Vísir - 11.07.1975, Page 14
14
Visir. Föstudagur 11. júli 1975.
TIL SÖLU
Kabarbari, góöur og ódýr.til sölu
á Hólmi, einnig hjólkoppar, allar
stæröir. Simi 84122.
Til sölu vel meö farinn hnakkur.
Upplýsingar i sima 35563 eftir kl.
6.
Eldhúsinnrétting tilsölu til niður-
rifs, selst ódýrt. Uppl. i sima
20031 eftir kl. 5.
Barnakerra og rimlarúm til sölu.
Uppl. i sfma 31411.
Bátur. —Til sölu dekkbátur, 3,5-4
tonn, vélarlaus. Uppl. i sima 83278
eftir kl. 7.
Nýtt Grundig sjónvarpstæki, 24
tomma, til sölu. Uppl. i sima
75276.
Farfisa pianó, orgel og magnari
tilsölu. Uppl. i sima 53379 eftir kl.
7 á kvöldin.
Heimatilbúinn tjaldvagn til sýnis
og sölu að Hofsvallagötu 61.
Mjög góöur sumarbústaður til
sölu I Miðfellslandi við Þingvalla-
vatn. Uppl. i sima 41409.
Til sölu radlóútvarpsfónn,
Palermo 70, úr palesander,
bamabilstóll, vel með farinn, og
stálvaskur, sem nýr frá Ofna-
smiðjunni. Uppl. I sima 53076.
Til sölu timbur, 1x4”, ónotað á
hagstæðu verði, ennfremur
vönduð barnaleikgrind, verð kr.
6.500,-. Uppl. I sima 35100.
Nýtt tjald til Sölu. Uppl. i sima
43741.
Til sölu Philips magnari (520), 40
vött, og Philips hátalari, 2x20
vött, sömuleiðis Garant A.P. ’72
plötuspilari. Einnig er til sölu
hraðbátur, 12 feta ásamt vagni,
og 40 ha.Johnson utanborðsmótor
o.fl. Uppl. i sima 92-2130 Keflavik.
Til sölu handlaug, tvöfaldur eld-
húsvaskur (stál) og blöndunar-
tæki i bað. Uppl. I sima 27635 e. kl.
7.
Til sölu sem nýr svefnstóll, gólf-
lampi og sumarkjóll, nr. 40, úr
bleikrósóttu silki, einnig stakur
jakki á unglingsstrák. Selst allt
ódýrt. Uppl. í sima 36084.
Tjaldvagn. Tjaldvagn óskast.
Simi 42777.
Til sölu Shure mikrófónn. Uppl. I
sima 52196.
Kjöt-Kjöt, 5 verðflokkar, 1. gæða-
flokkur á 297 kr. kg, 3. gæðaflokk-
ur á 270 kr. kg. Úrvals ærkjöt á
158 kr. kg. Dilkalifur á 350 kr. kg.
Hangikjöt i lærum á 465 kr. kg, i
frampörtum 365 kr. kg, i hálfum
skrokkum á 400 kr. kg, egg á 360
kr. kg. Opið til kl. 9 á föstudögum,
lokað laugardaga. Sláturhús
Hafnarfjarðar. Guðmundur Þ.
Magnússon. Simi 50791.
Til sölu Fender Quadrewerb
magnari, 100 w. Verð kr. 100.000.
Helmingur greiddur. Simi 25828
og 74689.
Þriþættur plötulopiá verksmiðju-
verði, mikið litaúrval i sauðalit-
unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi
36630.
Til sölu hraunheílur eftir óskum
hvers og eins. Uppl. I simum
83229 og 51972.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. I sima 41649.
Gröðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold. Agúst Skarphéðinsson.
Simi 34292.
Til sölu hraunhellur. Uppl. I sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Tjaldvagn óskast. Góður tjald-
vagn, helzt Combi-Camp, óskast
keyptur strax, staðgreiðsla. Uppl.
i slma 36524 eftir kl. 6 i dag.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Þrlhjól, regnhlifakerrur, sólhatt-
ar, indiánaföt, indiánafjarðir,
seglskútur, 8 teg. ævintýra-
maðurinn, danskar D.V.P.
brúöur og föt sokkar og skór,
brúðuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, stignir traktorar,
hjólbörur, sundlaugar. Póstsend-:
um. Opið á laugardögum.,
Leikfangahúsið, Skólavörðustigj
10. Simi 14806.
Skermar og lampar i miklu Úr-
vali, vandaðar gjafavörur. Allar
rafmagnsvörur. Lampar teknir
til breytinga Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
FATNAÐUR
Til sölu ýmiss konar kvenfatnaö-
ur.veski, hárkolla, skór, 2 herra-
buxur o.fl. sem nýtt, mjög ódýrt.
