Vísir - 08.07.1975, Side 13
Vísir. Þriftjudagur 8. júli 1975.
En rómantiskt! Hjálmar sendi
mér allar stööumælasektirnar,
sem hann hefur fengið, þegar
hann hefur beðið eftir mér.
Hvaft skefti?
ÚTVARP #
Þriðjudagur
8. júli
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: „Máttur
lifs og moldar” eftir Guft-
mund L. Friftfinnsson. Höf-
undur les (9).
15.00 Miödegistónleikar:
tsienzk tónlist. a. Fimm
skissur fyrir pianó eftir
Fjölni Stefánsson. Steinunn
Briem leikur. b. Svala Niel-
sen syngur lög eftir Skúla
Halldórsson við ljóð eftir
örn Arnarson, Tómas Guð-
mundsson, Sverri Thorodd-
sen, Þórodd Guðmundsson
o.fl. höfundur leikur á pia-
nó. c. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur Divertimento
fyrir blásara og pákur eftir
Pál P. Pálsson, ,,Of Love
and Death” eftir Jón Þórar-
insson og „Sjöstrengjaljóð”
eftir Jón Ásgeirsson. Ein-
söngvari: Kristinn Halls-
son. Stjórnendur: Páll P.
Pálsson og Karsten Ander-
sen.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Siftdegispopp
17.00 Tónleikar
17.30 Sagan: „Barnift hans
Péturs” eftir Gun Jacobson.
Jónina Stein þórsdóttir
þýddi. Sigurður Grétar
Guðmundsson les (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjölmiftlun kirkjunnar I
þriöja heiminum. Séra
Bemharður Guðmundsson
flytur erindi.
20.00 Lögunga fólksins.Sverr-
ir Sverrisson kynnir.
21.00 tJr 'erlendum blöftum.
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður tekur saman þáttinn.
21.25 Jessye Norman syngur
lög eftir Satie og Mahler.Ir-
win Gage leikur með á pia-
nó.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Knut Hamsun lýsir
sjálfum sér” — úr bréfum
hans og minnisgreinum.
Martin Beheim-Schwarz-
bach tók saman. Jökull
Jakobsson byrjar lestur
þýðingar sinnar.
22.45 Harmonikulög. Carl
Jularbo leikur.
23.00 „Women in
Scandinavia”, — fyrsti þátt-
ur — Danmörk. Þættir á
ensku, sem gerðir voru af
norrænum útvarpsstöðvum
um stöðu kvenna á Norður-
löndum. Dick Platt stjórn-
aði gerð fyrsta þáttarins.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
*z*
*
'spa
Spáin gildir fyrir miftvikudaginn 9. júll.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það verða
einhverjar breytingar á högum þinum I dag, og
þær geta orðið varanlegar. Fáðu samþykki allra
aðila áður en þú tekur einhverja ákvörðun sem
varðar fleiri en þig sjálfa(n).
Nautift,21. april—21. mai. Þú þarft nauðsynlega
að takast á hendur eitthvert ferðalag i dag. Ef þú
ert ennþá i námi, skaltu leggja sérstaklega hart
að þér við lærdóminn.
13
x ** jjj . t
*
¥
-k
-K
-fr
-k
■íí
*
-»
■k
-ít
-k
-ct
-k
-tt
-ít
-*t
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-ti
■k
-tt
-tt
-k
-*t
-tt
¥
-tt
¥
-tt
★
-t!
-*>
-t!
¥
-t!
¥
-t!
¥
-t!
★
-*■
¥
¥
-t
¥
-ít
-*!
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
•*t
-tt
-*t
-ít
-tt
-tt
¥
-tt
-*t
-tt
-K
-tt
-*t
-tt
-*t
-tt
¥
-tt
->t
-tt
-*t
-tt
¥
-tt
-*t
-tt
-tt
-tt
¥
-tt
m
\~1LJ
)K6i
Q
x
«-
x
«-
X
«-
X-
«•
X-
«•
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X
«-
X
«-
X
«■
X
X
«-
X
«-
X
«-
X
«•
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«■
X
«-
X
«-
X
«-
X
«■
X
«■
X
«■
X
«■
X
«■
X
«-
X
«■
X
«■
Pr*
Tvlburarnir, 22. mai—21. júnl. Vinur þinn eða
kunningiferfram á það i dag að þú endurgjaldir
honum einhvern greiða. Reyndu að finna lausn á
fjárhagsvandamálum þinum.
Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Þér gengur illa að
dæma rétt og taka réttar ákvarðanir. Frestaðu
öllum mikilvægum málum til morguns. Vertu
ekki með neina hleypidóma.
Ljónift, 24. júli—23. ágúst. Þú ert einhverjum
takmörkunum háð(ur) I dag, en þú færð samt
tækifæri til að láta ljós þitt skina. Gáðu vel að
heilsunni.
Meyjan, 24. ágúst,—23. sept. Þú tekur mikinn
þátt i félags- og skemmtanalifinu næstu vikurn-
ar. Þú munt njóta lifsins vel i dag. Haföu
samband viö vin þinn, hann á I erfiöleikum.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Þetta er ekki góöur
dagur tilaö taka mikilvægar ákvarðanir. Lög og
reglur fara mjög I taugarnar á þér. Maki þinn
eða félagi eykur viösýni sitt.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Ferðaáætlanir koma
til með að breytast eitthvað i dag. Þér gengur
illa aö fá aöra á þitt band. Gerðu skyldur þinar i
kvöld.
Bogmafturinn, 23. nóv.—21. des. Það eru
einhverjar breytingar hjá þér i sambandi við þá
sem þú vinnur með eða býrð hjá. Vertu háttvis i
umgengni við foreldra þina.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú skalt ráöfæra
þig við þér eldri og reyndari menn, áður en þú
framkvæmir hlutina. Reyndu að létta undir með
öðrum.
Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Þaö er hætta á að
fólk taki litið tillit til þin i dag, og jafnvel hlusti
ekki á það sem þú hefur að segja. Fáðu samt
ekki neina minnimáttarkennd.
Fiskarnir,20. feb,—20. marz. Þú þarft að fara aö
minnka viö þig skemmtanir og huga að alvar-
legri málefnum. Þér gengur illa að hafa stjórn á
hlutunum.
q □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Q □AG Í
Útvarp kl. 23.00:
HVERNIG
LÍTA KONUR
Á NORDUR-
LÖNDUM Á
STÖDU SÍNA?
Nú er Björn Th. staðinn verður flutt
Björnsson kominn i dagskrá, sem nefnist
sumarfri, þvi fellur ,,W o m e n i n
þáttur hans ,,Á hljóð- Skandinavia”.
bergi” niður um sinn. t
Þar verður fjallað um stöðu
konunnar I þjóðfélaginu og mis-
munandi viðhorf I þessum efn-
um á Norðurlöndunum. Allt efni
er flutt á ensku. En upphaflega
var þessi dagskrá gerð fyrir út-
varpsstöðvar I þessum löndum,
sem eingöngu flytja efni á
ensku. Þessar stöðvar ná m.a.
til Ameríku, Afriku og Astraliu.
Flutt verður ein dagskrá frá
hverju landi og verður það
Danmörk, sem riður á vaðið I
kvöld.
Þar verður m.a. rætt við
Inger Abrahamson rikis-
stjórnarritara, Inger M.
Pedersen hæstaréttardómara,
Grethe Andersen iðnverkakonu,
Karen Sejersdal, sem vinnur i
félagsmálaráðuneytinu, Gurli
V. Jensen prest, Edith Refsgaal
bóndakonu, Grethe F. Möller
sem er formaður kvenna-
samtaka I Danmörku og Hanne
Kildál útvarpsvirkja.
Næsti þáttur verður frá
Finnlandi, siðan kemur framlag
Islands, svo Noregs og þá
Sviþjóðar. Siðasti þátturinn i
þessum flokki verða hring-
borðsumræöur allra stjórnenda
þessara fimm þátta.
Þetta er i fyrsta skipti, sem
islenzka útvarpið á samvinnu
við hin Norðurlöndin um gerð
útvarpsefnis. Þar eð samstarfiö
hefur gengið mjög vel, hefur
islenzka útvarpið I hyggju aö
gera eitt „program” á ári 1
samvinnu við hin Norðúrlöndin.
HE.