Vísir - 05.07.1975, Síða 16

Vísir - 05.07.1975, Síða 16
16 Visir. Laugardagur 5. júli 1975. Froskmennirnir stilltu ^ sér upp i röö fyrir framanp aöal foringja sinn, sem '* sat á svölum stórs kofa. Foringi hópsins, sem haföi» handtekiö þá skýröi frá T handtöku þeirra. •* 1 Þegar hann haföi lokiö máli sinu lyfti foringi þeirra krumlu |sinniog gaf einhverja skipun.j ÍVON KRUMP VERÐUR AÐ [ SNAR- [BEYGJA.... Haltu þér Gunsel! EN AÐVÖRUNIN KEMUR OF SEINT Hvaö er aö andlitinu á mér? Ekkert, þú ert fullkomin. Vertu heiöarlegur! Ég þoliekki óheiöarleika. ] Nú, jæja..... • Kannske eru & s augun á þér * of falleg. r* Sjáöu.... þaö er allt I lagi aö kritisera, ef þaö er uppbyggjandi. NÝJABÍÓ Gordon og eiturlyf jahringurinn Æsispennandi og viðburðahröð ny bandarisk sakamálamynd ilitum. Leikstjóri: Ossie Oavis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍO Jóhanna páfi Viðfræg ný úrvals kvikmyndmeð Liv Ullman. Sýnd kl. 8 og 10. Allra slðasta sinn Buffalo Bill Spennandi ný indiánakvikmynd Sýnd kl. 4 og 6. HAFNARBIO Stardust Skemmtileg ný ensk litmynd um lif poppstjörnu. Pavid Essex, Adam Faith ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Adiós Sabata Aðalhlutverk. Yul Brynner Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Á ferö meö frænku (Travels with my Aunt) þjónusYa Bilaviðgerðir. Tek að mér bila- viðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Fljót afgreiðsla. Uppl. I slma 32721 eftir kl. 8 að kvöldi. Sigurður Guðmundsson. Innrömmun. Tek i innrömmun handavinnu, myndir og málverk. Langholtsvegi 120 A. Geymið auglýsinguna. Tek að mér garðslátt með orfi. Slmi: 30269. Takiö eftir. Húseigendur. Tek að mér að slá bletti. Uppl. I sima 75091 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og blctti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirby garðlönd og lóöir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. Verjum 08gróöurJ verndumi land^gj( FVrstur meó iþróttafréttir helgariiuiar Vísir vísar ó viðskiptin vlsm Viðfræg ný gamanmvnd með isl. texta eftir sögu Graham Greene. Aðalhlutverk: Maggie Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. KEFLAVÍK -KEFLAVIK Afgreiðsla Vísis í KEFLAVÍK er flutt að Hafnargötu 26. Simi 3466. VISIR AIPHONE KALLKERFI Margar geröir. /iUðvelt í uppsetningu. UPPLÝSINGAR í psfeinöstæki SUÐURVERI H STIGAHLÍÐ 45-47 ■■ ^_____SÍMI31315_

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.