Vísir - 08.07.1975, Side 15
Visir. Þriðjudagur 8. júli 1975.
15
ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkúr leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og i sima 10059.
Eins eða tveggja manna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt i vikutima
eða einn mánúð. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10-12.
Húsráðendur.er það ekki lausnin •
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum.
og i sima 16121. Opið 10-5.
HUSNÆÐI ÓSKAST
Hljómsveit i Reykjavik vantar
gott æfingarpláss. Uppl. i sima
15501.
Ung kona með 3 börn óskar eftir
2ja—3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Uppl. i sima 10080 frá kl.
18—20 i dag og næstu daga.
Ung hjón með 1 barn óska eftir að
taka á leigu litla ibúð. Erum á
götunni. Uppl. i sima 12278.
3ja herbergja ibúð óskast til
leigu, reglusemi og skilvisum
greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla kæmi til greina. Uppl. i
sima 36598 eftir kl. 7 i kvöld og
næstu kvöld.
Einstæð móðiri góðri vinnu óskar
eftir 3ja herbergja ibúð. Algjör
reglusemi og skilvisum greiðsl-
um heitið. Uppl. i sima 20645 i
kvöld og næstu kvöld.
Ungt par utan af landi óskar að
taka á leigu tveggja herbergja
ibúð sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Hringið i sima 71421 eftir kl.
3 á daginn, þriðjudag og miðviku-
dag.
Tónlistarnemi óskar eftir hús-
næði sem næst miðbænum. Hefur
með sér pianó með dempara.
Uppl. i síma 24103 eftir hádegi
næstu daga.
Tvær stúlkur óska eftir að leigja
forstofuherbergi. Simi 71315.
3 reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir 2ja—3ja her-
bergja ibúð til leigu, þarf ekki að
losna fyrr en i byrjun sept. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 30831.
Hjón i Kaupmannahöfn óska
ibúðaskipta i ágúst við reykviska
fjölskyldu til ágústloka. Sendið
nafn og simanúmer fyrir föstudag
til augld. Visis merkt ”6155”.
Stúlka óskar eftir 2ja herbergja
ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima
14724 milli kl. 4 og 7.
Húsnæði óskast. Háskólanema —
stúlku vantar litla ibúð eða gott
forstofuherbergi frá 1. sept. nk.
Skilvisri greiðslu og góðri um-
gengni heitið. Þeir, sem vildu at-
huga þetta, sendi nafn og
heimilisfang á afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. júli merkt ”R.S. 22”.
Vil taka á leigu 2—3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 36037.
3 herb. íbúðóskast, reglusemi og
skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i
sima 86252.
4ra til 6 herbergja ibúð óskast, 4
fullorðnir i heimili. Skilvisi,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 86347.
Ungt par meðeitt barn óskar eftir
litilli ibúð. Má þarfnast lagfær-
ingar. Á sama stað er til sölu
tölva. Uppl. i sima 71927.
óska eftir 1—2 herbergja ibúð
strax eða 1. sept. Er einhleyp.
Simi 20543 milli kl. 5 og 8.
Lítil ibúðeða herbergi óskast sem
fyrst um óákveðinn tima. Simi
73882.
Halló — Halló. Hver vill vera svo
góður að leigja 3 mánaða snáða
og pabba og mömmu 2ja—3ja
herbergja ibúð. Algjör reglusemi.
Uppl. i sima 23302 eftir kl. 6 e.h.
2—3ja herbergja ibúð óskast sem
fy.rst, helzt á Stóragerðissvæðinu
eða þvi sem næst. Uppl. i sima
32262.
24 ára stúlkameð 1 barn, óskar nú
þegar eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 86787.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast
strax. Uppl. i sima 34358 e. kl. 16.
2 norðanstúlkur við nám vantar
2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i vest-
urbænum. Uppl. i sima 40985.
ATVINNA I BOÐI
Piltur eða stúlka óskast til
verzlunarstarfa i kjörbúð. Simi
17261.
Sölubörn—Sölubörn. Vikan óskar
eftir að ráða sölubörn i ákveðin
hverfi. Blaðið sent heim til fastra
sölubarna. Hringið i sima 36720.
Vikan.
Kona óskast til ræstinga frá kl.
8—10 f.h. Einnig fólk til vinnu i
söluturni. Vaktavinna. Tilb.
óskastá afgr.bl.fyrirnk. föstudag
merkt „Ræsting 6186”.
Óska eftir matreiðslukonu i
veitingastofu til afleysinga i 2
mánuði eða lengur, ekki unnið
laugardaga og sunnudaga. Uppl. i
sima 84548 eftir kl. 7.
Trésmiðir! Tilboð óskast i að
setja kvist á litið hús — strax.