Uppl. i sima 41255 kl. 6—10.
Buxur, bútar o.fl. Buxnamarkað-
urinn Skúlagötu 26.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu Honda 50 árg.’74, ekin
1500 km, verð kr. 95 þús. Simi
82845 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu strax Honda 350 XL árg.
’74. Verð kr. 280 þús. Uppl. I sima
99-1872 og 99-1885 á matartimum.
Oska eftir tviburavagni strax.
Uppl. I sima 92-2326.
Til sölu vel með farinn kerru-
vagn, sem auðveldlega má leggja
saman og gera úr burðarrúm.
Uppl. I dag I sima 26978 milli kl. 17
og 20.
Honda 350 SL Til sölu Honda 350
SL árg. 1974. Uppl. I sima 13956
eftir kl. 18.
Reiðh jól — 3 að tölu —til sölu, öll i
ágætu standi. 1) fyrir dreng, 8-11
ára, 2) fyrir telpu, 7-9 ára og 3)
fyrir telpu, 8-11 ára. Uppl. I sima
18937 eftir kl. 5.
Honda 350 götuhjól árg. ’71 til
sölu. Simi 51073.
Athugið! Vil kaupa Mobylette
SPTT.má vera ógangfær. Uppl. I
sima 82945 e. kl. 19.
Mjög gott drengjahjól til sölu,
tegund Jet-Star, nokkuð vel með
farið. Simi 33186 milli kl. 4 og 6 i
dag.
HÚSGÖGN
Af sérstökumástæðum er til sölu
danskt hringsófasett, sófi, stóll og
húsbóndastóll ásamt ruggustól,
selst ódýrt. Uppl. i sima 34931
eftir kl. 7 á kvöldin.
Antik, tíu til tuttugu prósent af-
sláttur af öllum húsgögnum
verzlunarinnar vegna breytinga.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
skápar, stólar, hjónarúm og fl.
Antikmunir, Snorrabraut 22. Simi
12286.
Svefnbekkir og svefnsófar til
sölu. Sendum út á land. Uppl. á
öldugötu 33. Simi 19407.
Kaupum vel með farin húsgögn,
höfum til sölu ódýr sófasett,
hjónarúm o. m. fl. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29. Simi
10099.
Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16
gerðir, auöveldir i flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, raðsófasett,
ný gerð, pirauppistöður, hillur,'
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um
allt land. Ath. aö við smiðum
einnig eftir pöntunum. Leitið upp-
lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku
63 Kópavogi, simi 44600.
heimilistÆki
tsskápur. Notaður isskápur ósk-
ast. Simi 16917.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tii sölu Citroén Dyane 6, árgerð'
’74. Uppl. i sima 84642 eftir kl. 18.
Volvo Amason’65—’68. Óska eftir
að kaupa Volvo Amason ’65—’68,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. i
sima 23395 eftir kl. 6.
Fiat 128. Tilboð óskast i Fiat 128,
skemmdan eftir árekstur. Til
sýnis á réttingaverkstæðinu
Réttingaverk, Hamarshöfða 10, á
föstudag og mánudag.
Til sölu Chevrolet Vega fastback
árg. ’7l, sjálfskiptur, nýryðvar-
inn, útvarp, góð dekk og kæli-
kerfi. Uppl. f sima 74128 fyrir há-
degi og eftir kvöldmat.
Til söluEscort ’74 og Peugeot 204
’71. Uppl. I sima 84338.
Til sölu VW ’62gangfær en með
afklippt númer. Uppl. i sima
33035.
Gipsy. Öska eftir ógangfærum
Austin Gipsy. Mætti vera með
ónýtri vél, allt kemur til greina,
sæki hvert á land sem er. Uppl. i
sima 91-42251 e. kl. 7 i kvöld og
næstu kvöld.
