Vísir - 11.07.1975, Page 4
4
Visir. Föstudagur 11. jiíli 1975.
Kannski geta mótsgestir baðað
sig 1 s/onum
-ef hfýtt verður á Landsmóti UMFÍ á Akranesi
„Fyrir utan hinar hefðbundnu
iþróttakeppnir og sýningar verð-
ur keppt i svoköliuðum starfs-
iþróttum, sem eru tiu greinar.
Meðal annars veröur keppt I
hæfni i dráttarvélaakstri, vél-
saumi, gróðursetningu, blóma-
skreytingum og pönnuköku-
bakstri, einnig verður tekin upp
ný keppnisgrein, sem er sigling-
ar,” sagði Ingólfur Steindórsson
framkvæmdastjóri 15. landsmóts
U.M.F.l. sem hófst I morgun á
Akranesi með undanrásum. En
„Vonandi til
hagsbóta
fyrir Kefl-
víkinga"
- segir Svavar
Þorsteinsson
formaður
nýstofnaðra
Ökuleiða
í Keflavík
,,Ég flutti mig yfir á ökuleiðir
vegna þess að það var enginn vilji
fyrir hendi til að skipuleggja
aksturinn,” sagði einn af þeim 13
bilstjórum, sem nú hafa hætt
akstri hjá Aðalbilastöðinni i
Keflavik.
Bifreiðastöð Keflavikur var
formlega lögð niður 30. júni sið-
astliðinn.
ökuleiðir, sem bilstjórar af Bif-
reiðastöð Keflavikur og þeir sem
hættu hjá Aðalstöðinni stofnuðu,
hafa yfir að ráða 45 bifreiðum,
upplýsti Svavar, formaður stöðv-
arinnar. Þetta er samvinnufyrir-
tæki og er stjórnin skipuð mönn-
um sem stunda sjálfir akstur.
Lengi hafði rikt óánægja meðal
bilstjóra i Keflavik yfir þvi hvað
akstur t.d. upp á Keflavikurflug-
völl var illa skipulagður. Nú er
vonazt til að unnt verði að trygg ja
meiri hagræðingu. En striðinu
millibifreiðastöðvanna er þó ekki
lokið. Nú er eftir að sjá hvort
Aðalstöðin leggst niður eða hvort
henni tekst að tryggja tilverurétt
sinn og dafna á nýjan leik. —BA
Rokkhótíð í
Húnaþingi
um helgina
Hljómsveitirnar Júdas og
Haukar gangast fyrir mikilli gleði
i Húnaveri um 'helgina. Auk
þeirra koma fram Engilbert
JensGh, Arni Sigurðsson og efni-
leg söngkona, Linda Gisladóttir.
Dagskráin hefst með stórdans-
leik á föstudagskvöldið, þar sem
báðar hljómsveitirnar koma
fram. Þá verða einnig haldnir úti-
hljómleikar á laugardaginn ef
veður leyfir, og koma þá báðar
hljómsveitirnar fram ásamt
skemmtikröftum.
•Hljómleikarnir verða fluttir inn
I Húnaver ef veðurguðunum
býður svo við að horfa. Dansleik-
ur verður svo inni um kvöldið.
Svipuð hátið var haldin I fyrra
með þeim ágæta árangri, að
ástæða þótti til að endurtaka
hana.
Aðstaða verður fyrir sam-
komugesti að Húnaveri, veiting-
ar, tjaldstæði og fleira. Sæta-
ferðir verða viðsvegar að. —AT
setning mótsins verður I kvöld.
„Tjaldstæði fyrir um 17 þúsund
manns eru fyrir hendi á Akranesi
og verður þeim skipt niður i fjöl-
skyldubúðir og almenningsbúðir.
„Þetta er til að minnast þess aö
150 ár eru liöin frá þvi að leiðtogi
okkar, Babin, var drepinn,” sagði
Svanur Gislason, einn af islenzku
baháiunum.