Uppl. i sima 20928 f.h. eða að
kvöldi.
Múrarar óskasti gott verk. Uppl.
i sima 24869.
ATVINNA OSKAST
Kona óskar eftiratvinnu strax, er
vön i bókaverzlun. Uppl. i sima
10696. m
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
Grafa—
Til leigu traktorsgrafa og'
J Jarðýta jarðýta i alls k. jarðvinnu.
YTIR
S. 75143 —
SF. 32101
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNING
Uppl. i sima 10169.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Fyrirlestur
Flyt fyrirlestur um stefnumörkun i sjávarútvegs- og iðn-
aðarmálum I fundarsal Hreyfils, Fellsmúla 26, i dag 8. júli
kl. 20.30.
1 fyrirlestrinum er leitast við aðsýna fram á, að með nýrri
stefnumörkun i þessum atvinnugreinum, væri hægt að
auka þjóðartekjur svo tugum milljaröa skipti á ári, — og
þar með tekjur almennings.
Gert er ráð fyrir umræðum og fyrirspurnum um
dagskrárefnið.
Allir áhugamenn um atvinnumál og kjaramál velkomnir.
Kristján Friðriksson,
iðnrekandi.
V-í
KLOSSI
Álímingar og
renndar skálar.
Borðar og klossar i
flestar tegundir bif-
reiða. Sækjum og send-
um frá kl. 8-20 alla
daga. Simi 36245.
ij^ 7 Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niöurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Grafþór
simar 82258 og 85130.
Ferguson traktorsgrafa til leigu í stærri
og smærri verk.
Húsaviðgerðir. Simi 72488
Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan
sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler, gerum við
steyptar rennur. Girðum lóðir. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 72488.
SILICONE
SEALANT
Sprunguviðgerðir
Þéttum sprungur I steyptum veggjum
og steyptum þökum. Einnig með
glugga og plastplötu veggjum. Notum
aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi
þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið
tryggir gæði efnis, 20 ára reynsla I
starfi og meðferð þéttiefna.
Sími 86611
VISIR
auglýsingar
Hverfisgötu 44
FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar pappirsserviettur
og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og
tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar
serviettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur,
50 mynstur.
RAKA LAUGAVEGl 178
flfMlftfl simi 86780
UfiCin REVKJAVIK
I I*—ICDI L_J (Næsta hús við Sjónvarpið )
GREDA-tauþurrkarinn
er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima-
heimili og ódýrasti þurrkarinn I sin-
um gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanleg-
ar.
SMYRILL
Armúla 7. — Simi 84450.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
KGKA LAUGAVEGI 178
ftftWlftll 86780
i n ir~»|[—i REykjavik
I ILJ OI l_J (Næsta hús við Sjónvarpið )
í FERÐALGIÐ
Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk-
ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða-
tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend timarit og
metsölubækur I vasabroti og margt fleira.
Springdýnur Pramleiöum nýjar springdýnur.
Tökum áð okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæði, ef þess er óskaö. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er.
Sprlngdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Látið þétta húseign yðar áður en bér málið.
Þéttúm sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yöar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efnið hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.Leitið uppl. i s-10382. Kjartan Halldórsson
JARÐÝTUR —
GRÖFUR
Til leigu jarðýtur — Bröyt
gröfur — traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þraut-
þjálfaðir vélstjórar.
Timavinna — ákvæöis-
vinna.
WI
0M Pál
sfð
Ð0RKA SF.
Pálmi Friðriksson,
Siðumúla 25.
S. 32480 — 31080
H. 33982 — 23559.
Bílaútvörp.
Eigum fyrirliggjandi margar
gerðir viðtækja, kasettutækja og
sambyggðra tækja i bíla. Einnig
hátalara, loftnet og annað efni er
til þarf. önnumst isetningar
samdægurs.
Radióþjónusta Bjarna,
Siðumúla 17. Simi 83433.
Sérverzlun með bilaradióvörur.
VJi
UTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeindstæki
Suðurveri, Stigahlið 45-47. <Shni 31315.
Húsaviðgerðir. Simi 72488.
Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan
sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler, gerum við
steyptar rennur og margt fl. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 72488.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
I sima 43879.
Leigi út traktorsgröfu.
Simi 36870.
■zL Stifluþjónustan
Anton Aöalsteinsson
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki,— Vanir menn.
REYKJAVOGUR HE
Símar 74129 — 74925.
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Sími 42976.
Smiðum og setjum upp þakrennur, niöurföll, þakventla
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
Gröfuvélar sf.
Traktorsgrafa. M.F. 50 B grafa til leigu i stór og smá verk.
Simi 72224.