Tíminn - 08.09.1966, Page 15

Tíminn - 08.09.1966, Page 15
FIMMTUDAGUR 8. september 1966 TÍMIWN 15 Borgin í kvöld Sýningar UNUHÚS — Málverkasýning Haf- steins Austmanns opin kl. 16—22. MOKKAKAFFI - Myndir eftir Jean Louis Blanc. Opið kl. 9—23.50 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördís Geirsdóttir. Opið til kl. 11.30. HÓTEL BORG — Mátur framreldd- ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Guðrún Frederiksen. Opið til kl. 11,30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður í kvöld. Matur fraimreiddur < Grillinu frá kl. 7. Gunnar ax- elsson leikur á píanóið á Mím- isbar. RÖDULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Opið til kl. 11.30. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur til kl. 23,30. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir. 1 Opið til kl. 1 HÓTEL HÖLT — Matur fró kl. 7 á nverju kvöldl HÁBÆR — Matur framreiddur frá ! kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billch og félagar leika. Opið U1 kl. 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur miöi kl. 6—8. INGÓLFSCAIFÉ — Unglingadansleik- ur um kvöldið. Dátar ieika. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Em , ir leika fyrir dansi. Opið til kl. 11.30 ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggí. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. * Sendum um allf land. H A L L D Ö R . Skólavörðustig 2. Á VÍÐAVANGK Framhald af bls. 3 þessi gerði eða ekki. Hér kem aðeins í ljós enn einu sinni, að gæran springur stundum, þeg- ar einræðisálfurinn, sem felur sig í Sjálfstðisflokknum getur ekki hamið sig. / Síml 22140 Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Terhnicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leik in af mikilli snilld, enda tal in einstök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. ákv.eðnir. Aðalleikur um- ferðarinnar verður áreiöan- lega milli núverandi bikar meistara, Vals, og Akureyr inga, sem virðast í mjög góðri æfingu nú. Einnig gæti leikur Akraness og KR orðið skemmtiiegur. Falllið ið í 1. deild, Þróttur, leik ur gegn 2. deildar liði fsa f jarðar og ef að líkum lætur verður það Fram, sem leikur gegn Keflvíkingum. — hsím PELSAR Framhald af bls. 16 ríkjanna, og hefðu skinnin líkað mjög vel, en eftir væri að vita hvort verðið á skinnunum verður samkeppnisfært á erlendum mark aði. Haldið verður áfram að gera endurbætur á skinnunum, enn- fremur verður reynt að súta kálfs skinn með nýrri aðferð, og ef það tekst vel, má gera kálfsskinn ið eins mjúkt og tau, og þar sem við höfum úr mörgum sérkennileg um litum úr að velja, eru miklar vonir bundnar við að hægt verði að selja kálfsskinn í kápur. SS mun súta skinn eftir eftirspurn hverju sinni, og má búast við að feldskerar og kápuframleiðendur sýni áhuga á þessum pelsgærúm, sem einnig má nota til að klæða húsgögn. Verðið á fullunnu skinni er á milli 5—600 krónur. Togið er að miklu leyti tekið úr gærunni og gerir það hárin mýkri og meira lifandi. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Valur—Akureyri ísafjörður—Þróttur Keflavík gegn sigurvegaran um úr íeikjum Fram-Valur b-lið og F.H. Keppnisstaðir og keppnis dagar hafá enn ekki verið SÍLDARDÆLA Framhald af bls. 2. eru mjög flótar að dæla upp úr nótinni. Afköst síldardælunnar eru 350 tonn til 400 tonn á klst, ef um síld í bræðslu er að ræða, en lítilsháttar minni, ef síldin á að fara til söltunar eða frystingar. Hægt er að dæla síld til allrar vinnslu, þar á meðal *síld til sölt unar. Skipin geta athafnað sig í verri veðrum við veiðar og hægt er að byrja strax að dæla úr nót- inni, þegar um stór köst er að ræða. Síldardælan á að minnka slit á nótinni, sérstaklega á pokanum, sem talinn er dýrasti rluti nótar- innar. Þessar síldardælur hafa verið í notkun í Bandaríkjunum og víðar frá 1947. Kostnaður við kaup á dælu og uppsetningu er um 400 þúsund krónur, og talið er, að með tilkomu slíkrar dælu í síld- veiðiskipi megi fækka um tvo há- seta. Dæluna má tengja bæði við lág- og háþrýstibúnað. Sl. vetur var loðnu dælt beint frá skipi og upp í þró Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar á Akra- nesi, og kom þá í Ijós, að hægt var að landa fullfermi á tveimur klst. NÚ ER LEIÐIN . . . Framhald at bls. 8 að nokkurt framlag fáist úr Fjallvegasjóði til þessara lag- Sfml 11384 „Fantomas" Maðurinn með 100 andlltin. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmyud f Utum og scinemascope. Aðalhlutverk: Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum ínnan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA’BÍÖ! Sími 114 75 Fjallabúar (Kissin' Cousins) Ný amerísk söngva- og gaman mynd í litum og Panavision Elvis Prestley Sýnd kl. 5, 7 og 9. færinga. Brandur Stefánsson, vegaverkstjóri i Vík, telur auð- velt og lítið verk að lagfæra leiðina. Við gistum þrjár nætur í Hvanngili, sagði Pétur, og er þar gott að vera. Þar er mjög gott leitarmannahús Rangæ- inga og mikið öryggi í því, ef út af bregður með veður. Um- hverfið er stórfenglegt og fjöl- breytt þarna að baki Mýrdals- jökli, og fóru menn gönguferð- ir á fjöll, svo sem Háskerð- inga. Síðan var ekið niður að Keldum. Samferða okkur inn að Laka urðu tveir bílar frá Ferðafélag inu og menn á tveimur jepp- um, svo að alls voru við Laka- gíga í þetta sinn um 80 manns og munu þetta vera fyrstu hóp ferðirnar þangað, en vafalaust verða þær fleiri á næstu árum, þar sem leiðin má nú heita greið. Þetta var einstaklega skemmti leg ferð, sagði Pétur, og fólk- ið lagðist allt á eitt um að gera hana sem ánægjulegasta. A.K. MÖÐRUVALLAMÁL Framhald af bls. 12 afglöp. Eftir allt saman er þá kristindómurinn notandi, ef hann getur bjargað séra Ágústi undan ábyrgð. Þó var það sagt um höfund krist indómsins, að aldrei hefðu svik verið fundin í hans munni. Sæmir þá ekkí þjónum hans vel, að feta í hans fótspor í þessu efni? Líka séra Ágústi Sigurðssyni? Eggert Davíðsson, Steinn Snorrason. SJÓNVARPIÐ Framhald af bls. 9 tökumenn brugðust við eins og þeir hefðu orðið að gera, ef þúsundir manna hefðu fylgzt með útsendingunni, og með fúrðulegri leikni tókst þeim að halda áfram allt til enda og flytja á þriðja tug fréttaljós- mynda með aðeins þrjár vélar í gangi. Þegar Markús hafði lokið við fréttalesturinn, sem honum tókst frábærlega vel, var fluttur fréttaauki og spjallaði þar Magnús Bjarnfreðsson við Magnús Bjarnason starfsmann Loftleiða um síaukna vöruflutn inga flugfélagsins. Var frétta- aukinn einnig sendur beint úr upptökusalnum án hins minnsta undirbúnings, en þeim nöfnum fórst báðum eins og um raun- verulega útsendingu hefði ver- laugaras Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar Mata hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Eíginkona læknisins Hörkuspennandi litmynd Endursýnd kl. 7 og 9 Sonur óbyggðarinnar Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Slm sni8< Hetjur Indlands Stórfengleg breiðtjaldsmynd 1 Utum eftir ttalska leikstiórann M Camerine Sýnd kl. 9 Sautján kl. 7 ið að ræða. Þá var komið að íþróttaþætt- inum. Settist Sigurður Sigurðs- son við skrifborðið og hóf skemmtilegar og hnyttilegar lýsingar á ýmsum íþróttakapp- leikjum, sem haldnir höfðu ver ið hér heima og erlendis. Und- ir lestri hans sáum við á skerm inum ýmsa kappa leiða saman hesta sína, og sýnd var kvik- mynd frá knattspyrnukeppni í Brazilíukeppni. Óefað verður íþróttaþáttur sjónvarpsins afar vinsæll, og víst er um það, að áhugamönnum um íþróttir mun þykja mikill matur í því að geta fylgzt með spennandi er- lendum kappleikjum inni í stofunum heima hjá sér. Er lýsingum Sigurðar var lokið, var aðeins einn liður eft ir af fréttaþættinum — veður- fregnir. Sýndi skermurinn nú geysimikið veðurkort og við það stóð Jónas Jakobsson veð- urfræðingur, benti á hæðir og lægðir í námunda við ísland og gerði grein fyrir veðurútliti • fyrir næstu daga, Þannig lauk svo þessari fréttaupptöku og við sem leik- menn sáum'ekki annað en að hún hefði gengið prýðisvel fyr- ir sig og flufningsmennirnir hefðu staðið sig með stakri prýði. Það verður væntanlega eftir mánuð. sem almenningur getur horft á fréttnæma við- burði, innlenda sem erlenda frá íslenzku sjónvarpsstöðinni að Laugavegi 176. —gþe. iWl}i ÞIÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá k). 13.15 tU 20. Sími 1-1200 iiiniiiiiiniiinmnm KO.BAyAC.SBI Slm «198S Islenzkur rexti Banco í Bangkok Vlðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd ' .lames Bond-stíl MyndlD sem ei i Utum ntaut gullverðlaun é kvikmyndahátíð lnni l Cannes Kerwln Mathews Kobert Hossein. Sýnd kl. 6 og « Bönnuð börnum. :r : 1 Slm 50249 Börn Grants skipstjóra Walt Disney kvikmynd í litum Hayley Mills. Sýnd kl. 7 og 9 Tónabíó Slnv 51182 Islenzkur texti Hjónaband á ítalskan máta (Marriage ItaHan Style) Víðfræg og snilldarve) gerð, ný ítölsk stórmynd i Utum, gerð af snilUngnuro Vittorio De Sica Aðalhlutverk: Sophía Loren Marcello Mastroianni. Sýnd kL 5, 7 og 9. Slmt 1154« Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun Anthony Quinn Alan Bates Irena Papas Lila Kedrova íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 18936 Kraftaverkið (The reluctant saint) Sérstæð ný amerísk úrvalskvtk mynd Aðalhlutverkið leikur Óskarsverðlaunahafinn MaximiUan Schell ásamt Richard Montalban, Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.