9. júli slðastliðinn komu bahái-
ar saman á Nónhæð milli Garða-
hrepps og Kópavogs. Þar fóru
fram bænir og eins konar söngur i
virðingarskyni við Babin. Sá
maður var persneskur og var
einn af stofnendum hreyfingar-
innar. „Þekktastur varð hann ef
til vill fyrir það, að 750 manns
skutu á hann án þess að Babin
skaðaði hið minnsta. Það voru
framhlaðningar sem hleypt var
af, og I reykskýinu, sem myndað-
„Við erum sex félagar
i fclagiuu Islenzkir
radióamatörar, sem ætl-
um að vera I Vestmannaeyjum
um helgina og hafa þaðan sam-
band við áhugamenn úti um ailan
heim. Þetta er gert til að minnast
þess, að um þessar mundir eru
tvö ár siðan gosi lauk I Vest-
mannaeyjum, og auk þess von-
umst við til, að úr þessu geti orðið
óvenjuleg og viðtæk landkynn-
ing,” sagði Guðjón Einarsson
radióamatör, sem liklega er þó
kunnari sem blaðaljósmyndari og
lúðrasveitarmaður.
„Við verðum með mors og SSB
(tal)-tæki á fimm stuttbylgju-
sviðum, sem eiga að geta dregið
um allanheim. Þeir, sem ná sam-
Hjólhýsastæði eru einnig fyrir
hendi.Ekki verðurhægt að fá inni
á hótelinu hérna á Akranesi, þvi
það er fullskipað,” sagði Ingólfur.
„Bráðabirgða hreinlætisað-
ist, tókst honum að sleppa.” Það
var Svanur, sem uppfræddi Visis-
menn um þessa kraftaverkasögu.
Gestur á þessari samkomu var
Bandarikjamaður að nafni
William Seares, sem skrifað hef-
ur 2 bækur um Baháitrúna, sem
komið hafa út á Islenzku: „Sólin
ris” og „Þjófur á nóttu”.
Núna stendur yfir ráðstefna I
Stapa I Keflavik, þar sem ungir
baháiar koma saman. Yfirskrift-
in er „Allir menn hafa verið skap-
aðir til að vinna að stöðugt vax-
andisiðmenningu”. Þar er fjallað
um útbreiðslu og kennsluaðferðir
sem hægt sé að nota. Ýmist eru
haldnir fyrirlestrar, sýndar kvik-
myndir eða samtalshópar eru
bandi við okkur, fá sérstakt stað-
festingarkort með einkennisstöf-
um stöðvarinnar og fallegum
myndum úr Eyjum.”
Kallmerki stöðvarinnar er
TF7V, og er þetta i fyrsta sinn,
sem héðan er notað kallmerki
með einum bókstaf aftan við tölu-
stafinn. Þeir félagar hafa sent
sendibil fullhlaðinn tækjum til
Eyja, hafa þar meira að segja
eigin rafstöð ef samveitukerfið
skyldi bila.
Erlend timarit radióamatöra
hafa sýnt þessu mikinn áhuga og
birt fréttir af þessu. Þau blöð,
sem ekki fengu fréttina i tæka tið,
hafa sum hver skotið henni inn i á
lausu blaði, áður en blöðin voru
send kaupendum. Þegar á mið-
vikudag var ljóst, að áhugamenn
stöðu hefur verið komið upp á
tjaldsvæðinu.
Sölutjöld, sem selja pylsur og
samlokur og annað góðgæti verða
á mótssvæðinu. Hægt verður að
myndaðir. Ráðstefnan hófst
sama daginn og athöfnin á Nón-
hæð fór fram og lýkur á laugar-
dag.
Þátttakendur eru milli 80 og 90.
Nokkrir erlendir gestir eru
mættir, þar á meðal frá Ástraliu
og Persiu.
Svanur sagði að fyrir bragðið
væri reynt að stunda eins konar
íslandskynningu. En mjög mikil-
vægt er fyrir samtökin að hafa
samband við aðrar þjóðir þar
sem eingöngu er um áhuga-
mannavinnu að ræða. Fólk fer I
sjálfboðavinnu út á land að leið-
beina, og þá er að sjálfsögðu gott
að geta fengið efni og stuðning er-
lendisfrá. —BA
viða um heim höfðu mikinn áhuga
á málinu og voru farnir að koma
sér upp sérstökum loftnetum til
þess að vera sem bezt undirbúnir.
