Vísir - 09.07.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 09.07.1975, Blaðsíða 7
Vlsir. Miðvikudagur 9, Umsjón: Hildur Einarsdóttir Einu sinni þóttu gler- augu mjög „púkó”. Margir voru þeir sem gengu með gleraugu af hreinni neyð og mörg tilfinningavandamál spruttu af þvi að sá sem notaði gleraugu þótti ekki eins sætur eða eftirsóttur af gagn- stæða kyninu af þvi hann eða hún notaði gleraugu. Umgjarðirnar á þessum sól- gleraugum eru hvltar en glerið er ljós-reyklitað. Hægt er að fá þessar umgjarðir i fleiri litum, eins og bláu og grænu. Gleraug- un kosta 5.190 kr. Gleraugun, sem stúlkan til vinstri er með á nefinu, kosta 3.500 kr. og eru dökkbrún. Stúlkan I miðið er með rauð gieraugu, umgjarðirnar eru úr málmi og kosta gleraugun 1.750 kr. Þessi gleraugu fást llka I bláu, gulu, svörtu, ljósbrúnu og grænu. Ljóshærða stúlkan til hægri er með lilluð gleraugu, sem kosta 2.200 kr. Myndina tók Bjarnleifur I Hafnarstrætinu. Þessar karlmannagleraugna- umgjarðir kosta 5.325 kr. Þær eru brúnyrjóttar. Þessar finlegu egglaga um- gjarðir eru úr málmi. Hægt er að fá þær bæði silfur- eða gull- húðaðar. Verðið er 5.740. skyggnzt inn í gleraugna- tízkuheiminn Umgjörðin er I daufum pastel- litum og kostar 4.850 kr. Svona „futurisk” silouette sól- gleraugu seljast ekki mikið hér á landi. En þau fást engu að sið ur og kosta 3.195 kr. Þau eru til i grænu, hvítu og svörtu. Nú er öldin önnur. Það er I tizku að hafa gleraugu, hvort sem það eru sólgleraugu eða venjuleg gleraugu. Eins og önnur tizka breytist gleraugnatizkan ár eftir ár. Núna eru gleraugún óvenju stór og einnig rikir mikil litadýrð i gleraugnatizkunni t.d. rautt, blátt, hvitt og þá er græni litur- inn sérstaklega i tizku. Glerin eru valin eftir lit um- gjarðarinnar, augnalit og ekki hvað sizt eftir lit á augnskugga konunnar sem ber þau. Annars er vert að hafa i huga I þessu sambandi, að ekki er ráð- legt að nota of dökk gler, nema þá að læknisráði. Nú á dögum eru sólgleraugu ekki eingöngu notuð til þess að verja augun fyrir sólargeislum eða ofbirtu af einhverju öðru tagi, heldur til þess að hylja hrukkur ikringum augun! Sum- ar konur nota sólgleraugu til þess að halda hárinu á sér frá enninu, aðrar sem einhvers konar höfuðskraut, sem þær tylla upp á höfuðið, eða upp á hatt eða yfir klút (sjá mynd). Málmumgjarðir i alls konar skærum litum eru mjög i tizku, einkum fyrir unga fólkið. Kosta um 2.500 kr. Glerin eru Iika til I alls konar litum. Einnig er hægt að fá gler, sem er dökkt að ofan en ljóst að neðan. Umgjörðin er rauð að ofan en svört að neðan, glerið er brún- rautt. Þessi Christian Dior gler- augu kosta 3.500 kr. Þó stór gleraugu hafi verið I tizku und- anfarið, þá hafa þau þó aldrei verið eins stór og I ár. Silhouette karlmannagleraugun kosta 5.600 kr. Umgjörðin er úr dökkbrúnu acetat plasti og gler- ið er Ijósbrúnt. Þessi gleraugu eru úr brúnyrj- óttu acetat plasti og kosta 5.600 Þessi gleraugu eru frekar ætluð fólki á léttara skeiðinu. Þau eru til i grænu og brúnu. Einnig fást þau i blönduðum Ijósum litum og kosta 5.190. kr. Það þykir lika sjálfsagt að konur eigi fleiri en ein sólgler- augu, sem þær siðan nota allt eftir þvi hvaða fötum þær klæð- ast. Nýjungar i gleraugum eru þær, að hægt er að fá gler, sem breytist þannig að i sól verður það dökkt en i myrkri ljóst. Þannig þarf ekki að taka gler- augun niður þegar inn er komið, heldur lýsast þau sjálfkrafa. Þessi gleraugu eru seld sem sól- gleraugu. BUðirnar sem þessi gleraugu fást i eru Auglit, Gleraugnasal- an og Optik-Cobra. Þessar umgjarðir báðar eru úr selloioid plasti og kosta hvor um sig 4.300 kr. Glerin eru frá ca 1.400 kr. og upp úr, en verðið fer eftir styrkleika og mismunandi litaprósentu I glerjunum. Báðar gleraugnaumgjarðirn- ar eru I mismunandi blönduðum brúnum litum. Þessi karlmannagleraugu frá Dior eru brún, bæði umgjörðin og gleriðsjálft. Gleraugun kosta 3.500 kr. I '■ “Vf í m 1 I Vtö :mm h vjj V' >-M ’ íf,l ’Æ ðSÉÖ' ; ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.