Tíminn - 02.09.1966, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 2. september 1966
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
I Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
[ Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og indriði
* G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Aug-
lýsingastj.: Steingrímur Gislason. Ritstj.skrifstofur t Eddu-
húsínu, símar 18300—18305. Skrifstofur, Bankastræti 7. Af-
greiðslusími 12323. Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur,
simi 18300. Áskriftargjald kr 105.00 á mán innanlands — í
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f.
Vörn, sem var snúið
í stórsókn
Ýmsir hafa veitt þvi athygli, að mörg blómleg og gró-
in iSnfyrirtæki hafa átt þrjátíu ára afmæli á síðustu
missirum og árum fyrirtæki, sem leyst hafa af hendi öll
þelssi ár mikilvæga þjónustu fyrir þjóðarbúið en jafn-
fraxnt náð traustri fótfestu- Hér skulu þessi fyrirtæki
efcki talin en þau eru allmörg og þessi afmæli minna á
lærdómsríka stjórnmálasögu, sem gerðist fyrir þremur
áratugum-
Heimskreppan um 1930 lagði allt í dróma og íslend-
ingar fóru ekki varhhita af herferð herjnar enda var-
búnir mjög til varna, nýlega famir að spila á eigin spýtur
með þjJðfélag sitt og allan búskap í deiglunni og allt
ógert. •
En ríkisstjómir Framsó'knarflokksins og Álþýðuflokks-
iins sem fóru með völd á þessu árabili beittu þeim töfcum,
sem sneru nauðvörninni í heimskreppunni í stórbrotna
framfaratákn og sigruðust á erfiðleikunum með djörfung
og áræði. Hún greip ekki til þeirra ráða að kreppa enn
meira að atvinnuvegum, draga saman framkvæmdasegl-
in eða frysta hið nauma framkvæmdafé þjóðarinnar. Hún
þorði að beita öllum fjármunum þjóðarinnar og þeim lán-
um, sem hún gat fengið,' til þess að þyggja upp nýjar
atvinnugreinar og örva framleiðsluna. Þannig stýrði
hún út úr ógöngunum méð djörfung eftir jákvæðum sjón-
armiðum, en tók sér ekki neikvæða kyrrstöðu.
Á þessum örðugu fátæktarárum voru jafnt einstakling-
ar sem félög þeirra styrkt eftir mætti til þess að koma á
fót nýjum og lífvænlegum atvinnugreinum ,og þau fyrir-
tæki, ekki sízt ýmis iðnfyrirtæki, tala nú skýru máli
um þessa mikilvægu atvirnnusókn.
í sýningars'krá hinnar miklu og mjmdarlegu iðnsýn-
ingar, sem yfir stendur þessa daga, er m.a. birt ágrip af
sögu íslenzks iðnaðar. I niðurlagi þess eru þessi athyglis-
verðu orð:
„Fram undir 1930 var lítið gert að því af opinberri
hálfu að stuðla að því að koma á fót nýjum iðngreinum,
eða efla innlendan iðnað með tollvernd. Tollalög hafa yf-
irleitt verið sniðin með tolltekjuþörf ríkissjóðs fyrlr
augum-
Þetta breyttist á kreppuárunum. Árið 1935 var sam-
þykkt frumvarjj á Alþingi, sém fól í sér þær breytingar
á tollalögunum, að tollur á innfluttum hráefnum var
lækkaður, en hækkaður á fullunninni vöru. Var hér stig-
ið stærra spor en áður þekktist í þá átt að beita tolllög-
gjöfinni markvisst í þá átt að vernda íslenzkan iðnað.
Stefna sú, sem stjórnarvöldin ráku í gjaldeyrismálum,
mun þó jafnvel hafa átt meiri þátt í vexti iðnaðarins en
tollverndin'".
