Vísir - 08.07.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Þriðjudagur 8. júli 1975.
TIL SOLU
2 páfagaukar (par) ásamt stóru
fallegu búri til sölu. Tækifæris-
verð. Uppl. i sima 84736.
Til sölu nýtt tjald og svefnpoki.
Uppl. i sima 10376.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting.
Uppl. i sfma 18636.
Til sölu einsmannsrúm með dýnu
(eik), amerisk strauvél fristand-
andi (Ironride) og notað gólfteppi
(handofið indverskt ca. 4x4 1/2 m.
Uppl. i sima 32262.
Til sölu vegna flutnings, hjóna-
rúm, sófasett, þvottavél, sófa-
borð, vinnuskúr á hjólum, tvö
reiöhjól og ýmislegt fleira. Simi
30473.
Til sölu 2 vel með farnir svefn-
bekkir með rúmfatageymslu. A
sama stað Tan-Sad barnavagn,
silfurgrár, vel með farinn. Simi
71332.
Einstætt tækifæri: Til sölu Lenco
plötuspilari L-78, verð 38.000. —
Sound 3000 magnari 2x36 músik-
vött, verð 35.000.00. Hátalarabox
Stentrom 40 v hvort, 10.000.00 stk.
Allt saman rúmlega árs gamalt.
Selst i heild sinni á 85.000.00 —
Greiöslusamkomulag möguleiki.
Uppl. i sima 52991 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Mótatimbur, barnakojur,
barnavagn og barnastóll til sölu.
Simi 37433.
Þvottavél til sölu: Til sölu er
sjálfvirk þvottavél, ný yfirfarin
og vel útlitandi. Uppl. i sima 26676
kl. 18-20 i dag.
Til sölutveir Pioneer CS 53 hátal-
arar, verð kr. 35 þús. Uppl. I sima
71432 eftir kl. 7.
TTL — PETRI-myndavél, falleg
taska, 3 linsur, Yashica, útvarp,'
segulband, ferðaritvél (ný). Simi
11253.
Til sölu gamalt pianó Hornung
ogMöller. Uppl. i sima 66260 milli
kl. 17 og 221 kvöld og annað kvöld.
Til sölu mjög litið notaður tau-
þurrkari 50.000 kr. Simi 23677.
Kerra til sölu i ágætu standi, selst
ódýrt. Til sýnis á Kirkjuteigi 23
kjallara milli kl. 2 og 5.
275 1 Skandilux frystikista til sölu
að Strandgötu 35 Hafnarfirði,
simi 53602.
Búslóð. Sófasett og borð. Svefn-
herbergishúsgögn, eldhúsborö og
stólar, grillofn og ýmis fatnaður
og margt fleira. Faxaskjól 20,
kjallara.
Athugið, athugið. Sérstakt tæki-
færi. Fallegur hraðbátur með
blæju og vagn til sölu og sýnis að
Skipasundi 4. Simi 34949.
Til sölu sjúkrarúm, fyrir heima-
hús, 2 svefnbekkir, útvarpstæki,
lopapeysur og fleiri prjónavörur.
Uppl. I sima 52473.
Til sölu Candy þvottavél, 2 hellna
eldavél með ofni og 510 litra
frystikista. Uppl. i sima 75332 kl.
7-11 næstu daga.
Skemmtibátur til sölu er með
dlsilvél, talstöð og vagn fylgja
auk ýmiss aukaútbúnaðar. Uppl. i
sima 36985 næstu daga.
Trommuáhugamenn. Trommu-
sett til sölu, er i góðu standi, teg-
und Tromsa. Skemmtilegt leik-
fang! Uppl. i sima 10459.
Til sölu 150 vatta Vem söngkerfi,
einnig 100 v gitarmagnari og nýtt
Premier trommusett. A sama
stað óskast keypt söngkerfi, einn-
ig er óskað að taka 2-3ja her-
bergja ibúð á leigu. Uppl. i sima:
41593 frá 1-7.
