Vísir - 11.07.1975, Side 10
10
Vlsir. Föstudagur 11. júli 1975.
reiðskjóta sinn og horfði i aðra
átt. Siðan sneri hann við og lét
reiðskjóta sinn fara í gegnum sefið|
„Hvað er að, Tarzan,” spurði Valþór!
„Froskmenn eru á leið hingað, og ef
við kom umst að bakkanum þá eigum
við möguleika á að komast undan,”,
" ~ ' svaraði Tarzan
,» \ i x V
Einhvern tima þá komum við til með að hlæja að
þessu.....!
Nouðungaruppboð
sem auglýst var 162., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta I Bollagötu 16, þingl. eign Huldu Ottesen, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 14. júli 1975 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Smurbrauðstofan
Njáisgötu 49 —,Simi 15105
Volvo 164 ’70
Escort ’73 1300 XL
Fiat 125 ’74
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’74
VW 1300 ’72
Cortina ’71—’72
Morris Marina ’74
itölsk Lancia ’74
Toyota Mark II 2000 ’73
Datsun 180B ’73
Citroen special ’72
Toyota Crown ’70 deLuxe
Javelin ’71
Bronco ’72, ’73, ’74
Willys ’74.
Opið fra^kl.
6-9 á kvölrlin
llaugardaga ki. 10-4ehJ
mWTHPPT'W 'WW'iHlTTri tíff
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
KEFLAVIK
-KEFLAVÍK
Afgreiðsla
Vísis
í KEFLAVÍK
er flutt að
Hafnargötu 26.
Simi 3466.
VISIR
NÝJABÍÓ
Kúrekalíf
Mjög spennandi og raunsæ ný
bandarisk kúrekamynd. Leik-
stjóri Dick Richards.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
AUSTURBÆJARBÍÓ
Fuglahræöan
Gullverölaun í Cannes
Mjög vel gerðog leikin, ný banda-
risk verðlaunamynd i litum og
Panavision.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Gene Hackman og
A1 Pacino.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
STJÖRNUBÍÓ
J.W. COOP
ISLENZKUR TEXTI.
Spennandi ný amerlsk kvikmynd
litum um þá hörkukeppni, sem á
sér stað I Bandaríkjunum I
RODEO.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HAFNARBIO
WILLARD
Viðfræg ný bandarisk litmynd.
BRUCE DAVISON
ERNEST BORGINE
leikstjóri: DANIEL MANN
„Willard” er mynd sem þú ættir
ekki að fara einn að sjá”
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
GAMLA BÍÓ
REIÐI GUÐS
(The Wrath of God)
Spennandi og stórfengleg ný
bandarisk mynd með isl. texta.
Leikstjóri: Ralph Nelson
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Rita Hayworth
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
TONABIO
s. 3-11-82.
Allt um kynlífið
Ný bandarisk gamanmynd. Hug-
myndin að gerð þessarar kvik-
myndar var metsölubók dr.
David Ruben: „Allt sem þú hefur
viljað vita um kynlif en ekki þor-
að að spyrja um”.
Aðalhlutverk: Tony Randall,
Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
*^fréttimar VISIR