Volga árg. ’72 til sölu, mjög þrifaj
legur bill i góðú lagi, hentugur og
rúmgóður ferðabill, ekinn 34 þús.
km. Simi 36125.
Til sölu Saab 96 árg. ’66 i góðu
lagi, skoðaður, nýr girkassi.
Uppl. i sfma 32782 eftir kl. 6 i dag
og á morgun.
Til sölu Chevrolet Malibu ’65og 13
feta hraðbátur. Uppl. i sima
66382.
óska eftir að kaupa Cortinu árg
’68—’70 eða svipaðan bil. Stað-
greiðsla kemur til greina. Simi
82693 eftir kl. 17.
Skoda Octavia station til sölu
ódýrt. Simi 92-8200.
Til sölu Opel Rekord árg. ’62 að
Kötlufelli 3. Simi 74859.
Til sölu Renault R 4 árg. ’67 með
bilaðri vél, ódýrt. Til sölu á sama
stað 100 vatta HlWatt bassabox.
Uppl. i sima 42767.
Nýuppgerð vélog margt fleira til
sölu I Moskwitch ’65. Upplýsingar
i sima 28486.
Skoda 1000 MB óskast til niður-
rifs, vél þarf að vera i lagi, eða
vél eingöngu. Til sölu á sama stað
Cortina ’63 til niðurrifs. Simi
44318 eftir kl. 6.
Vantar vél I Fiat 124 eða bil til
niðurrifs. Uppl. i sima 40040.
Til sölu Saab 96 árg. ’66, nýleg
skiptivél, vel með farinn. Uppl. I
sima 21168 eftir kl. 6 á kvöldin.
Framieiðum áklæði ásæti á allar
tegundir bila. Sendum I póstkröfu
um alltland. Valshamar Lækjar- i
götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590.
(Geymið auglýsinguna).
öxlar I aftanikerrur til sölu frá
kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast
i Bílapartasölunni. Opið frá ki. 9-7
og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar-
dögum. Bilapartasalan Höfðatúni
10, simi 11397.
Ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not-
uðum varahlutum i flestar gerð-
ir eldri bila, Volvo Amason,
Taunus ’67, Benz, Ford Comet^
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
HÚSNÆÐI í
4ra herbergja ibúð I Kópavogi,
vesturbæ, til leigu i 10-11 mánuði.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
42406 og 35482.
3ja herbergja ibúð til leigu i
vesturbæ. Uppl. i sima 20826.
3ja herbergja ibúð i vesturborg-
inni til leigu (ris). Reglusemi og
góðrar umgengni krafizt. Uppl. i
sima 17648 föstudag og laugardag
(eftir kl. 12 ).
2 forstofuherbergi I kjallara til
leigu I vesturbænum. Uppl. kl. 8-
10 I kvöld i sima 27116. Fyrir-
framgreiðsla óskast.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og i
sima 16121. Opið 10-5.
tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og i sima 10059.
Eins eða tveggja manna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt i vikutima
eða einn mánuð. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10-12.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Reglusöm stúlka óskar eftir
1—2ja herbergja ibúð sem fyrst.
Simi 44126.
óskaaðtakaá leigu bilskúr i 1 1/2
mánuð strax. Uppl. i sima 28654 á
daginn og 40194 á kvöldin.
Ung hjónmeð eitt barn vantar 3ja
herbergja ibúð. Eru algjörlega
húsnæðislaus 1. sept. Simi 34011
eftir kl. 5.
Róleg og geðgóðeldri kona (fyrr-
verandi hjúkrunarkona) óskar
eftir herbergi með eldhúsað-
gangi. Gæti litið eftir lasburða:
konu eða karli, ef svo ber undir.
Uppl. i sima 12221.
Ungt par óskareftir 2 til 3ja her-
bergja ibúð. örugg mánaðar-
greiðsla. Uppl. i sima 27894 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast nærri Vélskóla
íslands (Skipholti) fyrir vélskóla-
nema frá Akureyri. Uppl. I sima
75913.
Hjálp! Ung stúlka með eitt barn
óskar eftir 1 eða 2ja herbergja
ibúð strax. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 30153 i kvöld og>
næstu kvöld.
Vöruflutningabilstjóri utan af
landi óskar eftir herbergi i
Reykjavik. Uppl. I sima 35490.
Ung kona með þrjú börn óskar
eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima:
10080 frá kl. 18—20 I dag og næstu
daga.
