Vísir - 05.07.1975, Síða 19

Vísir - 05.07.1975, Síða 19
Vísir. Laugardagur 5. júli 1975. 19 VEÐRIO ÍDAG S-vestan kaldi. Þokuloft og súld. Hiti 8 til 12 stig. BRIDGE 1 HM í Feneyjum 1974 kom eftirfarandi spil fyrir i úrslita- leik ítaliu og Bandarikjanna, sem ítalia sigraði i með 29 punktum. A K109 V G62 ♦ 9854 + 732 A Á42 A DG86 V 983 ý ÁKD1075 ♦K72 4 AD + KD108 4, Á A 753 V 4 ♦ G1063 A G9654 Þegar Bandarikjamennirnir voru með spil austurs-vesturs gengu sagnir þannig: Austur Vestur Goldman Blumenthal 2lauf 2tiglar 2hjörtu 3hjörtu 4lauf 4grönd 5lauf 5grönd 7hjörtu pass Garozzo i suður átti út og aldrei þessu vant hitti hann ekki á rétta útspilið — áleit ör- uggast að spila út tlgli og Goldman vann sögn sina létt. Spaði út hnekkir spilinu — vegna samgangsleysis verður austur aö reyna svininguna i spaöa, sem ekki heppnast. Á hinu borðinu varð lokasögnin 6 hjörtu hjá þeim Bianchi og Forquet, svo að Bandarikja- menn unnu 750 á spilinu eða 13 punkta. Merkilegt, að hvorugt parið skyldi ná hinni öruggu sjö granda sögn á spil vest- urst. A svæðamótinu i Júgóslaviu 1959 kom þessi staða upp i skák Tal, sem hafði hvitt gegn Friörik Ólafssyni — og þar lék timahrakið Friörik grátt. 20. Bh7+ — Kh8 21. Rc5 — g6! 22. Bxg6 — Rxc5 23. Hxc5 — fxg6 24. Dxg6 — Hf7 (Frið- rik var kominn i tímahrak og fannekki bezta leikinn Bf5) 25. Dxh6 — Hh7 26. Df6+ — Dxf6 27. exf6 — Rd3 28. Hc6 — Bd7 29. Hxa6 og Tal vann. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. júli er I Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi iiioo. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Einarsson, Saurbæ, predikar. Séra Árni Pálsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Fermd verður Sigrún Mary Þórarins- dóttir, Úthliö 14. Sr. Jón Þor- varösson. Grensássókn Guðsþjónusta kl. 11. Halldór S. Gröndal. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavars- son. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson, dómprófastur. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Langholtsprestakall Guösþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Arb æ jarpre sta ka 11 Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Frfkirkjan I Ileykjavlk Messa fellur niður vegna sumar- ferðar safnaðarins. Sr. Þorsteinn Björnsson. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Mér finnst það árás á persónulegt lif mitt, að ég eigi að mæta á rétt- um tima á morgnana. Það þýðir það, að þú heimtar aö ég breyti sjálfri mér. Söngdagskrá á listsýningu Yfirlitssýningu Eyjólfs J. Eyfells, sem opin hefur verið þessa viku að Kjarvalsstöðum, lýkur kl. 10 annað kvöld, sunnudagskvöld. Sýningin hefur verið mjög vel sótt og verið vel tekið. Auk almennra gesta bauð listamaðurinn vistfólki á Grund og Hrafnistu á sýninguna, og Strætisvagnar Reykjavikur sýndu þá vinsemd að annast flutning þeirra gesta. — 1 dag klukkan fimm verður flutt á sýningunni stutt söngdagskrá á vegum Þjóðdansafélagsins. Laugardaginn 5.7. kl. 8 Sögustaðir Laxdælu, 2 dagar. Leiðsögumaður Einar Kristjáns- son skólastjóri. Svefnpokapláss i Laugum. Farseðlar á skrifstof- unni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Laugardaginn 5.7. kl. 13. Katlagil —• Seljadalur. Verö 500 kr. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen. Sunnudaginn 6.7. kl. 13 Trölladyngja — Grænadyngja. Verð 500 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. — útivist. Noregsferð 25.-28. júli. Fjögurra daga ferð til Tromsö. Beint flug báðar leiðir. Gisting á hóteli m/morgunmat. Bátsferð. Gönguferðir um f jöll og dali. Verð 33.000 kr. — Útivist, Lækjprgö.tu 6, simi 14606. Laugardagur Kl. 8.00 Hvannalindir — Kverk- fjöll (9 dagar). Kl. 8.30. Fimm- vörðuháls — Þórsmörk. Far- miðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Sunnudaginn 5. júli. verður gengið um Sauðadals- hnúka og Blákoll suöaustan Vifil- fells. Verð 500 krónur. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiöstöðinni. Miðvikudagur 9. júli kl. 8. Ferð i Þórsmörk. — Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 — 11798. Stykkishólmskonur Helgarferð til Stykkishólms 5.-6. júli. Lagt af stað frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 9 f.h. á laugardag. Tilkynnið þátttöku i sima 16213 og 10524 fyrir fimmtu- dagskvöld. — Ferðanefnd. Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik Sumarferð safnaöarins veröur farin sunnudaginn 6. júli. Ekiö verður nýjar leiðir i Borgarnes og um Borgarfjörðinn. Farmiðar seldir i Verzl. Brynju til fimmtu- dagskvölds. Uppl. i simum 23944, 15520, 36675 og 30729. Farfugladeild Reykja- vikur. Sumarleyfisferð- ir. 13.-26. júli. Um Kjalveg, Akur- eyri, Mývatn, öskju, Sprengi- sand, Landmannalaugar, og Edldgjá. Verð kr. 17.900. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Farfugladeild Reykja- vikur. Helgarferðir. 5.-6. júli. I. Þórsmörk. Verð kr. 2.200 II. Gönguferð á Heklu. Verð kr. 2.100. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Kvenfélag Háteigssóknar fer sumarferð sina sunnudaginn 6. júli i Landmannalaugar. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 8 ár- degis. Þátttaka tilkynnist i sið- asta lagi 3. júli i sima 34114 (Vilhelmina), 16797 (Sigriður), 17365 (Ragnheiður). Félag austfirzkra kvenna fer I skemmtiferðalag sunnudag- inn 13. júli. Uppl. i simum 21615 og 34789. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur I Hallgrimskirkju verður i sumarfrii i júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er i Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Munið frímerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrifstofa fé- lagsins Hafnarstræti 5. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leiö 10 frá Hlemmi. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema iaugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. v Fcllahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þóröarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarspjöld Líknarsjóös Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3. verzluninni Aldan, Oldugötu 29. verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunúm. spjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guöjónsdóttur- Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur,Stigahlið 49, simi 82959 og I búkabúðinni Hliöar. Miklubraut 68.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.