Tíminn - 08.09.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.09.1966, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 8. september 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Jón Magnússon, framkvæmda. stjóri KSÍ, dró út miðana í viðurvist stjórnarmanna KSi. Ljósm. Bjarnleifur. Dregið í bikarnum Dregið hefur verið um það hvaða lið mætast í fjórðu umferð Bikarkeppni knattspyrnusambands ís- Iands, en í þeirri umferð hefja liðin úr 1. deild keppni. Niðurstaðan var þessi: Akranes—K.R. Framhald á bls. 15 Evrópubikarkeppnin í gærkvöldi: Franskir listamenn unnu -inga aðeins með 3-2 Þrátt fyrir tap í Bvrópubikarleiknum gegn franska meistaraliðinu Nantes í gærkvöldi, stóðu KR- ingar að vissu leyti með pálmann í höndunum eftir leikinn. Sjaldan hefur íslenzkt knattspvmulið feng ið erfiðara verkefni, því þessir frönsku atvinnumenn eru hreinir snillingar með knöttinn, sennilega leiknustu knattspyrnumenn, sem ísienzkir áhorfendur hafa fengið tækifæri til að sjá liér í leik, og að auki taktískir, en liafa varla þá hörku og líkamskraft til að bera til að ná Iangt í keppni sem þessari. Og það var einmitt baráttuvilji og kraftur KR-inga, sem kom í veg fyrir, að Frakkarnir næðu þeim yfirburðum að um einstefnu væri að ræða í leiknum — kraft urinn varð að vega upp á móti snilli mótherjanna, og það tókst með þeim árangri að aðeins eitt mark skildi á milli í lokin. Lofsverð frammistaða áhugamanna gegn bezta atvinnumannaliði Frakka og þess má geta að eftir þrjár umferðir í frönsku keppninni nú er Nantes í efsta sæti. KR-ingar léku undan sterkum hliðarvindi í fyrri hálfleik, en það tók þá of langan tíma að átta sig á leikaðferð Frakka og eftir að- eins 10 mín. mátti sjá 2:0 á marka- töftunni. Fyrst komst miðherjinn Gondet frír í gegn eftir varnarmis- tök KRinga og skoraði auðveld- lega, og á 10. mín. skoraði innherj inn Simon með frábæru skoti frá vítateig. Báðir þessir leikmenn kepptu í franska landsliðinu á HM í Englandi. En KR-ingum tókst að þétta vöm sína, og það svo vel, að Frakk ar fengu fá tækifæri það sem eft ir var hálfleiksins. Hins vegar var oft mikil hætta við mark Nantes og franski markvörðurinn varð að sýna frábæran leik til að koma í veg fyrir, að KR skoraði. Fyrst bjargaði hann mjög vel skalla Baldvins, þá hörkuskoti Gunnars Fel., en missti knöttinn til Eyleifs sem spymti framhjá í opnu færi Og aftur fékk Eyleifur knöttinn í mjög góðup færi, en spyrna hans lenti í frönskum varnarleikmanni. Á síðustu mín. hálfleiks fengu KR-ingar vítaspyrnu. Gunnar Fel. sótti að franska markverðinum, sem var með knöttinn, en einn franski varnarleikmaðurinn gerði sér lítið fyrir, hljóp til Gunnars og kastaði honum í völlinn, eins og j ekkert væri eðlilegra. En brot hans var svo barnalega klaufalegt, að dómarinn norski benti strax á vítaspyrnupunktinn. Og Ellert Schram skoraði mjög örugglega r vítaspyrnunni, óverjandi skot fyr ir hinn franska markmann. Vörn Nantes lék í þessum hálf- leik — og reyndar í öllum leiku- um — mjög djarfa rangstöðutakt ík, og hvað eftir annað lentii KR- ingar í neti þeirra, en þeir veiddu ekki bara KRinga heldur og hinn norska línuvörð, sem veifaði í tíma og ótíma, og það svo, að hann var Magnús vann Síðasta umferð á Haustmóti Tafl félags Reykjavíkur var tefld i fyrrakvöld. Baráttan um efsta sæt ið var mjög hörð og lauk með sigri Magnúsar Sólmundssonar, sem hlaut 7V2 vinning. í 2. — 3. sti urðu Ólafur Kristjánsson og Bragi Björnsson með 7 v. 4. Björg- vin Víglundsson með 6V2 v. og 5. Bjöm Þorsteinsson með 5% v. — Hraðskákmót félagsins hefst í kvöld að Freyjugötu 27, og er öll um heimil þátttaka. S-ÞINGEYINGAR SIGRUDU EY- FIRÐINGA I FRJÁLSlÞRÓTTUM í sumar fór fram keppni í frjáls- um íþróttum milli Héraðssam- bands Suður-Þingeyinga og Ung- mennasambands Eyjafjarðar á íþróttavellinum að Laugalandi. Hér var um stigakeppni að ræða og urðu úrslit þau, að Þingeying- ar sigruðu með 104% stigi gegn 86V2. UMSE sá um mótið, sem var háð í bezta veðri, en áhorfend- ur voru samt fáir. Mótsstjóri var Halldór Gunnarsson. Úrslit: Karlgreinar: 100 m hlaup. 