Vísir - 09.07.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 09.07.1975, Blaðsíða 8
Visir. IVIiðvikudagur 9. júli 1975. Visir. Miðvikudagur 9. júli 1975. 'jjiF ÆM0fr ÆÆr Æm iiMBrimm' r Þessi mynd er frá leik Dinamo Kiev og Lokomotiv Moskva I deildakeppninni I Sovétrlkjunum. Þessi tvö lið eru taiin meðal beztu liða þar og þá sérstakiega Dinamo, sem m.a. hefur sigrað I Evrópukeppni bikarmeistara. Rússarnir telja sig hafa góða möguleika ó móti íslendingum! Mótherjar okkar i undankeppni olympíuleikanna I knattspyrnu, eru auk Noregs, sjálft stórveldið, Sovét- rikin. A knattspyrnusviðinu hafa Sovétrík- in þó ekki verið neitt stórveldi undan- farin ár, og aldrei náð langt i stærstu mótunum eins og t.d. HM-keppninni eða Evrópukeppni landsliða. En nú er að koma annað hljóð I strokkinn. Sovétmenn eru mjög lík- legir sigurvegarar I sinum riðli I Evrópukeppni landsliða, þar sem þeir tefla fram iiðinu Dinamo Kiev, sem er talið eitt af „toppliðum” Evrópu um þessar mundir. Þá er olymplulið Sovétrikjanna, sem byggt er upp af leikmönnum Spartak Moskva, talið mjög gott, en það lið fá- um við að sjá slðar i sumar, þvi það er i riðli með islandi og Noregi I und- ankeppni OL. Sovézk knattspyrna er litt þekkt hér á landi. Þó hafa komið hér lið eins og Lokomotiv og Dinamo Moskva, sem vöktu mikla hrifningu. En hvernig er knattspyrnumálunum háttað I Sovét- rikjunum? Því svarar Boris Feodosof, formaður Knattspyrnusambands Sovétrikjanna, I viðtali sem blaða- maður frá fréttastofunni APN tók við hann fyrir skömmu, en þar kemur margt athyglisvert fram: „Fyrir knattspyrnumenn i öllum löndum, — sagði Boris Feodosof, — er það eitt helzta vandamálið, hvernig hægtséaðauka keppnisleikni og hæfni liðanna, en hún kemur venjulega i ljós i þeim árangri sem þau ná i milli- landaleikjum, þ.e. þegar þau etja kappi við knattspyrnulið frá öðrum löndum. Eins og kunnugt er, hefur hvorki landsliðSSSR né einstök félög náð um- talsverðum árangri á síðastliðnum ár- um á alþjóðamótum. Að sjálfsögðu Þetta kemur m.a. fram í fróðlegu viðtali við formann Knattspyrnusambands Sovétríkjanna Boris Feodosof sem tekið var fyrir skömmu veldur þetta áhyggjum — ekki aðeins öllum þeim milljónum áhugamanna, sem sækja leikina, heldur og öllum þeim, sem tengdir eru knattspyrnunni beint og starfa að málefnum hennar. Allir biðum við þvi áhyggjufullir eftir að sjá frammistöðu okkar manna i millilandaleikjunum i vor. Það var nokkurs konar upphaf að keppnistima- bilinu og mikið var undir þvi komið hvernig til tækist. Ég skal géta þess strax, að árangur liðsmanna okkar bæði i landsliðinu og einstökum félögum vakti okkur von- gleði. Knattspyrnufélagið Dinamo frá Kiev sigraði i Evrópukeppni Bikar- meistara og færði sovézka knattspyrnuheiminum i fyrsta sinn i sögunni þessi evrópsku heiðursverð- laun. Landslið SSSR, sem byggt er á Dinamo, sigraði i tveimur leikjum i Evrópukeppninni og vann á heimavelli bæði landslið Tyrklands og Irlands. Eftir að hafa nú fjögur stig eftir þrjá leiki, geta sovézkir knattspyrnumenn taliö sér sigurinn visan i sinum riðli (SSSR, trland, Tyrkland og Sviss), þar sem þeir hafa ekki tapað jafnmörgum stigum og keppinautar þeirra. Olympiulið SSSR lagði að baki fyrstu hindrunina á leið sinni með þvi að sigra Olympiulið Júgóslava (1:1, og 3:0). Nú á það eftir að berjast fyrir farinu til Montreal I þriggja landa keppni, SSSR, ísland Noregur, þar sem það á einnig nokkrar sigurlikur. Ég hef ekki í huga að halda þvf fram, Bandaríkin sígruðu Bandariska landsliöið i frjáls- um Iþróttum sigraði með yfir- burðum I þriggja landa keppninni á miili USA, Póilands og Tékkó- slóvakiu, sem lauk I