Hjdlhýsi til sölu, Sprite 400 model
1974. Góöir greiðsluskilmálar. Til
sýnis að Langholtsvegi 26. Simi
35998.
Knittax prjónavél til sölu i sima
72893.
Mótatimbur til sölu 1x5” ein
notkun. Uppl. i sima 25246 milli
kl. 5 og 7 I dag.
Til sölu Willys 4ra cylindra vél i
góðu standi. Einnig óskastskúr til
leigu á sama stað I tvo til þrjá
mánuöi. Upplýsingar i simum
32570 og 34400 eftir kl. 6.
5 manna tjald til sölu. Uppl. i
sima 74072 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu: Stór klæðaskápur úr
álmviði, mjög rúmgóð hirzla.
Enskt einsmannsrúm, fjaðrabotn
og springdýna, einnig barnakojur
meö dýnum. Simi 82295.
Sumarhúsaþjónustan. Verðlisti
yfir sumarhús, 24 ferm. hús kr.
1000.000-, 34 ferm. kr. 1300.000-, 44
ferm. kr. 1600.000- Innifalið i verði
er uppsetning og undirstöður.
Greiðsluskilmálar. Sumarhúsa-
þjónustan, Melabraut 20, Hafnar-
firöi. Kvöldsimi 85446.
Sumarhúsaþjónustan auglýsir:
Sumarbústaðarland i Grimsnesi
ca 1/4 úr ha. verð 500 þús. Lönd i
Mosfellssveit á skipulögðu svæði
fyrir sumarhús stærð 1/2 ha.
Greiösluskilmálar á okkar lönd-
um eða staðgreiðsluverð. Sumar-
húsþjónustan, Melabraut 20,
Hafnarfirði. Kvöldsimi 85446.
Sumarhúsaþjónustan auglýsir.
Getum enn afgreitt fyrir lok
þessa sumars 1-2 hús með innifal-
inni uppsetningu og getum einnig
afgreitt óuppsett hús með stuttum
fyrirvara. Framleiðum einnig
kraftsperrur og aðra húshluti.
Sumarhúsaþjónustan, Melabraut
20, Hafnarfirði. Kvöldsimi 85446.
Þriþættur plötulopiá verksmiðju-
veröi, mikið litaúrval I sauðalit-
unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi
36630.
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold. Ágúst Skarphéðinsson.
Slmi 34292.
Til sölu hraunhcllur eftir óskum
hvers og eins. Uppl. i simum
83229 og 51972.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Til sölu hraunheiiur. Uppl. i sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur óskast. Uppl. í sima
40604.
Óska að kaúpa bil árgerð
1968—70. Þarf að vera skoðaður.
Uppl. i sima 36808 eftir kl. 18.
Vil kaupa sumarbústað i ná-
grenni Reykjavlkur. Uppl. i sima
71576 eftir kl. 6.
Hesthúseigendur! Óska eftir
plássi fyrir einn hest gegn hirð-
ingu annarra hrossa i staðinn.
Simi 16713.
Gitarmagnari óskast keyptur.
Uppl. i sima 42808 eftir kl. 7.
Eldavél — svefnsófi. Vil kaupa
notaða eldavél og tvibreiðan
svefnsófa. Uppl. i sima 30008.
Ljósmyndastækkari ásamt fylgi-
hlutum óskast. Helzt Opemus.
Slmi 72346 eftir kl. 7.
Notið útidyrahurð óskast keypt,
einnig bilaútvarp. Simi 35194.
Eftirtalið óskast keypt: Bráða-
birg öaeldhúsinnrétting, stálvask -
ur með borði, eldavél, litill is-
skápur, hjólbörur og skúffusam-
stæða fyrir smádót. Simi 30645.