1. Haukur Ingibergss HSÞ 11.2 2. Sigurður Sigmundss UMSE 11.3 3. Friðrik Friðbjörns UMSE 11.3 4. Ágúst Óskarsson HSÞ 12.2 400 m hlaup: 1. Gunnar Kristinsson HSÞ 53.3 2. Marteinn Jónsson UMSE 55.7 3. Jóhann Jónsson UMSE 56.6 4. Halldór Sigurðsson HSÞ 58.4 1500 m hlaup: 1. Gunnar Kristinsson HSÞ 4.28.8 2. Vilhjálmur Björns UMSF 4.32.8 i3. Ármann Olgeirss HSÞ 4.34.5 4. Marteinn Jónsson UMSE 5.01.0 4x100 m boðhlaup: Sveit UMSE 46.5 sek Sveit HSÞ 48.0 sek Kúluvarp: 1. Guðm. Hallgrímss HSÞ 13.82 2. Þóroddur Jóhannss. UMSE 13.68 3. Þór M Valtýsson HSÞ 11.99 4. Jóhann Jónsson UMSE 9.04 Kringlukast: 1. Guðim. Hallgrímss. HSÞ 42.15 2. Þór M Valtýsson HSÞ 37.97 3. Þóroddur Jóhannss UMSE 37.51 4. Sig. Sigmundss UMSE 33.82 Spjótkast: 1. Jóhann Jónsson UMSE 41.16 2. Páll Dagbjartsson HSÞ 40.18 3. Arngrímur Geirss. HSÞ 36.96 4. Þóroddur Jóhannss UMSE 26.87 Langstökk: 1. Friðrik Friðbjörnss UMSE 6.2' 2. Haukur Ingibergss HSÞ 6.1 3. Sig. Sigmundss UMSE 6. 4. Sigurður Friðriksson HSÞ 6.02 Stangarstökk: 1. Sigurður Friðriksson HSÞ 3.0( 2. Örn Sigurðsson HSÞ 2.7( 3. Þóroddur Jóhannss UMSE 2.0( 4. Sig. Simundss UMSE ‘ 2.0( Þrístökk: 1. Sig. Sigmundss UMSE 13.20 2. Sigurður Friðriksson HSÞ 13.1 3. Haukur Ingibergsson HSÞ 12.61 4. Friðrik Friðbjörns UMSE 12.1 ‘ Kúluvarp: Emelía Baldursd UMSE 8.93 Helga Hallgrímsd HSÞ 8.32 Sigurlína Hreiðarsd UMSE 8.12 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 8.01 Kringlukast: Lilja Friðriksd UMSE 27.27 Sigurl. Hreiðarsd. UMSE 25.92 Sigrún Sæmundsd HSÞ 25.88 Lilja Sigurðard. SÞ 24.90 Hástökk: 1. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 2. Emelía Gústafsd. UMSE 3. Sigríður Baldursd HSÞ 4. Hafdís Helgad UMSE Langstökk: 1. Sigrún Sæmundsd HSÞ 2. Lilja Sigurðard. HSÞ 3. Anna Daníelsd. UMSE 4. Ragna Pálsdóttir UMSE 1.48 1.30 1.30 1.25 4.65 4.59 4.34 4.05 um tíma bezti varnarleikmaður franska liðsins, en óvinsæll af á- ?»orfendum að sama skapi. Þetta var blettur á anars ágætum leik — og reyndar stóð liið norska dómara tríó sig heldur lélega í leiknum. Síðari hálfleikur var ekki eins og hinn fyrri. Frakkarnir voru miklu meira með knöttinn, en ó- tímabær langskot þeirra átti hinn ungi iriarkvörður KR, Guðmundur Pétursson, auðvelt með að verja. Nantes komst í 3:1 eftir 17 mín., þegar Gondet miðherji fékk knött inn á vítateig og spymti föstu skoti á markið, sem hafnaði neðst í markhorninu algerlega óverja andi. Þótt Frakkarnir væru miklu meira með knöttinn, var leikurinn ekki ójafn og KR-ingar náðu af og til fjörugum upphlaupum. Á 37. mín. léku Ellert og Jón saman upp völlinn og komust upp undir víta- teig. Eilert var með knöttinn og leitaði efti rsamherja, en enginn þeirra var frír, svo hann tók það ráð að spyrna á markið. Og hví- líkt skot. Knötturinn flaug í átt Framhald á bls. 14. Úrslit í ensku deildakeppninni á mánudag og þriðjudag urðu þessi. 1. deíld Aston Villa-Southaimton Blackpool-Liverpool Arsenal-Sheff. Wed Everfcon-Bumley Nottm. For.-Fulham Sheff. Utd.-Tottenham 2. deild Millvall-CJoventry Bristol C.-Oharlton Bury-Rotherhaim Ipswioh-Derby County N orthampt.-Norwich 0:1 1:2 1:1 1:1 2:1 2:1 1:0 4:0 5:2 4:3 1:2 Hástökk: Haukur Ingibergss HSÞ 1.70 Jóhann Jónsson UMSE 1.70 Páll Dagbjartsson HSÞ 1.70 Sig. Sigmundss UMSE 1.70 Kvennagreinar: 100 m hlaup: Lilja Sigurðard. HSÞ 13.: 2.-3. Hafdís Helgad UMSE 13.f 2.—3. Þorbjörg Aðalst HSÞ 13.E 4. Ragna Pálsdóttir UMSE 14,( 4x100 m boðhlaup: Sveit SÞ 56.9 sek Sveit UMSE 57.1 sel FLÓRU■ VÖRUR Biðjið ætíð um FLÓRUVÖRUR. Heildsölubirgðir: Birgðastöð SÍS, Reykjavík, og hjá verksmiðj- unni á Akureyri. Leitið upplýsinga hjá verkstjóra. EFNAGERÐIN FLÓRA AKUREYRI SÍMI 21-400 (15 LÍNUR) HiaHBHBHHHHBíS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.