Sumar-
húsþjónustan, Melabraut 20,
Hafnarfirði. Kvöldsími 85446.
Sumarhúsaþjónustan auglýsir.
Getum enn afgreitt fyrir lok
þessa sumars 1-2 hús með innifal-
inni uppsetningu og getum einnig
afgreitt óuppsett hús með stuttum
fyrirvara. Framleiðum einnig
kraftsperrur og aðra húshluti.
Sumarhúsaþjónustan, Melabraut
20, Hafnarfirði. Kvöldslmi 85446.
Tilsöluvelmeð farinn 12 strengja
Yamaha gltar með tösku. Uppl. i
slma 28484 eftir kl. 17.
Geymslupláss. Getum tekið i
geymslu stóra hluti t.d. bíla —
báta — hjólhýsi — vöruparti.
Eftirlit er með hlutunum alla
daga. Uppl. i slma 85446 eða
Melabraut 20, Hafnarfirði.
Antikvörur til sölu.Til söiu hesta-
rakstrarvélar, hestasláttuvélar
og vagnhjól I .garða, aktygi og
meisar I stofuna. Þeir, sem áhuga
hafa, leggi tilboð inn á blaðið
merkt ,,5867”.
Seglbátur.Mirror, til sölu. Uppl. I
slma 51213.
Til söluPioneer stereosett, SX 626
magnari og útvarp, CS 701 2
hátalarar, C+ 4141 Dolby
kassettutæki, frábær gæði, enn-
fremur Nordmende Ambassador
24” sjónvarp. Sími 25362 eftir kl.
6.
Nikon F. til sölu, sem ný (’74)
m/35 mm linsu og stórri leður-
tösku. Uppl. I sima 85290.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til
sölu — heimkeyrðar. Guðjón Sel-
holt. Slmi 66385.
TTL — PETRI-myndavél, falleg
taska, 3 linsur, Yashica, útvarp,
segulband, ferðaritvél (ný). Simi
11253.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. I slma 41649.
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold. Ágúst Skarphéðinsson.
Slmi 34292.
Þriþættur plötuiopiá verksmiðju-
verði, mikið litaúrval I sauðalit-
unum. Teppi hf. Súðarvogi 4, Simí
36630.
ÓSKAST KEYPT
Stór, litið notaður.vel með farinn
Isskápur óskast. Simi 13092 og
20968 I dag og á morgun.
Timbur óskast keypt strax,
stærðir 2x4, lengd 2,40, 3,30 m og
1x5. Uppl. gefur Haukur Hallsson
I slma 74750 og eftir kl. 20 i slma
72898.
Vil kaupavei með farið 4-5 manna
tjald. Uppl. I sima 44978.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Skermar og lampar i miklu úr-
vali, vandaðar gjafavörur. Allar
rafmagnsvörur. Lampar teknir
tilbreytinga Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónssonar, Suðurveri. Sími
37637.
Þríhjól, regnhlifakerrur, sólhatt-
ar, indlánaföt, indiánafjarðir,
seglskútur, 8 teg. ævintýra-
maðurinn, danskar D.V.P.
brúður og föt sokkar og skór,
brúöuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, stignir traktorar,
hjólbörur, sundlaugar. Póstsend-
um. Opið á laugardögum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustlg
10. Sími 14806.
HJÓL-VAGNAR
Nýlegur Tan-Sad kerruvagn til
sölu. Uppl. I slma 74655.
Athugið! Vil kaupa Mobylett
SPTT. Má vera ógangfært. Uppl. i
slma 36965.
Tii sölu BSA 500 Gold star árg.
’73. Uppl. i slma 51003 milli kl. 7
og 8 á kvöldin.
Til sölu: MótorhjólMontesa Cota
247 módel 1974. Þarfnast smá lag-
færingar. Gott verð. Uppl. I slma
43036 eftir kl. 6 á kvöldin og um
helgar.
Fjölskyldureiðhjól S.C.O.til sölu.
