Vísir - 24.07.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 24.07.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Fimmtudagur 24. júll 1975. 11 HÁSKÓLABÍÓ Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hnattsigling Dúfunnar Undurfögur og skemmtileg kvik- mynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs umhverfis jörðina á 23 feta segl skútu. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. tSLENZKUR TEXTI. STJORNUBIO Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleðikonu siðari alda. Leikstjóri: Christian Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Síðasta sinn. TONABIO s. 3-11-82. Allt um kynlífið Ný bandarisk gamanmynd. Hug- myndin að gerð þessarar kvik- myndar var metsölubók dr. David Ruben: „Allt sem þú hefur viljað vita um kynlif en ekki þor- að að spyrja um”. Aðalhlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BÍÓ REIÐI GUÐS (The Wrath of God) Spennandi og stórfengleg ný bandarisk mynd með isl. texta. Leikstjóri: Ralph Nelson Aðalhlutverk: Robert Mitchum Rita Hayworth Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára HAFNARBÍO Sterkir smávindlar Spennandi ný bandarisk litmynd um óvenjulega afbrotamenn. Angel Tompkins. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTUftBÆJARBÍÓ O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. FVrstur meó TTT OTTI fréttimar y I 1 K. Staða borgarendurskoðanda Staða borgarendurskoöanda er laus til umsóknar. Skil- yrði til fastráðningar er, að umsækjandi hafi lög- gildingu sem endurskoöandi. Um laun og önnur kjör fer eftir kjarasamningum Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu berast skrifstofu borgarstióra Austurstræti 16, eigi siðar en 11. ágúst n.k. Reykjavik, 23. júli 1975. Borgarstjórinn i Reykjavik. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO hjóiböröum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Slmi 14925. ISLANDSAFTEN I NORDENS HUS Torsdag den 24. juli kl. 20:30: Rektor Hörður Ágústsson forelæser (pá dansk) om ISLANDSK BYGGESKIK I FORTID OG NUTID með lysbilleder. Kl. 22:00: Filmen HORNSTRANDIR. Uventede gæster fra MORA UNGDOMS- SPELMANSLAG fra Dalarna underhold- er kl. 20:00—20:30 og kl. 21:30—22:00. Velkommen. NORRÆNA HÚSIÐ Laus staða Staða fræöslustjóra i Vesturlandsumdæmi samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril, sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 15. ágúst 1975. Menntamálaráöuneytiö, 23. júll 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.