Vísir


Vísir - 05.07.1975, Qupperneq 12

Vísir - 05.07.1975, Qupperneq 12
12 Visir. Laugardagur 5. júli 1975. VAáá! Það hlýtur að vera meir en kilómetri á lenqd © King Feature* í ite, Inc., 1974. World righu roerved. Biðum næsta bréfs, meöan rannsaka ég málið 1974. World rlahl. Piltarnir segja alþjóöalögreglunni alla söguna j rSkeyti mannræningjanna Unnu tvisvar, en töp- uðu síðasta leiknum - Knattspyrnuheimsókn Fœreyinga frá Vági á Suðurey lokið Færeysku knattspyrnumenn- irnir frá Vági á Suðurey, VB, sem dvalið hafa að undanförnu I Sand- gerði, hafa nú lokið leikjum sin- um hér á landi. Þeir kepptu tvi- vegis við gestgjafa sina, Reynis- menn á Sandgerðisvelli, en einn leik við Viði, á grasvellinum I Garðinum. VB—Reynir 3:1 Þrátt fyrir langa siglingu, með Smyril, — enn lengri akstur, frá Seyðisfiröi, létu VB-ingar það ekki aftra sér að keppa viö Reyn- ismenn um Albertshorniö, — samdægurs og þeir komu til Sandgerðis, eftir átján klukku- stunda ferðalag i bifreið. Eigi að slður sigruðu þeir Reynismenn með þremur mörkum gegn einu og unnu verðlaunagripinn til eignar. Frændum okkar, Færey- ingum, hefur mikiö fariö fram i knattspyrnuiþróttinni á undan- förnum árum. Fyrst, þegar Reynismenn hófu samskipti við þá árið 1957, voru langspyrnur allsráðandi, en kerfisbundið spil sást varla. En VB-ingarnir hafa heldur betur söðlað um. Létt og leikandi spil er mjög einkenn- andi fyrir þá núna, — og kom þeim það vel aö gagni gegn suð- vestan kalsanum i fyrri leiknum við Reyni, en þeir Páll Augustin- i viö vitum ekki hvaö ,þvi” er, Mundi!—- us og Jóhann Nielsen, hinn þrek- vaxni, skoruöu sitt markið hvor, eftir að Július Jónsson, haföi náð forystu fyrir Reyni snemma I leiknum. Hannemann innsiglaði slðan sigur VB með glæsilegu langskoti i „samskeytin,” snemma i seinni hálfleik. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR: VB—Víöir 3:2 Eftir stundarfjóröungsleik leit út fyrir stórsigur Viðis, undir stjórn Kjartans Sigurðssonar, fyrrum markvarðar IBK, sem bæði þjálfar og leikur meö Viði, — miðframvörö. Jónatan Ingimars- son og Guðmundur Jens Knútsson höfðu þá skorað sitt markið hvor og átti tvö önnur góð færi — en þá var eins og Færey- ingarnir áttu sig á grasinu. Skor- uðu þrjú mörk áður en dómarinn, Helgi Kristjánsson, sem dæmdi sinn fyrsta „stórleik” — og geröi það vel, flautaði til leiksloka. Fyrsta markið skoraði Páll Austin úr vitaspyrnu, annað Mannbjörn Tausen, með skáskoti úr þröngri stööu, en sigurmarkið, Jóhannes Nilsen, en bæði Reynis- og Viðismenn, áttu i miklum erfiöleikum með aö gæta hans. I þessutilvikifékk hann knöttinn á miðlinu og stakk Viðisvörnina hreinlega af. Mikkal markvörður VB átti svo stærstan þáttinn að hindra ákafa Viöismenn i að jafna með góðri markvörslu sinni. Reynir—VB, 4:0 Kjartan Másson, þjálfari Reynismanna, sagðist eftir fyrri leik þeirra við VB, að hann ætlaði að beita annarri sóknaraöferð I þeim seinni og við það stóð hann. Reynismenn hafa i langan tima vart leikið betur en þeir sýndu gegn VB i seinni leiknum. Akveðnir i að sigra gekk samleik- urinn eins og vel smurð vél, og mörkin komu eitt af öðru. Marinó Einarsson, fyrrum landsliðsmað- ur 1 spretthlaupi, skoraði fyrsta markiö I leiknum, en hann var si- ógnandi með hraöa sínum. Annaö markið skoraði Július Jónsson úr vltaspyrnu, eftir aö Marlnó hafði verið brugðið. Tvö seinni mörkin skoraði Ari Arason, ungur og efnilegur piltur sem hingað til Frjálsar iþróttir: Kaplakrikavöllur kl. 14,00: Meist- aramót þeirra yngstu. Fyrri dag- ur. Knattspyrna: Ármannsvöllur kl. 14,00: 2. deild. Armann — Haukar. Húsavlkurvöllur kl. 14,00: 2. deild. Völsungur — Reynir Á. Ólafsvikurvöllur kl. 16,00: 2. deild Vikingur Ó — Þróttur. Auk þess leikir i 3. deild og yngri flokkunum um allt land. Golf: Akranesvöllur kl. 10,00: SR-mót- ið. Forgjöf 14 og hærra. Opið mót. Selfossvöllur kl. 13,00: Volvo bik- arinn. Innanfélagsmót. Hvaleyrarvöllur kl. 13,00: Hjóna- keppni. Innanfélagsmót. Vestmannaeyjavöllur: öldunga- og unglingakeppni. Innanfélags- mót. SUNNUDAGUR: Frjálsar iþróttir: Kaplakrikavöllur kl. 14,00: Meist- aramót þeirra yngstu. Siðari dag- ur. Knattspyrna: Kópavogsvöllur kl. 20,00: 2. deild. Breiðablik — Selfoss. Auk þess leikir i 3. deild og yngri flokkun- um um allt land. Golf: Akranesvöllur kl. 10,00: SR-mót- ið. Forgjöf 13 og lægra. Opiö mót. Gefur stig til landsliðs GSl. Nesvöllurkl. 13,30: Afmælisbikar GN. Innanfélagsmót. Forgjöf 20 til 24. Ýmislegt: Valsvöllurinn kl. 14,15: Valsdag- urinn. hefur fremur getið sér betri orð- stir sem markvörður en fram- herji. Nokkurrar þreytu var fariö að gæta hjá VB, en hún afsakaði ekki allt. Jóhannes Nilsen var sá eini þeirra VB-inga, sem virki- lega reyndi að berjast, en átti óhægt um vik fyrir Gústafi Adólfi, bakverði Reynis, sem aldrei sleppti honum úr augsýn. En VB-ingar voru ekki alveg einir á ferð. í samfloti viö þá voru bridgespilarar, — þannig að það var um 40 manna hópur sem gisti Sandgerði, — og þreyttu þeir kapp við heimamenn. Gekk þeim öllu verr en knattleiksmönnun- um. Töpuöu báðum leikjum sin- um með nokkrum mun. —emm Þetta er f lagg- skip keisarans.... Sent eftir ykkur. Þessi geimskip lita út fyrir að vera eins þunn og sápukúlur. Hvernig starfa þessi „farartæki"? Ég sé engar vélar. Þau eru það. Og þúsund sinnum sterkari en stál. Alveg frábært! Orugg? Það eru nú ýmsar hættur [i geimnum. Erf itt að trúa þvi að við séum úti I geimnum. Svo friðsælt... Við erum öruggari en á ‘götum stórborgar. Skip á reiki... allt götótt? Ein af hættunum. KVEIKIÐ Á VIÐVORUN- 'x'ARBJOLL Xl-UNUM! /o-& l næstu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.