Vísir - 09.07.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 09.07.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Miðvikudagur 9. júll 1975. 15 Þýzkumælandi kórenskhjón óska eftir gamalli tveggja herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Reykjavik. Uppl. i sima 50068 fyrir hádegi. ATVINNA I Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Vaktavinna (aðeins stúlka sem getur verið i vetur eða lengur kemur til greina). Uppl. i sima 71612 kl. 7—8 i kvöld. Vantar mann á traktorsgröfu. Uppl. i sima 24937 eftir kl. 8 á kvöldin. Rösk 14—15 ára stúlka óskast til léttra heimilisstarfa og að lita eftir 4 ára telpu frá kl. 9—5 virka daga vikunnar. Uppl. i sima 44308. Duglegur 15 ára piltur vanur svéitavinnu óskast i sveit norð- anlands nú þegar. Uppl. i sima 83291 eftir kl. 5. Vön skrifstofustúlka óskast nú þegar. Uppl. i sima 27140. Sölubörn—Sölubörn. Vikan óskar eftir að ráða sölubörn i ákveðin hverfi. Blaðið sent heim til fastra sölubarna. Hringið i sima 36720. Vikan. ATVINNA OSKAST 22 ára háskólastúdent óskar eftir vinnu i sumar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 12607. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 34501. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf verzlunardeildar óskar eftir at- vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82308. Stúlka.stúdent úr máladeild, ósk- ar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Simi 33249. 24 ára vaktavinnumaður óskar eftir aukavinnu i fritimum sinum. Allt kemur til greina. Tilboð sendist i pósthólf 7143. Ungur maðuróskar eftir vinnu i einn mánuð. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 12278. 18 ára stúlka óskar eftir framtið- arvinnu. Allt kemur til greina. 2 springdýnur, sem nýjar, til sölu á sama stað. Uppl. i sima 26961. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umsiög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Spákona. Hringið Keflavik i dag. sima 2289 Kettlingar fást gefins. Upplýs- ingar i sima 14839. Vil gefa vel vaninn kettling á skemmtilegasta aldri. Simi 40634. BARNAGÆZLA Ungiingstelpa óskast til að gætaj tveggja barna 2—3 kvöld i viku i vesturbænum. Uppl. i sima 14583. Litið barnaheimili nálægt mið- borginni, rekið af foreldrum, — hefur nokkur laus pláss fyrir börn, 3—5 ára, hálfan eða heilan dag, núna strax eða 1. ágúst. Vinsamlegast hringið milli kl. 5 og 7 i sima 27190 i dag og næstu tvo daga. Hálsakot sf. Get tekið börn i gæzlu, bý i efra Breiðholti, Hef leyfi. Einnig óska ég eftir kvöldvinnu. Uppl. i sima 71939. Vesturbær. 12 ára telpa óskast 6 tima á dag 4 daga vikunnar. Uppl. i sima 13627. BILALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948 og i Hvassaleiti 35 simi 37915 og i Njörvasundi 17, simi 35995. (Geymið auglýsinguna,) OKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Ford Cortina R-306. ökuskóli og próf- gögn. Vinsamlegast hringið eftir kl. 18. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson, simi 86109. ökukennsia—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aöalsteinsson. Simar 20066-66428. Ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður bormar ökukennari. Simar 40769, 44416 Og 34566. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingartímar. ; Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sími 83728. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafa— Til leigu traktorsgrafa og ^ Jai'ðýta iarðýta i alls k. jarðvinnu. YTIR S. 75143 — SF. 32101 Loftpressuvínna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjunj niður hreinsi- brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Broyt X2 grafa til leigu í smærri eða i stærri verk. Simi 72140. KLOSSI Álimingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiða. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Simi 36245. Er stiflað? Fjarlægi stlflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, inota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. Thoroseal metallic gólfefni fyrir verzlunar- og iðnaðarhús. Steinprýði hf. Dugguvogi 2. Simi 83340. Húsaviðgerðir. Simi 72488 Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler, gerum við steyptar rennur. Giröum lóðir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 72488. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir ^sJíáÍoss.' Þéttum sprungur I steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig með glugga og plastplötu veggjum. Notum aðeins heimsþekkt Silicone gúmml þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæöi efnis. 20 ára reynsla I starfi og meöferð þéttiefna. Sími 86611 VISIR auglýsingar Hverfisgötu 44 FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar papplrsservlettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar servlettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-servlettur, 50 mynstur. GREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútlma- heimili og ódýrasti þurrkarinn I sln- um gæöaflokki. Fjórar gerðir fáanleg- SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Krluhólum 6, simi 74422. vt jr\%i n .muoavegi i7ö fiU||M 86780 UMqin reykjavik III_IOI t_J (Næsta hús viö Sjónvarpiö ) 1 FERÐALGIÐ Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða- tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend tímarit og metsölubækur I vasabroti og margt fleira. Springdýnur Framleiðum nýjar springdýnur. Tökum aö okkur aö gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig urn áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Spnngdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Slmi 53044. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Látið þétta húseign yðar áöur en bér málið. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum meö hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yöar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniö hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla.Leitið uppl. I s-10382. Kjartan Halldórsson JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfaðir vélstjórar. Tlmavinna — ákvæðis- vinna. H Ri 0m Pái Sfði 'Ð0RKA SF. Pálmi Friðriksson, Siöumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. Thoroseal vatnsþétting, múrhúðun, litun. Steinprýði hf. Dugguvogi 2. Sími 83340. UTVARPSVIRKJA MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. Pðfeindðtæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Húsaviðgerðir. Simi 72488. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæöum þök, setjum I gler, gerum við steyptar rennur og margt fl. Vanir og vandvirkir menn. Slmi 72488. Er stiflað? Fjarlægi stlflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki,— Vanir menn. mmy'REYK]AVOGl]R HR j Simar 74129 — 74925. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smlðum og setjum upp þakrennur, niöurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Gröfuvélar sf. Traktorsgrafa. M.F. 50B grafa til leigu I stór og smá verk. Slmi 72224.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.