Vísir - 05.07.1975, Page 4

Vísir - 05.07.1975, Page 4
4 Visir. Laugardagur 5. júli 1975. FASTEIGNIR 26933 HJA OÍÍKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Söluinenn Kristján Knútsson Lúðvlk Ilalldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 FASTEIGNASALA - SKIf* OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Sitnar 52680 — 51888. Heimaslmi 52844. EIGIMASALAIV REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 SIMMER 24300 Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 fcj Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli & Vatdi) simi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. EIGNAÞJÓNUSTAIM FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SÍMI: 2 66 50 Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja her- bergja ibúðum. Mikil út- borgun og i sumum tilfellum staðgreiðsla. Oft þurfa Ibúð- irnar ekki að losna fyrr en eftir 6 mánuði til ár. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima : 85798 — 30008 | j FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. Eiaiftnrmufift VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söhistjóri: Swerrir Kristinsson EKNAVAL 33510 85650 Suðurlandsbraut 10 85740 FASTEIGN ER FRAMTlC 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 82219. FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16. almar 11411 og 12811. SJOPPA með kvöldsöluleyfi óskast keypt. FASTEIGNASALAN Oðinsgötu 4. Sfmi 15605 I_____________ ÞURFtÐ ÞER HIBÝU HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Kvöldsími 42618. Meiri aðsókn en i fyrra Leikárinu lauk hjá Leikfélagi Reykjavfkur með sýningu á Dauðadansi Strindbergs 26. júni. Sýningar á leikárinu urðu 220, en áhorfendur alls um 54 þúsund, eða um fjórðungur ibúafjölda landsins. Það er sex þúsund manns fleira i en i fyrra, þó að leikárið hæfist mánuði siðar i haust en ven.ia hefur verið. Niu verk voru á efniskránni i vetur leið, þar með talin fjáröflunar- sýningin Húrra krakki, en úr henni er sá káti hópur, sem hér er á mynd. Flóin sló öll met, hefur verið sýnd alls 269 sinnum og fengið 60 þúsund áhorfendur. — í vor hófust æfingar á tveimur verkefnum, sem frumsýnd verða i haust, og er annað þeirra nýr gamanleikur eftir Jónas Árnason. j Þeir græða upp landið Siðustu þrjú ár hefur verið sáð i og borið á um 320 hektara af ör- foka landi norðan Sandár á Biskupstungnaafrétti, vestan Kjalvegar en norðan vegarins að Hagavatni. Kostnaðinum hefur verið skipt þannig, að fjáreigend- ur, sem eiga fé á afréttinum, hafa greitt fjórðung áburðarins, Biskupstungnahreppur annan fjórðung, en Landgræðsla rfkisins hefur greitt helming áburðarins og allt fræ, en auk þess kostað flutning og dreifingu. Nú er algró- ið land, þar sem fyrir þrem árum voru svo til gróðurlausir melar. Margt fé er á landi þessu siðari hluta sumars, og verður ekki séð að það valdi skemmdum, heldur myndar teðslan frjósaman jarð- veg. NAF hélt fund i Reykjavik Norræna samvinnusambandið (Nordisk Andelsforbund) hélt ársfund sinn á Hótel Sögu 30. júni síðast liðinn. Fundinn sóttu um 80 gestir frá hinum Norðurlöndun- um, auk islenzkra þátttakenda. Samhliða fór fram fundur NEA, sem er útflutningsdeild norrænna samvinnumanna. — Auk fundar- starfa sátu fundarmenn hádegis- boð viðskiptaráðherra og boð for- seta Islands. Einnig var farið i ferðalög, en fundinum lauk með kvöldverðarfagnaði á Hótel Sögu. Nýr sendiherra Austur- rikis Nýskipaður sendiherra Austur- rikis á Islandi, Dr. Hedwig Konur ætla til Austur-Berlinar Siðari hluta júnimánaðar komu saman konur úr ýmsum stéttar- félögum og samtökum til að stofna undirbúningsnefnd Islands fyrir þing, sem halda á i A. Berlin i lok október í tilefni hins alþjóð- lega kvennaárs. Þessi ráðstefna verður haldin undir kjörorðum kvennaárs Sþ: Jafnrétti, fram- þróun og friður, en verður jafn- framt opin einstaklingum og full- •trúum samtaka viös vegar að úr heiminum. Stefnt er að þvi að senda rúman tug fulltrúa frá Is- landi, en einnig munu einstak- lingar fara á eigin vegum. 