Þessi orð sýna glögglega hvað það var, sem gerðist í
iðnaðarmálum íslendinga á árunum 1930—36, og hvern-
ig stefna stjórnar Framóknarflokksins og Alþýðuflokksins
lagði grundvöllinn að eðlilegu vaxtarsvigrúmi fyrir ís-
lenzkan iðnað, og hin mörgu og myndarlegu iðnfyrirtæki,
sem haldið hafa upp á 30 ára afmæli sitt síðustu missiri,
sýna glöggt, hvernig sá grundvöllur reyndist. Þau eru á-
samt mörgu öðru verk, sem tala og segja þátt sögunnar
af því, þegar mestu kreppuvöm þjóðarinnar var snúið
í stórsókn 1 atvinnumálum og almennum framförum með
djarfri og framsýnni stjórnarstefnu.
_ TÍMINN ____________________________________s
^aaim ■ >■■■■■■«■■«[« ■> ■ ■ ■■ ■■■■■■ ■
ROBERT KERENGOLD:
Eystrasaltsríkjunum svipar að
sumu leyti til Vestur-Evrópu
Horfur á, að þjóðirnar sogist senn inn í meginstraum sovézka þjóðífsins.
Grunnt á andúð í garð Sovétmanna hjá rosknu fólki, en unga kynslóðin
sættir sig við hlutskipti sitt.
í sumar eru 26 ár liðin síðan
Rauði herinn réðist inn í litlu
Eystrasaltslöndin þrjú Eistland
Lettland og Litaviu, en þau
höfðu verið sjálfstæð til þessa
tíma. Þetta gerðist meðan at-
hygli heimsbyggðarinnar sner-
is öll um fall Frakklands. Á
naestu árum gengu ýmsar hörm
ungar yfir þessi lönd og
þjóðirnar, sem þau byggja.
Nazistar hernámu þau, en síðar
“frelsuðu" Rússar þau með ær-
inni eyðileggingu og innlim-
uðu þau í Sovétríkin. Meðan á
öllu pessu stóð voru landamæri
Eystrasaltsríkjanna algerlega
lokuð útlendingum og áreiðan-
legar fréttir um, hvað þar var
að gerast, voru næsta fágætar.
Leiðtogar Sovétríkjanna eru nú
auðsjáanlega orðnir mikið til
ugglausir um traust og varan-
leg tök sín á mönnum og mál-
efnum ó þessu svæði og eru
upp á síðkastið farnir að hvetja
erlenda ferðamenn til að leggja
leið sína þangað. Robert
Korengold, forstöðumaður skrif
stofu bandarískra vikuritsins
Newsweek i Moskvu, fór fyrir
skömmu í tíu daga ferðalag
um Eystrasaltslöndin. Frásögn
s fer hér á eftir.
AÐ MÖRGU; leyti minna
Eystrasaltslöndin á undirbún
ingsklefa undir köfnun. Þau eru
eins konar milli-rúm milli Aust
urs og Vesturs, þar sem ferða-
maðurinn getur áttað sig og
undirbúið áður en hann sting-
ur sér til fulls, í hvora áttina
sem er. Daglegt líf í Eystrasalts
löndunum ber mikinn Evrópu-
blæ, enda þótt þau hafi verið
gerð svo rækilega að Sovét-ríkj
um, að gestinum gleymist aldr-
ei, að hann er í USRR.
Klæðnaður er þarna að mun
vestrænni að gerð en í Rúss-
landi. í verzlunargluggum er
vörum komið þann veg fyrir,
að það laðar fólk að en eykur
þvi ekki leiðindi. Veitingahús-
eru smekklega skreytt og veit-
ingar og þjónusta er hvort
tveggja ávállt til muna betra
gerist í Moskvu. Einna mestu
varðar þó, að íbúar Eistrasalts-
Iandanna hafa frjálslegri fram-
komu en vart verður annars
staðar í Sovétríkjunum.