Óska eftirað taka á leigu tveggja!
eða þriggja herbergja Ibúð i
Hafnarfirði eða Reykjavlk. Uppl.
i sima 33078.
Mig vantarlitla ibúð strax. Simi
16998.
Lltil ibúð (herb. og stofa) I/ við
miðbæ óskast strax. Uppl. I sima
41289.
Einhleypa konu um fimmtugt
vantar tilfinnanlega litla ibúð, tvö
herbergi og eldhús. öruggar
mánaðargreiðslur. Vinsamlegast
hringiðisima 50494 frá kl. 7—9 sd.
Einstæð móðir óskar eftir litilli
ibúð eða 2 herbergjum með eld-
húsi og þvottahússaðgangi. Uppl.
I sima 25559 eftir kl. 7.
Ungt par utan af landi óskar að
taka á leigu tveggja herbergja
Ibúð sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Hringið i sima 32607 alla
virka daga.
Ungt barnlaust paróskar eftir lit-
illi 2ja herbergja ibúð i vestur
bænum. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 23143 eftir kl. 19.
Stúlka meðl barn óskar eftir 2 til
3herbergja ibúð, má vera i Breið-
holti. Uppl. i sima 40186.
tbúð óskast. Óskum eftir 2 her-
bergja Ibúð. Uppl. i sima 17436
eftir kl. 6.
Ungt par með eitt barn óskar eft-
ir lítilli Ibúð. Má þarfnast lagfær-
ingar. Á sama stað er til sölu
tölva. Uppl. I sima 71927.
ATVINNA OSKAST
Oska eftir atvinnu, er vön skrif-
stofu- og afgreiðslustörfum. Góð
meðmæli. Uppl. i sima 73613
föstudag, laugardag og sunnu-
dag.
Stúika á 17. árióskar eftir vinnu,
allt kemur til greina, er vön af-
greiðslu. Uppl. i sima 38623 eftir
kl. 5 e.h.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ — FUNDID
Grábröndóttur kettlingur tapað-
ist frá Skipasundi 21 á miðviku-
dagskvöld. Hver sem kynni að
hafa orðið hans var vinsamlegast
geri aðvart. Simi. 32032 (heima
aðeins á kvöldin virka daga).
TILKYNNINGAR
Failegur, skýr og mjög skemmti-
legur kettlingur fæst gefins. Simi
14657.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að passa börn. Uppl. I
sima 23233.
Óska eftir að 13—14 ára stelpa
passi okkur isumar. Uppl. i sima
99-3810 Þorlákshöfn kl. 8—9 næstu
kvöld.
G*t tekið að mér að gæta barna
allan daginn. Uppl. I sima 72652.
Barnagæzla. Stúlka á 15. ári
óskar eftir barnagæzlu. Uppl. i
sima 37718.
BÍLALEIGA
Akið sjálf. Sendibifreiðir og
fólksbifreiðir til leigu án
ökumanns. Uppl. i sima 83071
eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
SUMARDVÖL
15—16 ára strákuróskast i sveit á
Suðurlandi, vanur búvélum.
Uppl. i sima 37992 eftir kl. 5.
FYRIR VEIÐIMENN
Anamaðkur. Laugarnesvegur 84,
II. hæð t.v. Simi 33068.
Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu i
Hvassaleiti 27, simi 33948 og i
Hvassaleiti 35 simi 37915 og i
Njörvasundi 17, simi 35995.
(Geymið auglýsinguna.)
OKUKENNSLA
ökukennsla + æfingartimar.
Kenni á Fiat 132 special. Lærið að
aka á öruggan hátt. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Þorfinn-
ur Finnsson. Simar 31263, 37631 og
71397.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Volvo 145. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þor-
steinsson, simi 86109.
ökukennsla—mótorhjól. Kenni á
Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á
bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson.
Slmar 20066-66428.
ökukennsla—Æfingatimar. Lærið
að aka bil á skjótan og öruggar
hátt. Toyota Celica ’74 sportbill
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 44416 og 34566.
ökukennsla-Æfingatimar. Mazda
929, árg.’74. ökuskóli og próf-
gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Ökukennsla-Æfingartímar.
; Kenni á Mercedes Benz R-4411 og
Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Magnús Helga-
son, Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Simi 83728.