5. heiðursborgari Akraness Á sunnudaginn var, 29. júni, var séra Jóni M. Guðjónssyni afhent heiðursborgaraskjal við hátið- lega athöfn i Akranesskirkju, en bæjarstjórnin hafði einróma samþykkt að gera hann að heiðursborgara Akraness fyrir langt og farsælt starf. Hann er jafnframt fimmti heiðursborgar- inn, sem Akurnesingar eignast. Landsmót ungtemplara i Eyjafirði Islenzkir ungtemplarar halda landsmót sitt og ársþing að Hrafnagili i Eyjafirði þessa dag- ana, eða frá fjórða til sjöunda júli. Þetta er fjölsótt mót og dag- skráin fjölbreytt, auk skoðunar- ferða um nágrennið. Dansleikir verða haldnir i tengslum við landsmótið, og leika Gautar frá Siglufirði fyrir dansi. Wolfram, afhenti forseta Islands trúnaðarbréf sitt hinn 3. júli siðast liðinn. Viðstaddur var Einar Agústsson, utanrikis- ráðherra. Sendiherra Austurrikis hefur aðsetur i Kaupmannahöfn. Aukningin 330% Frá þvi að Landsvirkjun var stofnuð fyrir 10 árum hefur orku- vinnslugeta Landsvirkjunar- kerfisins aukizt úr 500 milljón kflówattstundum á ári i 2150 milljtín kilówattstundir, eða 330%. Ástimplað afl vatnsafls- og varastöðva hefur aukizt úr 108 megawöttum i 353, eða um 226%, og meö tilkomu Sigölduvirkjunar eykst aflið i 503 megawött og ár- leg orkuvinnslugeta Lands- virkjunar i 2900 milljón kilówatt- stundir. Hrauneyjarfoss- virkjun nálgast A fundi stjórnar Landsvirkjun- ar, sem haldinn var á tiu ára af- mælisdaginn, 1. júli síðast liðinn, voru lagðar fram endurskoðaðar áætlanir um virkjun Tungnaár viðHrauneyjarfoss og upplýst, að útboðslýsingar yrðu fljótlega til- búnar, miðaðar við virkjun i áföngum, en orkuspár sýna, að til að fullnægja orkuþörf almennings á orkusvæði Landsvirkjunar þarf sú virkjun að vera komin i gagnið ekki siðar en 1980. Auk Hraun- eyjarfossvirkjunar standa nú yfir athuganir á virkjunum i Þjórsá viö Sultartanga og á jarðgufu- virkjun á Hengilssvæðinu. Opið norrænt hús NU er aftur að hefjast sú starf- semi Norræna hússins, sem gaf svo góða raun i fyrra : Opið hús á fimmtudagskvöldum. Þar verður vönduð dagskrá, allt efni islenzkt en flutt á skandinavisku, einkum sniðið fyrir ferðamenn, þótt allir séu raunar velkomnir. Kaffistof- an verður opin lika og trúlega bókasafnið að einhverju leyti. Landsvirkjun 10 ára A fundi Landsvirkjunar 1. júli siöastliðinn var þess minnzt, að þá voru liðin 10 ár siðan Lands- virkjun var stofnuð. Hún var stofnuð með sameignarsamningi rikisins og Reykjavikurborgar, og á hvor aðili helming. Uppruna- lega voru þessir menn i stjórn: Dr. Jóhannes Nordal, formaður, Arni Grétar Finnsson, Baldvin Jónsson, Sigtryggur Klemenzson, Birgir ísleifur Gunnarsson, Geir Hallgrimsson og Sigurður Thor- oddsen. Guðmundur Vigfússon tók svo sæti Sigurðar Thoroddsen árið 1969, en Einar Ágústsson tók við af Sigtryggi Klemenzsyni, er hann lézt árið 1971. Kjörtimabil stjórnarinnar er sex ár. Eirikur Briem, rafmagnsverkfræðingur, hefur verið framkvæmdastjóri Landsvirkjunar frá byrjun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.