Tíminn - 08.09.1966, Page 4

Tíminn - 08.09.1966, Page 4
4 TÍMSNN FIMMTUDAGUR 8. september 1966 NYTT TORFFÆRUIÆKI Nú getum við boðið snjósleða frá sömu sænsku verksmiðjunni, sem framleiðir SNOW-TRACK snjóbílana. Sleðarnir bera 2 menn og eru tram leiddar tvær gerðir, önnur með tveim beitum og hin með einu belti. Hámarks ökuhraði er 50 km á klst. og eldsneytiseyðsla aðeins um 0.60 Itr. á klst. Þetta er tilvalið farartæki fyrir alla þá, sem þurfa að komast leiðar sinnar i snjó. Verðið mjög hagstætt. Nokkrir snjósleðar væntanlegn í októ ber. Tökum á móti pöntunum. ^RNI QESTSSON LÁGMÚLA 5 — SÍMI 1-15-55. Ei unnömöro ri: MIL moksturstækin hafa um árabil sannaS á- gæti sitt við íslenzkar aðstæður. Mikill fjöldi MIL moksturstækja er nú í notk- un hérlendis. I MIL MASTER moksturstækin eru einföld að gerð og notkun þeirra einföld. & MIL MASTER moksturstækin eru sterkbyggð og byggð til mikilla afkasta. MIL MASTER moksturstækin hafa 9.25 c.ft. oddlaga mokstursskóflu, með skiptanlegri skurðbrún. MIL MASTER moksturstækin má nota allt árið :þ Með MIL MASTER moksturstækjunum getið þér ennfremur fengið: ÝT UBLAÐ, HEY KVÍSL, LYFTIGAFFALL o.m.fl. Verð mjög hagstætt, aðeins kr. 17.120 m. sölu |, skatti. :þ Að öllu athuguðu éru langbeztu kaupin í MIL MASTER moksturstækjum. Sendið pantanir sem fyrst. TIL SÖLU Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir o. fl.: 1. Ford vörubifreið, yfirbyggð árg. ‘42. 2. Ford loftþjöppubifreið, árg. ‘42. 3. Dodge Weapon árg. ‘42. 4. Mercedes Benz 220-5, árg. 1962. 5. Staurabor Cletrac á beltum. 6. Miðstöðvarketill ca. 16 m2. 7. Sandflutningavagn 15 tonna Le Tournou. 8. Sandflutningavagn 15 tonna Le Tournou. Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, fimmtudaginn 8. sept. og föstudaginn 9. sept. til kl. 14.00 e.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, föstudaginn 9. sept. kl. 16.00 e.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar SUÐURLANDSBRAUT 6 — SÍMI 38-5-40. Málningarverksmiöj'an Harpa hefur þá ánægju a5 tilkynna viöskiptavinum sinum, að komnir eru á markjöinn alveg framúrskarandi fallegir litir til innanhússmálnignar Hrímhvitt - Ljómagult. - Hörgult - Hunangsgult - Sefgraent - Dökkgrænt - Gultokkur KÚLDPENNAR ýmsar gerðir vi allra hæfi. EinSjtveggja, fjögurra eða tíu litaí í skólann, á skrifstofuna, fyrir heimilið. Fallegur stíll, gæði, hagstaett ver ð. Einkaumboð: G.Brynjólfsson I Pósthólf lo39,fii Sími:32973 R AFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. TÆKNIVER. Hellu, Rang. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Austurstræti 6, sími 18783.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.