Nýlegur miðstöðvarketill óskast,
meö öllu tilheyrandi. Uppl. I sima
92-2229 i matartimum.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Skermar og lampar i miklu úr-
vali, vandaðar gjafavörur. Allar
rafmagnsvörur. Lampar teknir
tilbreytinga Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
FATNAÐUR
Til sölu ný leðurkápa, brún, nr.
16. Verð kr. 10.000. Uppl. i sima
33260.
Glæsilegur brúðarkjóll no. 38. til
sölu. Uppl. i sima 36307 eftirkl. 4.
Til sölu enskar buxnadragtir st.
40—42. Siður kjóll, myndavél,
hárkolla, þvottavél I sima 13833
frá 6—9 i kvöld.
Buxur, bútar o.fl. Buxnamarkað-
urinn Skúlagötu 26.
HJÓL-VAGNAR
Karlmannsreiðhjóltilsölu, nýlegt
I góðu lagi. „Philips”. Einnig
hjól sem gæti hentað fyrir 9-16 ára
dreng. Með dinamó og rafmgans-
bjöllu, i góðu lagi. Uppl. I sima
41406 eftir kl. 6.
Honda 350 SL.Til sölu Honda 350
SL árg. 1974. Uppl. I sima 13956
eftir kl. 18.
Rauður barnavagn til sölu. Verð
kr. 9.000. Simi 86722.
Til sölu sem nýtt Chopper reið-
hjól. Simi 81870.
Mótorhjól.Suzuki GT 750 árg. ’75,
Triumph 650 árg. ’72 Eru til sölu
og sýnir i vélhjólaverzlun
Hannesar ólafssonar Skipasundi
51. S. 37090.
Til sölu Honda CB 200, árg. ’74
ekið 1500 km. Uppl. I sima 16268.
Kerruvagn til sölu. Simi 44037.
Til söiu Honda 350 CL árg. ’72.
Uppl. I sima 51482 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til söluSuzuki 50, sem ný árg. ’74
ekin 4500 km, kr. 110 þús. Simi
74956 eftir kl. 7.
HÚSGÖGN
Stórt tekkborð (borðstofu) með
tveimur plötum og fjórir stólar og
stór Rafha-pottur með 3 stilling-
um, vel með farið. Simi 13138.
Sænskt borðstofuborðog sex stól-
ar og borðstofuskenkur úr eik til
sölu. Verð 70.000. kr. Uppl. i sima
85368.
Hjónarúm tii sölu. Uppl. i sima
12153 i dag og á morgun.
Svefnbekkir og svefnsófar tii
sölu. Sendum út á land. Uppl. á
öldugötu 33. Simi 19407.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, ódýr nett
hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27
þús. með dýnum. Suðurnesja-
menn, Selfossbúar, nágrenni,
keyrum heim einu sinni i viku,
sendum einnig i póstkröfu um allt
land, opið kl. 1-7 e.h. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Kaupum vel með farin húsgögn,
höfum til sölu ódýr sófasett,
hjónarúm o. m. fl. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29. Simi
10099. ____
Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16
geröir, auðveldir i flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, raðsófasett,
ný gerð, plrauppistööur, hillur,
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um
allt land. Ath. að við smiöum
einnig eftir pöntunum. Leitið upp-
lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku
63 Kópavogi, simi 44600.
Til sölu Mercury Cougar ’68, 8
cyl. sjálfskiptur, vökvastýri,
power bremsur. Góður bill. Ct-
varp m/segulbandi fylgir. Verð
600 þús. Uppl. i sima 86705.
Vil kaupaRenault R4 ’72—’73. Að-
eins góður bill kemur til greina.
Hringið i sima 99-4367 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Bilaval. Símar 19092 — 19168. Til
sölu Passat ’74 (4 d), Wagoneer
’74 8 cyl. sjálfskiptur, Saab 99 ’74,
Range Rover ’73, Ford Consul
’72—’73. Höfum kaupendur að
Benz 280 SE ’73 I skiptum fyrir
Benz 250 SE ’69, Mercury Comet
’74. Maverik ’74 og ýmsum árg. af
ameriskum bilum. Bilaval,
Laugavegi 90. Simi: 19092 —
19168.
