Vísir - 05.07.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 05.07.1975, Blaðsíða 8
8 Vísir. Laugardagur 5. júli 1975. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,13126 Afgreiðslustúlka með mjög góða kunnáttu i enskum bréfa- skriftum óskast strax. Uppl. i dag Flóka- götu 62, 2. hæð (ekki i síma). PASSAMYNDIR . feknar i lifum tilbúnar strax I karna & flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Menningar mál mi fastur þáttur íVÍSI Pyrstur með fréttimar vism j s^iJi 179 tslendingar hjá Varnarliðinu Á timabilinu frá 1. april til 30. júnl voru samtals 179 Islendingar viö störf hjá Varnarliöinu á Is- landi, þar af 150 við sumaraf- leysingastörf. Á sama tima i fyrra voru tslendingar hjá Vamarliðinu 83, þar af 65 i sumarafleysingum. Hér eru að- eins taldir þeir, sem ráðnir eru beint til liðsins, en ekki þeir, sem eru hjá íslenzkum verktökum á Keflavikurflugvelli, en þar mun einnig vera um aukningu að ræða i störfum. Tveir sækja Tveir umsækjendur eru um stöðu skólastjóra Leiklistarskóla Islands, sem auglýst var laus tii Dagsferðir til Grænlands Skemmtiferðir Flugleiða til Grænlands eru fyrir nokkru hafnar. Dagsferðirnar eru til Kulusuk, þangað sem flogið er með skrúfuþotum Flugfélas Is- lands frá Reykjavik um hádegi og komið aftur að kvöldi. Þegar umsóknar með fresti til 30. júni. Þessir umsækjendur eru: Maria Kristjánsdóttir og Pétur Einars- son. Upphleypt Vestmannaeyjakort Litskrúðugt, upphleypt plast- kort af Vestmannaeyjum er kom- ið út. Það er bæjarstjórnin þar heima, sem gefur kortið út i til- efni þess, að tvö ár eru liðin siðan eldsumbrotum lauk i Eldfelli. Kortið er þannig gert, að litaður loftljósmyndagrunnur er aðlagð- ur likani af Heimaey, en með þessu móti er hægt að ná trúverð-. þessar ferðir hófust um miðjan júni, var samkoma I kirkju þorpsins Cap Dan, þar sem frú Herdis Vigfúsdóttir skýrði frá sögu staðarins, lifnaðarháttum fólksinsog sagði margan fróðleik. Börnin á staðnum fjölmenntu i -kirkjuna, en koma fyrsta ferða- mannahópsins á vorin er mikill viöburður i þessu fámenna byggðarlagi. ugri mynd af útliti eyjarinnar eins og hún er nú. Auk aðalkorts- ins eru fimm sérkort þrykkt, sem sýna jarðfræði, vikurfall, hraun- rennsli, fasteignatjón og byggð- ina, eins og hún var fyrir gos. Kortið er gefið út á islenzku og ensku, ogfrönskútgáfa er i undir- búningi. Upplagið er 4500 eintök og verðið er áætlað 2000 krónur á kort, en auk þess eru eitt þusund kort sérprentuð með undirskrift bæjarstjórnarinnar, og er hluti þessarar sérprentunar i númera- röð. Verð hátiðarútgáfunnar er 10 þúsund krónur. Ýmsir aðilar lögðu hönd að þessu verki. Útivist i útivist Ferðaklúbburinn Útivist hefur gefið út bækling með kynningu á ferðum sinum i júlí og ágúst. Þar kennir margra grasa og eru til dæmis skráðar fimmtán fimm til tiu daga ferðir um hina ýmsu staði landsins, en sjötiu og ein styttri ferð. Þá eru fimm Vatna- jökulsferðir, sem taka fjóra daga hver, og ferðir i Goðaland viku- lega frá fjórða júli til fimmtánda ágúst. Ekki verður annað séð en verði þessara ferða sé mjög stillt i hóf, og sumar eru beinlinis mjög ódýrar. Heimsmót I Vín Heimsmót Sjöundadags að- ventista verður haldið i Vin i Austurriki 10.-19. júli. Slik mót eru haldin fimmta hvert ár og er þetta 52. heimsmótið. Mótið sækja 2000 kjörnir fulltrúar hvaðanæva úr heiminum, en auk þess um 10 þúsund gestir. 7.-10. júli verður sérstök ráðstefna starfsmanna safnaðarins. Um þrjár milljónir manna teljast nú til þessa safnaðar, og á hans veg- um eru starfræktir um 5 þúsund skólar, frá barnaskólum til há- skóla, 140 sjúkrahús og 182 lækn- ingastofur. Auk þess rekur söfnuðurinn umfangsmikið liknar- og hjálparstarf. Ritgerð um stöðu konunnar Á vegum menntamálaráðu- neytisins hefur verið efnt til rit- gerðasamkeppni fyrir fólk á aldrinum 15-20 ára, og ritgerðar- efnið er auðvitað Staða konunnar i þjóðfélaginu. Verðlaunin eru ferð og vikudvöl i höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna i New York. Þetta er gert i tilefni kvennaárs og að tilhlutan Samstarfsnefndar um kvennaárið, en þriðji aðilinn sem að samkeppninni stendur er Félag Sameinuðu þjóðanna á Is- landi. Þessir þri'r ajiilar hafa til- nefnt sinn aðilann hvér i dóm- nefnd. Skilafrestur fyrir rit- gerðirnar er til 15. nóvember. Tilkynning frá SamhjálP Hlaðgerðarkoti. Vinningsnúmer i byggingarhappdrætti voru er 12830. Happdrætti Samhjálpar. Hústjöld Glæsileg dönsk hústjöld — 12 —16 —18 — 20 — 22 ferm. — mjög vönduð. — Sjón er sögu ríkari.— Sjáið sölusýninguna að Geithálsi. Tjaldbúðir. HIH W Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykja- vikur, Hafnarhúsinu 4. hæð. F, 1RAFMAGNS VEITA Lá T REYKJAVÍKUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.