gærkvöidi. Pólverjarnir urðu i öðru sæti — bæði I karla- og kvennagreinum en Tékkar ráku lestina. Bezta afrekið siðari daginn vann bandariska stúlkan Kathy McMillan, sem stökk 6,58 metra i langstökki. Er það hennar bezti árangur og aðeins nokkrum senti- metrum frá bandariska metinu. Keppnin i flestum greinum var ójöfn, nema i 4x400 metra hlaupi. Þar höfðu Pólverjar gott forskot þegar nokkrir metrar voru i mark, en Bandarikjamaðurinn Stan Winson tók þá mikinn sprett og varð fyrstur yfir marklinuna. að þessi fyrsti árangur á keppnistima- bilinu beri þvi vitni, að við höfum leyst það vandamál að auka keppnishæfni okkar beztu liða. Þar er enn mikið verk fyrir höndum, en grunnurinn hef- ur verið lagður. Við sjáum framfarir i leik þeirra. Sérstaklega er árangur liðsins frá Kiev ánægjulegur, en það er nú komið i fremstu röð knattspyrnu- liða i Evrópu. Þetta er tvimælalaust úrvalslið, sem býr yfir miklum mögu- leikum og er fært um að ná enn betri árangri. En þó er það svo, að Dinamo Kiev er sem stendur eina liðið i sovézkri knattspyrnu, sem sýnir fullnægjandi leik. Hin liðin eiga enn eftir að ná Kievstrákunum. Við vonum að þetta vandamál leys- ist farsællega, þar sem Knattspyrnu- samband SSSR hefur upp á siðkastið einbeitt sér að einstökum liðum, rétt eins og við á sinum tima lögðum höfuðáherzlu á samsett lið. Arangur- inn er þegar farinn að koma i ljós. Auk Dinamo get ég nefnt miklar framfarir Ararat frá Érevan, Lokomotiv frá Moskvu og Dnépr frá Dnépropetrovsk i Úkrainu. En ég itreka að vandamálin eru enn sem komið er meiri en árangurinn.” — Hvernig teljið þér ástandið i knattspyrnu almennt i Sovétrikjun- um? — „Ég tél það yfirleitt nokkuð gott. 1 Sovétrikjunum leika um 3.700 þúsund manns knattspyrnu reglulega, það eru félagar i sambandi okkar. Þetta er griðarmikill herskari iþróttamanna og úr röðum þeirra koma alltaf nýir og nýir menn f liðin i úrvalsdeild, fyrstu deild og annarri, en i þessum liðum mótast mynd sovézkrar knattspyrnu. En á þessu sviði er heldur ekki allt eins og við kysum. Við höfum áhyggj- ur af fækkun þeirra, sem knattspyrnu stunda i nokkrum héruðum rússneska sambandslýðveldisins, i Grúsiu og Armeniu. Þessi staðreynd er sprottin af mismunandi ástæðum — sérstak- lega þeirri, að ungmennin þyrpast i aðrar iþróttagreinar t.d. hokkey og listskautahlaup, en þessum greinum fer mjög greinilega fram um þessar mundir. Og með aukinni menntun og æ almennari þátttöku i menningarlifinu eykst áhugi barna og unglinga á ýms- um listagreinum, á vi'sindum og öðr- um þáttum, sem taka allan tima | manns. Og hluti málsins er vissulega ! kominn undir Knattspyrnusamband- i inu. Upp á siðkastið höfum við fyrst og : fremst fengizt við bætt skipulag á mót- > um og allt starf deildaliðanna, en höf- ! um ekki sinnt sem skyldi hinum fjöl- • mörgu og fjölmennu almennu mótum okkar. Þau eru auðvitað haldin sem fyrr, en kröfurnar fara vaxandi og svo virðist sem við höfum ekki tekið nægi- legt tillit til þeirra. A núverándi keppnistimabili beinir sambandið ; mun meiri kröftum en áður að hinum ■ almennu mótum : þetta starf er hafiði og við væntum þess að á næstunni . streymi nýjar þúsundir knattspyrnu- unnenda fram á vellina.” — Eruð þér ánægður með ástandið i | knattspyrnumálum ungmenna og undirbúning næstu kynslóðar knattspyrnumanna? — „Sovézku knattspyrnufélögin i öll- : um deildum hafa annað hvort j knattspyrnuskóla eða sérstakar deild- ir fyrir unglinga. 