\Ungir piltar og stúlkur i
Litavíu ganga til dæmis fram
og aftur eftir götunum, með-
fram trjáröðum, framhjá tígul
legum kirkjum í gömlum stíl.
eða sitja tímunu msaman og
sötra kaffi á gangstéttaveitinga
stöðum, sem sniðnir eru eftir
evrópskum fyrirmyndum, til
dæmis Neringa og Palanga. í
borginni Jurmela við sjóinn,
rétt hjá Riga, höfuðborg Lett-
lands, er mjög nýtízkulegur næt
urklúbbur, sem heitir Sjávar
perlan. Þar kyrja einkennis-
klæddir söngvarar hvern söng-
inn á fætur öðrum á borð við
„Hey, Hey, Amore.“ Ungar
stúlkur með glæsilega hár
greiðslu og pilsfaldana vel fyr-
ir ofan hné dansa í gríð og
erg eins og þegar mest lætur
í New York. Gleðskapnum er
haldið áfram langt fram yfir
lokunartíma skrautlegu veit-
veitinga- og dansstaðanna
í Moskvu.
EISTLAND, Lettland og
Litavía eru svo vestræn að yf-
irbragði, saman borið við aðra
hluta Sovétríkjanna, að flestir
Rússar telja ferðalag þangáð
ganga næst því að fara til Vest-
ur-Evrópu sjálfrar. Hundruð
þúsunda manna hvaðanæva frá
Sovétríkjunum leggja leið sína
ár hvert til strandbæjánna við
Eystrasalt, til þess að njóta þar
þykjast-ferðar til útlanda. Þeg-
ar gott er skyggni þyrpast or-
lofsreisendurnir upp í miðalda-
turn í Tallín, höfuðborg Eist-
lands, til að horfa á Helsinki,
sem liggur þarna eins og ónáan
leg paradís handan við flóann.
(Margir Eistlendingar njóta
betra útsýnis. Þeir fá sér
„finnsk loftnet“ við sjónvarps-
tækin sín, fyrir sem svarar 1300
krónum, og horfa á vestrænar
sjónvarpsdagskrár frá Helsinki.
„Að koma hingað er næstum
því eins og að fara til útlanda,"
sagði námsmey frá háskólanum
í Moskvu, þar sem hún flat-
magaði í sólinni í bikinibað-
fötum á ströndinni skammt frá
Tallín. Og svo bætti hún við:
Eystrasaltsströndin er eini
staðurinn, sem nú er farið til.
Það er ekki lengur í tízku að
fara suður til Svartahafsins."
En í augum valdhafanna í
Moskvu eru Eistrasaltslöndin
allt annað og miklu meira en
skemmtistaður. Um 60% íbú-
anna búa í borgum og af þessu
þéttbýlislandi er verulegur hag-
ur efnalega. Samkvæmt sovézk
um tölum hefur iðnaðarfram-
leiðslan allt að því átjánfald-
azt á tuttugu og fimm árum.
Eystrasaltslöndin ná aðeins yfir
1% landsvæði Sovétríkjanna og
íbúatalan og tiltölulega rúm-
íbúatalan nemur ekki nema
þremur af hundraði af heildar-
íbúatölu þeirra, (2.3 millj. i
Litavíu, 3 millj. í Lettlandi og
1,3 millj, í Eistlandi) en þar
eru framleidd 8% allra þvotta-
véla í Sovétríkjunum. Mesta
biksteinsvinnsla í heimi er við
Kotka-Jarve í Eistlandi og þar
í landi eru numin í5% alls
þess biksteins, sem numinn er
í Sovétríkjunum.
Eistland er mesta iðnaðar-
ríkið í Sovétríkjunum og ávext
ir framleiðninnar blasa þar við
augum hvers einasta ferða-
manns. Tartu er næst stærsta
borgin í landinu og þar er
mjög mikið af þægilegum íbúð
arhúsum í einkaeigu. Furðu
mörgum þeirra fylgir eigin bíl
skúr, en það velgengistákn er
hvað mest eftirsótt í Sovétríkj-
unum.