„Félagið hefur verið starfandi
slöan 1946,” sagði Guðjón. Þeir á-
hugamenn, sem lokið hafa til-
skildum prófum i radíófræðum,
morsi og radióviðskiptum og
radióreglugerðum, kallast radió-
amatörar og geta fengið leyfi
samkvæmt nánari reglum til að
eiga og starfrækja sendistöð til
samskipta við aðra radióamatöra
um allan heim. Úr stofunni heima
hjá mér hef ég þannig haft sam-
band við radióamatöra i fimmtiu
löndum. Þetta er án efa ódýrari
leið til að kynnast öðrum þjóðum
heldur en Spánarferðir,” sagði
Guðjón. —SHH
kaupa veitingar á hótelinu og selt
kaffi viða um bæinn.
Við verðum með okkar eigið
mötuneyti fyrir starfsfólkið,
keppendurna og sýningarfólkið,”
sagði Ingólfur „en þetta fólk
verður um tvö þúsund manns.
Á kvöldin verða böll i nýja
Iþróttahúsinu, Kalli Bjarna og
Ragnar Bjarnason spila fyrir
dansi. Kvöldvaka verður á föstu-
dagskvöldinu.
Þessar iþróttahátiðir eru
bindindishátiðir, eins og undan-
farin ár.
Ef gott verður veður geta móts-
gestir farið i sjóinn, þvi að hann
er mjög heitur, ef sólin nær að
hita upp sandinn. Ströndin alveg
ómenguð, svo þarna er sannköll-
uð paradis ef vel viðrar,” sagði
Ingólfur að lokum.
— HE.
Hvernig er
hœgt að
rjúfa
einangrun
heyrn-
leysingja?
— námskeið í
táknmáli
haldið í
Norrœna
húsinu í kvöld
Hér á landi er stödd Agnete
Munkesö heyrnleysingjaráð-
gjafi frá Danmörku, en hún
heldur undirstöðunámskeið i
táknmáli. En táknmál felst i
þvi, að allt látbragð, bending-
ar, svipbrigði og tákn hafa
ákveðna þýðingu.
Námskeiðið hefst i kvöld kl.
20.30 i Norræna húsinu og
stendur til 15. júli. Námskeiðið
er opið öllum almenningi, en
einkum ætlað heyrnleysingj-
um eldri en 15 ára og aðstand-
endum þeirra.
Táknmál hefur ekki verið
kennt hér i skóla, sagði frú
Munkesö i viðtali við Visi. En
hún bendir á, að á Norðurlönd-
um hafa rannsóknir leitt i ljós,
að aðeins um 15% heyrn-
leysingja geti náð um 60-70%
af þeim hljóðum, sem mynduð
eru. Meðalgreindur heyrn-
leysingi nær vart nema um 30-
50% þeirra hljóða, sem
mynduð eru.
Hægt er að ná miklu betri
árangri I samskiptum og
skilningi við heyrnardaufa ef
táknmál og varalestur er
notað samtimis. Þannig má
rjúfa þá einangrun enn frekar
sem heymleysingjar búa við,
sagði frú Munkesö. Þvi er það,
að Félag heyrnarlausra og
Foreldra- og styrktarfélag
heyrnardaufra hvetja heyrn-
ardaufa og aðstandendur
þeirra til að koma á nám-
skeiðið og njóta leiðsagnar frú
Munkesö.
íslendingar verða henni til
aðstoðar á námskeiðinu, svo
um tungumálaörðugleika ætti
ekki að vera að ræða.
—HE
Maðurinn með hattinn er William Searcs, ásamt konu og tveim barnabörnum. Sá með gleraugun heitir
Hadden og er, ásamt konu sinni, I fylgd með Wiiliam. — Ljósm. Jim
Trúarathöfn ó Nónhœð
Hér má sjá hluta hópsins að einhvers konar Ihugun.
ALHEIMSTRAFFIK I
EYJUM UM HELGINA