1 liðunum, sem eru i úrvalsdeild, eru unglingarnir þjálfaðir i sjö til átta ár, og þeir sem standast tilskyldar kröfur leika siðan af og til sem varamenn i aðalliðinu i eitt eða tvö ár, og verða siðan fullgildir liðs- menn i þvi. Barna- og unglingalið knattspyrnu- félaganna taka þátt i borgarkeppni I hvert i sinni borg og i stærri borgum er : þetta skylda. Auk þess hafa sérstakar : knattspyrnudeildir verið settar á laggirnar i mörgum iþróttaskólum og 1 við teljum að núverandi undirbúnings- kerfi ungra knattspyrnumanna gegni j hlutverki sinu með ágætum. En auðvitað eru lika vandamál i sambandi við knattspyrnuiðkanir ung- menna i SSSR. Eitt þeirra helztu er að koma á þannig landskeppni/ að hún . tryggði að aldursflokkar komist áfram frá einu móti til annars i samræmi við j þjálfun hinna verðandi fullgildu knattspyrnumanna. Við höfum reynd- ar uppistöðuna i þetta kerfi — frá : landskeppni drengjaliða um „Leður- ; boltann” upp i unglingameistaramót ■ SSSR. En þetta kerfi þarf að bæta, : þannig að engin hlé verði i þjálfun hinnaunguknattspyrnumanna: Það er : alkunna að tveggja til þriggja ára ' þjálfun gerir engan að virkilega góð- um knattspyrnumanni. Hinir ungu knattspyrnumenn okkar hafa náð margvislegum góðum árangri. En það er i hinni uppvaxandi j kynslóð, sem framtið hverrar iþrótta- greinar er falin.” Landsmót UMFÍ á föstudagskvöldið Akurnesingar tilbúnir að taka við keppendum og gestum, sem verða frá öllum landshlutum — mótið verður stœrsta landsmót ungmennafélaganna sem haldið hefur verið Landsmót UMFi, það 15. í röðinni, verður haldið á Akranesi um helgina. Mót- ið byrjar á föstudagsmorg- uninn og stendur nær óslit- ið fram á sunnudag. Keppendur á landsmótinu verða fleiri en á nokkru öðru landsmóti til þessa. Er það mest vegna þess að greinum i sundi og frjálsiþróttum hefur verið fjölgað og eins hefur liðum i handknatt- leik, körfuknattleik, og knatt- spyrnu verið fjölgað um 11. Þá verður keppt i kynningargrein- um, blaki, borðtennis, júdó, lyftingum og siglingum, en i þessum greinum hefur ekki áður verið keppt á landsmóti. Starfsiþróttir eru mjög vinsæl keppnisgrein á landsmótum og draga þær venjulega að sér marga áhorfendur. Er þar keppt m.a. i pönnukökubakstri, dráttar- vélarakstri og linubeitingu svo eitthvað sé nefnt. Á landsmótinu verður keppt i 10 greinum starfs- iþrótta. Keppni hefst alla dagana kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00, nema á sunnudag, þá lýkur keppni kl. 16:00. A föstudagskvöldið kl. 20:00 Völlurinn er of auðveldur! — Þessi völlur er allt of auðveldur — var samróma álit þeirra Jack Nicklaus og Gary Player, er þeir höfðu leikið Carnoustie golfvöllinn i Skot- landi, þar sem brezka opna golf- mótið hefst i dag. Þá hafði Nicklaus leikið fjóra æfingahringi — á 67, 65, 67 og 65 höggum — eða á 5 og 7 höggum undir pari vallarins, og Player, sem sigraði i þessari keppni I fyrra, leikið völlinn á 67 högg- um. Þetta er I 104. sinn, sem þessi keppni er haldin. Hún er talin ein af fjórum stærstu golfkeppn- um lieims og sækja hana allir þeir beztu i golfinu. Verðlaunin eru 7500 sterlingspund fyrir fyrsta sætið, og fara allt niður i 100 sterlingspund fyrir 150. sætið I keppninni. —klp— verður landsmótið sett, en áður munu öll þátttökuliðin ganga inn á iþróttavöllinn, hvert undir sinu merki. Mikil undirbúningsvinna hefur farið fram á Akranesi að undan- förnu og hefur verið skipt um jarðveg á hlaupa- og stökkbraut- um á iþróttavellinum, til að gera Enqinn vill íbúðina! Enginn hefur enn gefið sig fram sem handhaf.i vinnings- miða i ibúðarhappdrætti HSI, sem dregið var i fyrir nokkru. tbúðin kom upp á miða númer 52749 og var þessi miði seldur einn af siðustu dögunum, sem happdrættið var i gang.. Sá heppni hefur sjálfsagt gleymt þvi að hann ætti miða i þessu mikla happdrætti, og þar af leiðandi heila ibúð