HVAð sem líður glæsihæð so
vézkra talna og tiltölulega rúm
um lífskjörum Eystrasaltsríkj-
múra á bví hreina um, hvort
heldur að Sovétríkin hlúi að
þessum ríkjum .eða arðræni
þau. „Ættingjar míni segja mér
að afkoman batni með hverju
árinu, sem líður,“ sagði Banda-
ríkjamaður einn, ættaður frá
Lettlandi, en hann var nýkom-
inn úr ferð til Vilnu eftir 25
ára búsetu í Bandaríkjunum.
Annar Bandaríkjaþegn, grá-
hærð kona, fædd í Eistlandi,
taldi ástandið í ættlandi sínu
hafa versnað. „Hér var allt í
ágætu gengi fyrir stríðið,“ sagði
hún þurrlega.
Hvernig svo sem reiknings-
jöfnuðurinn lítur út í raun og
veru gera Rússar sér far um
að gefa Eistrasaltslöndunum til
tölulega lausan tauminn í
stjórnmálum. Fyrst eftir að
síðari heimsstyrjöldinni lauk
var mikill fjöldi fólks fluttur
á burt frá þessum þremur lönd
um (um hálf milljón að því
að ætlað er) og skipulagðir
miklir flutningar Rússa þang-
að. Þrátt fyrir þetta eru að
minnsta kosti 80 af hundraði
íbúanna innfæddir og sama er
að segja um valdhafana heima
fyrir. „Við berum ekki á móti
því að mi'kilvægustu stefnu-
ákvarðanirnar séu teknar í
Moskvu," sagði eistlenzkur
blaðamaður við mig. „En heima
menn stjórna framkvæmdinni í
einstökum atriðum. Almúga-
maðurinn verður ekki verulega
var við áhrif stefnuákvarðanna
Moskvumanna. Landar þeirra
leysa vanda hans heima fyrir.“
ÞRÁTT fyrir þetta er aldrei
djúpt á andúðinni í garð Sovét-
ríkjanna. „Velkominn til her-
numins lands,“ sagði leigubíl-
stjóri í einu Eystrasaltsríkinu
með nokkurri beiskju fyrir
skömmu við ferðamann einn.
Lettneskur eigándi snyrtistofu
í Riga sagði í hreinskilni: „Fari
ég til Eistlands er betra fyrir
mig að tala lettnesku, sem Eist-
lendingar ekki skilja, en að
tala rússnesku. Heyri þeir ein-
hvern tala rússnesku snúa þeir
einfaldlega við honum bakinu.“
Stúlka frá Litavíu bætti við:
„Já, Lettar og Eistlendingar eru
ákaflega miklir þjóðernissinn-
ar.“ Þeir kunna að vísu rússn-
esku, en þeir svara ekki þeim,
sem hana tala.“
Rússar hafa tekið þann kost
gagnvart þessari andúð rétt
undir yfirborðinu, að sniðganga
eldri kynslóðina hreinlega, en
leggja sig bess meira fram um
að vinna æskuna á sitt band.
(„Gamall málsháttur segir, að
gröfin ein geti læknað kryppl-
ing,“ sagði útvarpsfréttamaður
-í Tallín.) Ungt fólk í Eystra-
saltslöndunum virðist hætt and
stæðu. Þjóðernistilfinningin,
sem foreldrarnir hafa innrætt
því frá blautu barnsbeini, læt-
ur undan síga. Þrátt fyrir guð-
hræðslu roskna fólksins hillist
unga fólkið til að koma sér
hjá kirkjuferðum af ótta við
að áberandi trúhneigð kunni
að spilla fyrir frama þess.
Sú staðreynd virðist blasa við
að skelli ekki yfir víðtæk styrj-
öld, sem kynni að valda breyt-
ingu á landamærum í Evrópu,
hljóti íbúar Eystrasaltsland-
Framhald á bls. 15 f
•ria