Vísir - 11.07.1975, Síða 13

Vísir - 11.07.1975, Síða 13
Vísir. Föstudagur 11. júli 1975. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Áldan, öldugötu'29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. Miitningarpjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiöholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. IÍTVARP • Föstudagur 11. júli 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Ron- ald Smith leikur Pianóverk eftir Chopin. Jascha Silber- stein og Suisse Romande hljómsveitin leika Sellókon- sert i e-moll op. 24 eftir David Popper. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Sýslað i baslinu” eftir Jón frá PálmholtiHöfundur les (3). 18.00 „Mig hendir aldrei neitt” stuttur umferðarþáttur i umsjá Kára Jónassonar. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis- og byggingar- mál Ólafur Jensson ræðir aftur við Reyni Vilhjálms- son garðarkitekt. 20.00 Frá útvarpinu I Berlin Filharmoniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr eftir Schubert, Karl Böhm stjómar. 20.30 „Venus hátt I vestri skin” Umsjón: Vilborg Sigurðardóttir, Elisabet Gunnarsdóttir, Þuriður Magnúsdóttir og Guðrún Friðgeirsdóttir. 21.00 „Ljóð án orða” op. 19 og 30 eftir Mendelssohn Daniel Adni leikur á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki Sigurður Skúlason leikari les (21). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir tþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 13 " *=f: * * «- * «■ * «• * «- «- * «- * «- «- «■ «■ «- «- * «- «- «- «■ «- «- «■ «- * «- «- * «- Jf «- * «• Jf «- )f «- >f «- )f «- «- >f «■ )f «- )f «- )f «- * «- >f «- >f «■ )f «- >f «- )f «■ >f «■ Jf «- >f «- >f «- >f «- «- «- >f «- >f «• )f «- )f MH K\ >~Jr. Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. júli. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprll. Þér er mjög mikilvægt að hafa nóg fyrir stafni I dag. Leggðu áherzlu á að gera þaö sem mikilvægt er, en láttu óþarfann eiga sig. Nautið, 21. aprll — 21. mai. Þú skalt hefjast handa I dag og vera ekki með neina leti. Taktu þátt I iþróttum af lifi og sál, það léttir spennunni af þér. Tvíburarnir,22. mal — 21. júni. Þetta er hentug- ur timi til að gera einhverjar breytingar á heimili þinu. Gættu þess vel að fleygja ekki neinu sem þú gætir haft not af seinna. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Taktu daginn snemma og farðu I ferðalag eða heimsóknir. Ná- granni þinn kemur með góða uppástungu. Taktu þátt i félagslifinu I kvöld. Ljónið,24. júli — 23. ágúst. Skapaðu eitthvað I dag sem er fallegt og jafnframt nytsamlegt. Gerðu ráðstafanir til að endurheimta skuldir. Mundu eftir að kaupa filmu I vélina þina. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Ævintýrin heilla þig. Hafðu augun opin fyrir fjáröflunarleiðum. Vertu ekki með neitt leynimakk — og haltu þig réttu megin við lögin. Vogin,24. sept. — 23. okt. Sýndu samúð og elsku- legheit þeim sem á þvi þurfa að halda. Þetta verður tiltölulega rólegur dagur, og þú nýtur þess að vera ein(n) á ferð. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Bezti timinn til að hitta vini þina og kunningja er um morguninn. Dagurinn er hentugur til iðkunar iþrótta og úti- lifs. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú ert gagn- rýnd(ur) miskunnarlaust, en þú skalt hrista það af þér eins og þú venjulega gerir. Gefðu gaum að smáatriðum, þótt það sé þér kannski ekki eðli- legt. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Taktu einhverja ákvörðun sem stuðlar að þvi að þú öðlist sálarró. Þú færð allt sem þú girnist ef þú vinnur að þvi. Láttu þér ekki nægja að dreyma um hlutina. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Gættu þin vel á öllum tólum og farartækjum I dag. Og gættu þess hvar þú stigur. Notfærðu þér hæfileika ann- arra. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz.Þetta verður lif- legur dagur hjá þér I dag. Ráðagerðir eru uppi að þú farir i ferðalag meðfram ströndinni eða upp til fjalla. Taktu áskorun. o DAG 1 □ KVÖLD | O □AG | Q KVÖLO| O □AG | Útvarp kl. 19.40 HVERNIG GETIÐ YKKAR BETUR? Ólafur Jensson rœðir við Reyni Vilhjálmsson „Við ætlum fyrst og fremst að ræða um skipulag á heimilis- görðum, þar á ég við garða fyrir utan einbýlis-, tvibýlis-, þri- býlishús, raðhús og blokkir,” sagði Reynir Vilhjálmsson garðarkitekt i viðtali við Visi. Oft er það að þessi svæði nýt- ast ekki sem skyldi. En vert er að hafa i huga, að til þess að njóta útivistar I görðum hér á landi þarf að skipuleggja garð- ana öðruvisi en i nágrannalönd- unum. Til dæmis er það stór spurning hér hvernig hægt er að skapa skjól.M.a. væri hægt að setja þak yfir smáhluta garðs- ins og setja lampa i loftið með innrauðum geislum til að mynda hita, en slikir lampar fásthér. 1 þessum skýlum væri siðan hægt að hafa stóla og borð og njóta þar hreina loftsins. En garður verður aldrei góður nema tekið sé tillit til hans strax við hönnun hússins. Þessi spuming með skjólið kemur garðarkitekt þarna inn i og einnig það atriði hvernig hægt er að mynda góð tengsl milli vistarveru eins og dagstofu eða borðstofu eða ein- hvers annars herbergis við húsagarðinn. Ég fer einnig inn á það að nýta beri útivistarsvæðin þannig að þau séu ekki eingöngu til skrauts, þó slikir garðar séu allra góðra gjalda verðir, held- ur geti börn leikið sér i þeim að vild. Ég tek fjölbýlishús sérstak- lega fyrir i þessum þætti, þvi yfirleitt eru útivistarsvæðin i kringum þau ekki nógu vel skipulögð eða nýtt. Svalir á húsum er einnig hægt að nýta sem skemmtileg og lif- andi útivistarsvæði og reifa ég þau mál svolitið,” sagði Reynir að lokum. — HE Reynir Vilhjálmsson I vinnustofu sinni, en þar kenndi margra grasa. ÞIÐ NYTT GARÐANA ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆*☆★☆★☆★☆*☆★☆*☆★☆★☆+☆+☆+++☆+☆+☆+☆+■**■☆★■☆★☆*☆★■☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★■

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.