Tíminn - 02.09.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.09.1966, Blaðsíða 7
. Þetta er mynd af hópnum komnum úr leikför. Viö bílinn, talið frá vinstri, Gestur Pálsson, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Inga Þórðarcfóttir, Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson. í bíldyrunum standa bílstjórinn Gfsli Guðmundsson og Rúrik Haratdsson. Leikfélag Reykjavíkur hefur í sumar haft sýningar á leikif ti Jök- uls Jakobssonar Sjóleiðin til Bag- dad á nálega 40 stöðum úti á landi. Nú er þessi leikför á enda, þar eð vinna er hafin í leikhúsinu að nýju, en vegna fjölda áskor- ana verður ein sýning í Reykja- vík. Þessi sýning verður í Austur- bsejarbíói í kvöld, föstudagskvöld, og verður það miðnætursýning og hefst kl. 23.30. Þetta nýjasta leik- rit Jökuls hefur notið mikiila vin- sælda eins og fyrri verk hans, það var sýnt í allan fyrraveíur í Iðnó, samtals fjörutíu sinnum, BÍLft QG BÚVÉLft SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 en sýningin í kvöld verður átttug asta sýningin á leikritínu. Þetia verður eina tækifærið til að sjá þetta leikrit hér í bænum, vegna þess að einn leikendanna er á förum utan um helgina. Leikrit Jökuls eru farin að vekja talsverða eftirtekt erlendis, t.d. er búið að flytja útvarpsleikrit hans, Gullbrúð kaup, mjög víða, og nú eru í und- irbúningi sýning í sjónvarpi í Vest ur-Þýzkalandi á Sjóleiðinni til Bagdad og flutningur þess í út- varpi 1 Stuttgart. Aðsókn að Sjó- leiðinni hefur verið mjög góð úti á landi og víða sýnt fyrir fullu húsi. Leikendur eru að nokkru aðr ir en í sýningunni í Iðnó í fyrra. Helga Bachmann leikur Signýju í stað Guðrúnar Ásmundsdóttur, Þorsteinn Gunnarsson leikur ilall- dór, sem Steindór Hjörleifsson lék Austurferðir Til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. okt. Til Laugar vatns alla daga til 15. okt. Til Reykjavikur á hverju kvöldi. Síðustu ferðir til Reykja- víkur úr Suðurlandskjör- dæmi frá Selfossvegamót- um kl. 8.50 til 9. Vestur Hellisheiði kl. 9.20 e.h. Bifreiðastöð íslands sími 22 300 Ólafur Ketilsson. áður, og Rúri'k Haraldsson leikur Munda, sem þeir Brynjólfpr Jó- hannesson og Guðmundur Pálsson léku í fyrra. Aðrir leikendur eru hinir sömu, Inga Þórðardóttir (Þuríður), Valgerður Dan (Hild- ur), Helgi Skúlason (Eiríkur) og Gestur Pálsson (gamli maðurinn). SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn legg eftir máli. Heí einnig filbúna barnaskó, með og án ínnleggs DavíB Garðarsson, Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48, Sími 18893 Vélahreingerning Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg, vönduð vtnna. Þ R I F - sfmar 41957 og 33049. 7 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasth Format innréttíngar bjóða upp á annaS hundrað tegundir skópa og litaúr- ral. Allir skópar með baki.og borðplata sér- smíðuð. EldhúsiS fæst meS hljóSeinangruS- um stólvoski og raftækjum af vönduSustu gerS. - SendiS eSa komiS meS mól af eldhús- inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis og gcrum yður fast verStilboS. Ótrúlcga hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæðra greiðsluskilmóla og . lækkið byggingakostnaSinn. JTOrafTæki HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGl II • SIMI Hlll UTTITV 3 hraðar, tónn svo af ber mTITV BELLA MUSICA1015 Spilari og FM-útvarp Oirci T?v AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstig 26, sfml 19800 STULKU helzt vana bakstri vantar okkur sem allra fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Sel- fossi. ÚTSALA Otsala á Laugaveginum þessa viku. Mikill afslátt- ur. Gerið góð kaup. E L F U R Laugavegi 38. Stúlkur Tvær stúlkur óskast til starfa í Iðnó sem fyrst Vaktavinna, herbergi get- ur fylgt. Upplýsingar í Iðnó. Bakarí óskast Guðmundur Ágústsson, Sveinsbakarí, Vesturgötu 52, sími 1 32 34. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. 1966 1967 — Evrópukeppni meistaraliða — K.R. — NANTES fer fram á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 7. september kl. 7.00 e.h. FORSALA VIÐ ÚTVEGSBANKANN Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 125,00 Stæði — 90.00 Börn — 25.00 K.R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.