Slmi 15543.
Reiðhjól. Nokkur uppgerð reið-
hjól til sölu á Reiðhjólaverkstæð-
inu, Efstasundi 72, slmi 37205.
Drengjareiðhjól til sölu. Simi
73471.
Swailow kerruvagn til sölu á kr.
10 þús. Til sölu á sama stað Atlas
gufugleypir. Uppl. I sima 27057.
Barnavagn til sölu.verð kr. 7.000.
Uppl. I slma 83239.
HÚSGÖGN
Kaupum vel með farin húsgögn,
höfum til sölu ódýr sófasett,
hjónarúm o. m. fl. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29. Simi
10099.
Sófasett til sölu.sófi og tveir stól-
ar. Uppl. i sima 82623.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, ódýr nett
hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27
þús. með dýnum. Suðurnesja-
menn, Selfossbúar, nágrenni,
keyrum heim einu sinni I viku,
sendum einnig I póstkröfu um allt
land, opið kl. 1-7 e.h. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126.
Slmi 34848.
Vel maö farinn svefnsófi til sölu.
Uppi. i slma 32262.
Til sölu húsbóndastóll með fót-
skemli, vínrautt áklæði, falleg
kommóða og sófaborð, tækifæris-
verð, einnig ný buxnadragt, káp-
ur og skór lltið númer. Á sama
stað óskast rafmagnsorgel og 2
garöstólar. Uppl. I slma 85028.
Stofuskápur (málaður)með fata-
hengi og svefnbekkur til sölu.
Uppl. I slma 21844.
3 eins manns svefnsófar til sölu,
tilvaldir fyrir fólk, sem hefur lltið
pláss. Mjög vel með farnir. Gott
verð. Uppl. I síma 50641 — 52354.
Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16
gerðir, auðveldir I flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, raðsófasett^
ný gerð, pirauppistöður, hillur,
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um
allt land. Ath. að við smiðum
einnig eftir pöntunum. Leitið upp-
lýsinga. Stll-húsgögn, Auðbrekku
63 Kópavogi, slmi 44600.
FATNAÐUR
Glæsilegur brúðarkjóll til sölu.
Uppl. I sima 53142.
HEIMIUSTÆKI
Til sölu nýleg og vel með farin
Ignis-þvottavél. Uppl. I slma
75711 eftir kl. 8 I kvöld.
BÍLAVIÐSKIPTI
óska eftir að kaupa velmeð far-
inn bll, árg. ca. ’68-’70. Til greina
koma t.d. Zodiac, Citroen, Ami,
Morris, Taunus. Til sölu á sama
stað Skoda Combi station ’63.
Uppl. I slma 72177 næstu kvöld.
Til sölu VW ’63og 6 cyl. Chevrolet
vél I góðu standi og skúffa á
Willys ’46 og fleiri varahlutir.
Uppl. i slma 41460 eftir kl. 6.
Austin Mini ’74 til sölu. Uppl. i
slma 72207.
Til sölu Willys jeppi blár með
rauðri blæju, 6 cyl. upphækkaður
að aftan. Sími 53766 eftir kl. 5 og
laugardag kl. 1-5.
Willys árg. ’66með húsi til sölu.
Uppl. I síma 41006.
óska eftir að kaupa Toyota
Corolla ’70-’72 eða hliðstæðan
japanskan bll með 300.000.00 kr.
útborgun og afganginn með föst-
um mánaðargreiðslum. Uppl. i
sfma 16265 milli kl. 8 og 10 á
kvöldin.
Land-Rover. Til sölu Land-Rover
árg. ’62 nýleg vél, klæddur, góð
dekk, skipti koma til greina.
Uppl. I slma 36853.
Bflar með góðum kjörum VW ’65,
Fíat 850 ’67, Opel Reckord ’64, VW
Mirco Bus ’65, ennfremur Suzuki
hjól ’74. Bllasalan Höfðatúni 10.
Slmar 18881-18870.