VW ’66 til sölutil niðurrifs. Uppl. i
sima 81974 eftir kl. 6.
VW árg. ’63 tii sölu. Uppl. I sima
85906 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Land-Rover árg. ’62
bensin, gangverk i góðu lagi,
klæddur, góð dekk. Skipti á fólks-
bil koma til greina. Uppl. I sima
36853.
Til sölu Volkswagen 1200 ’64.
Uppl. i sima 72929 kl. 6—9 i kvöld.
Bifreiðaeigendur.tJtvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590.
(Geymið auglýsinguna).
Til sölu Mini 1275. Argerð 1975.
Uppl. i sima 30904 eftir kl. 6.
Tii söluVolvo P-544 árgerð ’64. Er
I mjög góðu standi og skoðaður
’75. Uppl. I sima 40222 eftir kl.
19.30.
Bilar til niðurrifs. Benz 190 árg.
’60 með góðri bensinvél, brettum
og fl. Skoda 1000 árg. ’66 skoðaður
’75 með bilaða vél. Til sýnis næstu
daga Skipasúndi 18. Simi 33938.
Toyota Celica ’74 til sölu, ekin 25
þús. km. Glæsilegur bill. Simi
23635.
Vil kaupa vei með farna Cortinu1
’69—’70 árg. Uppl. i sima 73189
eftir kl. 7.
Til sölu bensinmótori Ford Tran-
sit, ekinn 24 þús. km, verð 50 þús.
Simi 31048 eftir kl. 7.
Vélar til sölu. Chevrolet V 8 283
cub. nýyfirfarinn og Buick V 8 364
cub. i góðu lagi. Simi 92-6591.
Tii sölu Renault 16 TL árg. ’72.
Uppl. i sima 84559.
Beinskiptur Chevroletgirkassi til
sölu. Simi 85869.
VW vél til sölu, nýupptekinn. Til
sýnis að Kirkjusandi hf., verk-
stæðinu, milli kl. 5 og 7 i dag.
Til sölu Toyota Corona til niður-
rifs. Uppl. i sima 71268 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Góð vél i Saab ’65til sölu. Uppl. I
sima 73829 eftir kl. 6.
Einstakt tækifæri. Til sölu Lada
1200 árgerð ’73. Ekin 21 þús. km,
mjög vel með farin og falleg bif-
reið. Uppl. i sima 86813 eftir kl. 18.
Til sölu Saabárgerð 1966 með bil-
aðan girkassa, skoðaður ’75. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 71145 eftir kl.
7.
Til sölu varahlutiri Willys. Topp-
ventlavél, aðalkassi, fjaðrir,
dinamór, startari, 12 v, grill, á-
samt ýmsu öðru. Uppl. eftir kl. 7. i
Simi 41255.
VW 1302 S árg. ’71 til sölu, ekinn
54 þús km. einn eigandi, litur gul-
ur. Greiðsluskilmálar mögulegir,
verð ca. 450 þús. Uppl. i simum
85009 og 32213.
Til sölu Chevrolet Vega 1973,
skipti á ódýrari bil, ameriskum.
Simi 43124.
Til sölu vel útlitandi, nýskoðaður
Volkswagen, árg. 1963. Gott fjög-
urra stafa númer fylgir. Uppl. I
sima 74179 eftir kl. 20.
Til sölu góð 14” dekk og felgur,
einnig 2Fiatar 1800 árg. ’60, selst
ódýrt. Uppl. i sima 36457 eftir kl.
7.
Óska eftir að kaupa Cortinu
’70—’72, Toyota Corolla eða aðra
hliðstæða japanska bila, útborgun
300.000 kr. Uppl. i sima 16265 milli
kl. 7 og 10 á kvöldin.
VW 1302 árg. ’71 til sölu, vel með
farinn. Uppl. i sima 84347 og
81188.