i Breiðholts- hverfinu. Er þvi ekki úr vegi að fólk, sem keypti miða i happ- drættinu fari að leita þeirra og at- huga, hvort hann eða hún sé ekki ?inni ibúð rikari.... aðstöðuna fyrir frjálsiþrótta- fólkið sem bezta. Þá hefur mikil vinna verið lögð i að fullgera nýja iþróttahúsið að innan, en þar verður keppt i blaki, borðtennis og körfuknattleik. Tjaldstæði verða vel skipulögð og þar komið fyrir rennandi vatni og hreinlætisaðstöðu. Mötunevti verður i Gagnfræðaskóla Akra- ness og þar verður einnig þjón- ustu- og upplýsingamiðstöð. Dansleikir verða haldnir i iþróttahúsinu öll kvöldin, en auk þess verða þar kvöldvökur og sér- stök hátiðardagskrá á sunnudag- inn. Þvi má bæta við að Akraborgin verður i stöðugum ferðum milli Reykjavikur og Akraness alla mótsdagana, frá morgni til kvölds. — b Páll Björgvinsson — einn Islandsmeistara Vlkings —er I landsliðinu I handknattleik, sem keppir I Júgóslavlu I næstu viku. TVEIR NYIR I HAND- KNATTLEIKSUÐIÐ Tveir nýliðar eru I íslenzka landsliðinu I handknattleik, sem dagana 18. til 20. júlí n.k. tekur þátt i fjögurra landa handknatt- leikskeppni i Júgóslaviu. Þessir tveir eru Marteinn Arnason markvörður úr Þrótti og Ingimar Haraldsson Haukum. Liðið sem fer utan er annars skipað gamalreyndum leikmönn- um,en þeir eru: Ölafur Benediktsson Val Sigurgeir Sigurðsson Viking Gunnsteinn Skúlason Val Pétur Jóhannsson Fram Arni Indriðason Gróttu GIsli Blöndal Val Páll Björgvinsson Viking Ólafur H. Jónsson Val Hörður Sigmarsson Haukum Jón Karlsson Val Stefán Gunnarsson Val Ólafur Einarsson FH Liðið leikur við gestgjafana —- Júgóslaviu — föstudaginn 18. júli, daginn eftir verður leikið við Rússa, en siðasti leikurinn er við Pólverja, og fer hann fram sunnudaginn 20. júli. Með liðinu fara utan þeir Bergur Guðnason og Jóhann Ein- Bikarkeppni KSÍ: Grindvíkingar í 16 liða úrslit! Grindvikingar komust I 16 liða úrslit I Bikarkeppni KSl I gær- kvöldi, er þeir sigruðu Vlði Garði mjög óvænt með tveim mörkum gegn einu. Tvö önnur félög tryggðu sér einnig rétt til að halda áfram I keppninni I gær- kvöldi — Þór Þorlákshöfn og 2. deildarlið Selfoss. Selfyssingarnir sigruðu Stjörn- una úrGarðahreppi2:0og eru þvi komnir f 16 liða úrslitin. Mörk þeirra 1 leiknum skoruðu þeir örninn, hver ^ Sigurður Reynir Ottósson og Tryggvi Gunnarsson. Þór frá Þorlákshöfn mætti Leikni úr Breiðholti á vellinum i Breiholtshverfi og sigraði með yfirburðum — 6:2 — markahæsti maður leiksins var Eirikur Jóns- son, sem skoraði 3 af mörkum Þórs. Mörk Grindvikinga I leiknum við Viöi skoruöu þeir Sigurgeir Guðmundsson og Lúðvlk Jóels- son, en mark Viðis gerði Einar Bjömsson, beint úr homspyrnu. En hann var ekki eins skotviss fyrst i leiknum, er hann tók víta- spymu og skaut beint i þverslá!! I kvöld verða sjö leikir háðir i bikarkeppninni viða um land. Sumir þeirra ættu að geta orðið nokkuð skemmtilegir, eins og t.d. leikur KA og Þórs á Akureyri og Hauka og Þróttar i Hafnarfirði. Aðrir bikarleikiri kvöld eru: HV 1 — Bolungavik, Ar- mann—Fylkir, Völsung- ur—Reynir Arskógsströnd, Val- ur—Leiknir og Huginn—Þróttur Neskaupstað. — klp — varðsson frá HSI og þjálfari liðs- ins,Viðar Simonarson. —klp— Meistara- mótin byrjuð 1 þessari viku verða háð meistaramót flestra golfklúbba landsins. 1 gær hófst keppnin hjá Golfklúbbi Reykjavlkur, en hjá flestum hinna hefst hún I dag. Hjá stærstu klúbbunum verður leikið i mörgum flokkum og alls 72 holur, eða 18 holur á dag, og mun keppn- inni hjá þeim öllum Ijúka á laug- ardaginn. i öllum þessum mótum verða þátttakendur margir eða alls á milli 400 og 500 talsins. i r ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.