Til sölu ,,Skoda OctavIa”árg. ’63
I góðu standi,er nýskoðaður. Ann-
ar getur fylgt I varahluti. Uppl. I
slma 41367 eftir kl. 9 á kvöldin.
Góð Chevrolet vél’63-’69, 230 cc. 6
strokka með girkassa til sölu.
Uppl. I slma 92-8187.
Til sölu nýjar hliðar áVolvo Duett
og fleira I Volvo, selst ódýrt.
Uppl. i síma 15381 en 33163 eftir
kl. 18.
Ný Lada fólksbifreiðtil sölu, ekin
aðeins 3000 km. Uppl. i sima
30126.
Til sölu VW 1300 ’72. Uppl. I sima
72616 eftir kl. 8.
Til sölu Cortina ’70. Uppl. I sima
92-2424.
Til sölu Haflinger torfærujeppi,
árg. 1967, i toppstandi, ekinn að-
eins 25 þús. km. Drif og driflásar
á öllum hjólum. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Skipti á góðum bil
koma einnig til greina. Til sýnis
frá kl. 1-8 i dag að Auðbrekku 33,
Kópavogi, sími 43143.
Bfll óskast.ekki eldri en árg. 1968.
Uppl. I slma 71755 eftir kl. 18.
Óska eftir notuðum bll, má vera
ógangfær að einhverju ieyti.VW
eða aðrir smábflar koma til
greina. Útborgun 50-100 þús.
Uppl. I síma 28616 og 72087.
Óska eftir Cortinu ’70 eða
Sunbeam 1250-1500 árg. ’71-’72,
aðeinsgóður blllkemur til greina.
Slmi 44168 eftir kl. 6 og á morgun.
Til sölu Rabmler Classic ’66,
þarfnast viðgerðar, einnig á
sama stað er VW ’68 til sölu til
niðurrifs.ný vél. óska að kaupa
lltinn sparneytinn bll, ekki eldri
en árg. ’70, með góðum kjörum.
Uppl. Hraunteig 24. 1. hæð.
Til sölu krómuð hliðarpúströr,
sportfelgur, 10 1/2” pressa og
diskur I Dodge. Uppl. i slma 26285
eftir kl. 5.
Til sölu Sunbeam 15001972, einnig
óskast bllskúr fyrir 1-2 bfla til
leigu. Uppl. I slma 84385 og 74665.
Saab árg. ’66 til sölu, vél ekin 10
þús. km. Uppl. I sima 71204 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Cortina 1600 ’74til sölu, ekin 16-17
þús. km. Verð 900 þús. Uppl. I
sima 36580 eftir kl. 18.
Gremlin óskasttil kaups.árg. ’71-
’74. Uppl. I slma 85418 eftir kl. 16,
daglega.
Sem nýr sendiferðabfll, ’74 Ford
Van E-100, stærri gerð, keyrður
erlendis 14 þús. milur, ný vönduð
dekk, sprautaður undir fyrir ryði.
Til greina kemur að taka minni
bfl I eitthvað af kaupverði, aðeins
nýlegur bill kemur til greina.
Margt annað kemur til greina.
Tækifæriskaup. Á sama stað ósk-
ast gömul saumavél með mótor.
Slmi 10184.
Tií sölu Flat 600árg. ’67. Uppl. I
slma 72939.
Til sölu Volvo P. 544 ’59-’60,
Bizimmer i góðu standi, ryðlaus.
Uppl. I síma 72664 eftir kl. 19.
Verð 100 þús.
Til sölu Mazda 616, árg. ’72. Uppl.
I slma 73867.
Til sölu Moskvitch station 427 ’71,
VW ’59 með góðri vél, vél og glr-
kassi I Benz 190. Einnig til sölu is-
skápur vel með farinn. Uppl. i
slma 17988.
Óska eftir góðum bil með
100 þús. útborgun og 20 þús.
öruggum mánaðargreiðslum.
Slmi 74363.
