Vísir - 24.07.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Fimmtudagur 24. júli 1975.
15
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn, Simi 25551.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 9000kr. (miðað er við
gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á
hæð. Simi 19017. Olafur Hólm.
Teppahreinsun. Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn i heimahúsum
og fyrirtækjum. Erum með nýjar
vélar, góð þjónusta, vanir menn.
Simar 82296 og 40491.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Gluggaþvottur og rennuuppsetn-
ing. Tek að mér verk i ákvæðis-
vinnu og timavinnu fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Uppl. i sima
86475 og 83457. Geymið auglýsing-
Fyrstur með
fréttirnar
VÍSIR
ÞJÓNUSTA
Garðsláttur, vél óskast. Uppl. i
sima 75617 eftir kl. 7 i kvöld.
Piíðar settir upp. Uppl. i sima
72792. Geymið auglýsinguna. I
Bókhald — Skattkærur. Get bætt
við mig einum til tveim aðilum i
bdkhald og reikningsuppgjör.
Endurskoða framtöl og álagningu
þessa gjaldárs. Gretar Birgir
bókari, simi 26161.
Múrviðgerðir. Múrviðgerðir,
breytingar o.fl. Simi 71712.
Húsbyggjendur, getum bætt við
okkur 1—2 húsum i einangrun og
milliveggjahleðslu, ásamt frá-
gangi á neti. Fast tilboð á gömlu
verði. Vinnutilboð sendist blaðinu
sem fyrst merkt „Hagkvæmt
6964".
Húseigendur — Húsverðir.
Þafnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Bókhaldsþjónustan. Tökum að
okkur bókhald, endurskoðun og
skattakærur. Uppl. i sima 50914.
FASTEIGNIR
Sumarbústaður er til sölu, 36
ferm. 70 km frá Reykjavik.
fallegt land, til greina kemur að
taka bll upp i sem greiðslu. Uppl.
að Grettisgötu 71, efstu hæð.
Vil kaupa milliliðalaust litla
1—3ja herb. Ibúð. Þarf ekki að
losna fyrr en eftir 1 ár. Tilboð
sendist blaðinu sem fyrst merkt
„7309".
+
MUNIO
RAUDA
KROSSINN
FASTEIGNIR
Byggingarlóð
i Garðahreppi til sölu með
samþykktum teikningum af
stóru einbýlishúsi, gluggar
fylgja. Hægt að hefja fram-
kvæmdir strax.
FASTEIGNASALAN
óðinsgötu 4.
Slmi 15605
Smurbrauðstofan
'B^ORNINIM
Njálsgötu 49 -.Simi 15105
I
.", KJÖRBILLINN
"W
BIUSALA
73
Saab 99 '72
Fiat 127 '75 (3ja dyra)
Volvo 164 '70
Chevrolet Vega '73
Mazda 818 '73
Carina '74
Toyota Mark II 2000
Datsun 180 B '73
Morris Marina '74
Mini '74
Citroen GS '72
Escort '73 1300 XL
Fiat 125 '73—'74
VW 1300 '72
Cortina '71—'74
Chevrolet '70 (Station)
Pontiac Lemans '70
OpíðfráTcU
6-9 á kvðlHiit
laugordaga kl. 104efi.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
VISIR vísar
á viðskiptin
Þjónustu og verilunarauglýsingar
GRAFA—JARÐÝTA
Til leigu traktors-
grafa og jarðýta í alls
konar jarövinnu.
ÝTIR s.f.
Símar 75143—32101.
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir.
Önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút-
varpstækjum.
RADIOBORG HF.
KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar
simi 85530. og Dyngjuvegar.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur ilr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, 2 gengi, vanir menn. Slmi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JðNSSONAR
UTVARPSVIRKJA
MEISIARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeiíiristæki
Suöurveri, Stigahliö 45-47. Sími 31315,
DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbfla
VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir
STVRISDEMPARAR
HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir
LOFTBREMSU varahlutir
SÉRPANTANIR f vinnuvélar og vörubifreiðir.
Alfhólsvegi 7, Kópavogi,
simi 42233.
VÉLVANGUR HF.
Er stifiað?
Fjarlægi stlflu úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Smáauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
i Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660____________
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur ur niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baökerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Sími 42932.
Leigi út traktorsgröfu.
Simi 36870.
Tökum aÖ okkur merlcingar á akbrauhjm og bflastœSum.
Eínnig setjum vI6 upp öll umferoarmerkí.
ÁkvœSis og tfmavinna, einníg fast tilboo ef áskaS er.
GÓÐ UMFERÐARMERKING - AUKIÐ UMFERÐARÖRYGGI
Umferöarmerkinigar s/f. Sími 81260 Reykjavik.
_ I k-TI I II I
SILICONE
SEALANT
Sprunguviðgerðir HsS,g4io55n:
Þéttum sprungur I steyptum veggjum
og steyptum þökum. Einnig með
glugga og plastplötu veggjum. Notum
aðeins heimsþekkt Silicone gúmml
þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið
tryggir gæði efnis. 20 ára reynsla I
starfi og meðferð þéttiefna.
Innrömmun — Handavinna
Tökum handavinnu til innrömmunar I fallega ramma-
lista. Stórar flosmyndir, strammamyndir, góbellnteppi
o.l'l. Minnum á okkar geysimikla úrval af handavinnu,
sem ávallt er á boðstólum.
Hannyrðaverzlunin Erla,
Snorrabraut 44.
FYRIR BARNAAFMÆLIÐ.Amerlskar papplrsservlettur
og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og
tertukerti, einnig stórir papplrsdúkar og dúnmjúkar
servlettur fyrir sklrnir og brúðkaup, kokkteil-servlettur,
50 mynstur.
tfiOKA
^HUSID(Næ:
LAUGAVEGI 178
simi 86780
REYKJAVIK
hús við Sjónvarpið }
Radióbúðin — verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Slmonarsonar, Krluhólum 6, slmi
74422.
r~,/.l»r\V H LAUGAVEGI 178
. 0WÉIÍI simi 86780
^5noS R E Y K J A V I K
^__V flUÍDltJlMæsla hús við S.onvaroið l
I FERÐALGIÐ
Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk-
ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, feröa-
tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend tlmarit og
metsölubækur I vasabroti og margt fleira.
Spnngdýnur Framleiðum nýjar springdýnur.
Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig wn áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef oskaö er.
%&%MR Springdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Slmi 53044.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Látið þétta húseign yðar áður en þér málio.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloöun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-.
efniö hefur staöizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.Leitið uppl. I s-10382. Kjartan Halldórsson
JARÐÝTUR —
GRÖFUR
Til leigu jarðýtur — Bröyt
gröfur — traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þraut-
þjálfaðir vélstjórar.
Tlmavinna — ákvæðis-
vinna.
0m Pái
^^ Slð
Ð0RKA SF.
Pálmi Friðriksson,
Siðumúla 25.
S. 32480 — 31080
H. 33982 — 23559.
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Simi 42976.
Smíðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
ANý traktorsgrafa
>ÍTIL LEIGU. Uppl. I slma 85327 og
36983.
_ Fjölverk hf.
Gröfuvélar sf.
Traktorsgrafa M.F. 50 B grafa til leigu i stór og smá verk.
Simi 72224.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388.
Löggiltur plpulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaöa stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Bolir — BoUr
Þrykkjum nöfn og myndir á
boli meðan beðið er.
BoUr,
SkUlagötu 26.
VISIR VISAR A
VIÐSKIPTIN
Áhaldaleigan erflutt
Opið: mánud. til föstud. 8—22
laugard. 8—19. sunnud. 10—19.
Simi13728.