VW 1300 ’73 til sölu, fallegur bill,
staðgreiðsla. Uppl. I sima 17118
eftir kl. 19 I kvöld.
Til sölu Volvo 544árg. ’62. Selst ó-
dýrt. Einnig Susuki AC 50 model
’73. Uppl. I sima 36493 eftir kl. 7.
Til sölu Volkswagen ’64 með 2ja
ára gamalli skiptivél, góð dekk.
Uppl. i sima 81762.
Til sölu Fiat 1100’67, skoöaður ’75
og Opel Record station ’64. Seljast
ódýrt. Uppl. i sima 72579 á kvöld-
in.
Óska eftir vél i Skoda Combi, að-
eins góð vél kemur til greina.
Uppl. I sima 18079 eftir kl. 6.
Óska eftir Cortinu ’71 eða hlið-
stæðum bil, til sölu á sama stað
Peugeot 404 ’64. Uppl. i sima
50523.
Til sölu Saab 96 árg. ’66 vél ekin
aðeins 5þús. km. Billinn er i topp-
standi. Uppl. i sima 53336 eftir kl.
6.
Fiat 1500 árg. ’66 til sölu ógang-
fær og þarfnast talsverðrar við-
gerðar, verð 25 þús. Uppl. i sima
50596.
Framleiðum ákiæði ásæti á allar
tegundir bila. Sendum I póstkröfu
um alltland. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511.
öxlar i aftanikerrur til sölu frá
kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast'
i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7
og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar-
dögum. Bilapartasalan Höfðatúni
10, simi 11397.
ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not-
uðum varahlutum I flestar gerð-
ir eldri bila, Volvo Amason,
Taunus ’67, Benz, Ford Comef;
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
HÚSNÆÐI í
Ný 4ra herbergja ibúð i Hafnar-
firði til leigu. Simi 42731.
Til leigu: Stórt herbergi (ca. 25
ferm.) með sérsnyrtingu, teppa-
lagt (I Arbæjarhverfi). Leigutimi
7 mánuðir. Tilboð og fyrirfram-
greiðsla óskast. Simi 19092.
Fokhelt einbýlishús i Garði,
Gerðum, til sölu. Uppl. á kvöldin i
sima 92-7675.
Ný rúmgóð og falleg einstaklings-
ibúð i vesturborginni til leigu.
Teppalögð. Gluggatjöld fylgja.
Algjör reglusemi áskilin. Tilboð
leggist inn afgr. Visis merkt
„6091”.
5 herbergja ibúð til leigu I Hafn-
arfirði. Fyrirframgreiðsla. Simi
52336.
Til leigu einstaklingsibúð á góð-
um stað I bænum (1 stofa og 2 her-
bergi, litið eldhús og bað). Leigist
1—2 einhleypum ábyggilegum
mönnum. Tilboð merkt „Suðaust-
urbær 6181”, sendist afgreiðslu
Visis Hverfisgötu 44.
4ra herbergja Ibúö I Fossvogi er
til leigu strax. Uppl. um fjöl-
skyldustærö og greiðslumögu-
leika sé skilað á augl.deild Visis
fyrir fimmtudagskvöld merkt
„6191”.
Þrihjól, regnhlifakerrur, sólhatt-
ar, indiánaföt, indiánafjarðir,
seglskútur, 8 teg. ævintýra-
maðurinn, danskar D.V.P.
brúður og föt sokkar og skór,
brúðuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, stignir traktorar,
hjólbörur, sundlaugar. Póstsend-
um. Opið á laugardögum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustig
10. Simi 14806.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Skoda 1000 M B árg. ’69.
Skoðaður ’75. Tækifærisverö.
Simi 22767 eftir kl. 7 e.h.
Ford Pinto árg. ’71 til sölu eða i
skiptum fyrir Bronco 8 cyl.
’71—’72. Uppl. i sima 53210 eftir
kl. 19.