Til sölu Fiat 1500árg. ’66 verð 100
þús., nýlega uppgerð vél. Uppl. i
sima 66233.
Vauxhall Victor ’64super vagn til
sölu. Uppl. I síma 85653.
Framleiðum áklæði ásæti á allar
tegundir bíla. Sendum I póstkröfu
um allt land. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Slmi 51511.
öxlar I aftanikerrur til sölu frá
kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast
i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7
og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar-
dögum. Bllapartasalan Höfðatúni
10, slmi 11397.
Ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not-
uðum varahlutum I flestar gerð-
ir eldri bfla, Volvo Amason,
Taunus ’67, Benz, Ford Comet^
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
HÚSNÆÐI í B
Iðnaðarhúsnæði 160 ferm. á bezta
stað I Kópavogi til leigu. Uppl. I
sima 22208.
Herbergitil leigu I Breiðholti. Til-
boð sendist augl. deild VIsis fyrir
16. júll, merkt: „Reglusemi
5841”.
Forstofuherbergi með sérsnyrt-
ingu til leigu i Vesturbænum.
Uppl. I slma 15162 eftir kl. 7.
Herbergi til leigu I Kópavogi.
Uppl. I slma 40043.
Laus strax. Til leigu falleg 2ja
herbergja Ibúð við Álfaskeið. Til-
boð sendist augld. Vísis fyrir
mánudagskvöld, merkt „5580”.
Herbergitil leigui Austurbænum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma
32796.
Fokhelt einbýlishús I Garði,
Gerðum,tilsölu. Uppl. á kvöldin i
slma 92-7675.
tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Slmi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og I slma 10059.
2ja herbergja ibúð til leigu við
Eyjabakka. Tilboð sendist augl.
VIsis merkt „Fyrirframgreiðsla
5683” fyrir föstudagskvöld.
Eins eða tveggja manna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt i vikutima
eða einn mánuð'. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10-12.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum.
og I síma 16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Eldri kona óskar eftir herbergi
með eldunaraðstöðu. Uppl. Isima
85917.
Tvftugur, reglusamur maður
utan af landi, óskar eftir her-
bergi, helzt með aðgangi að eld-
húsi, sem fyrst. Tilboð sendist
auglýsingadeild Visis merkt
„5805”.
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast
frá 1. ágúst. Simi 37287.
Reglusöm ung hjón óska eftir 2ja
herbergja Ibúð strax. Uppl. i slma
85418 eftir kl. 16 daglega.
Herbergi óskast. Óska eftir her-
bergi, helzt með sér inngangi 1
Reykjavlk eða nágrenni. Algjörri
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Tilboð sendist auglýsinga-
deild VIsis, merkt „Fyrirfram-
greiðsla 5842”.
Karlmaður óskar eftir forstofu-
herbergi eða litilli ibúð helzt i
mið- eða austurbænum. Uppl. 1
slma 12195 eftir kl. 8.
Hjón með tvö börn óska að taka á
leigu 3ja-4ra herbergja Ibúð fyrir
1. ágúst. Uppl. I slma 38130.
Góð 3ja herbergja Ibúð óskast á
leigu fyrir 1. okt. Ung hjón með
4ra ára barn. Góð umgengni. Slmi
27016 eftir kl. 6.
Ungt par óskar eftir 2ja her-
bergja Ibúð, helzt með sér baði og
sem næst miðbænum. Uppl. I
slma 34788 milli kl. 20 og 22.
Reglusöm. Einstæð móðir með 2
böm óskar eftir 3ja herbergja
Ibúð I Reykjavík á leigu sem allra
fyrst. Uppl. I síma 51766.
Ungur og reglusamur útvarps-
virki utan af landi óskar eftir llt-
illi Ibúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu til leigu. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. 1
slma 13182 til kl. 5.
Ung hjón óska eftir ibúð, algjör
reglusemi. Uppl. I sima 37746 i
dag og næstu daga.