Vísir - 07.08.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Fimmtudagur 7. ágúst 1975
Við munum spilið hér i gær,
þegar heimsmeistarinn Gar-
ozzo spilaði út hjartaás i sex
laufum Dana — og eftir það
var spiliö auðvelt til vinnings
á EM i Brighton. Spilið var
þannig:
▲ KG532
V 107
+ G853
* 87
* 7
V K952
* A972
* AG104
A AD8
V D6
4 D6
4 KD9652
4 10964
V AG843
♦ K104
* 3
Garozzo segir: — Terence
Reese hélt þvi fram, að sex
lauf austurs hefðu unnizt, þó
að ég hefði ekki spilað út
hjartaási. Ég álit, að hann hafi
ekki rétt fyrir sér.
Segjum, að ég hefði spilað út
trompi i byrjun frá spilum
suðurs. Sagnhafi vinnur —
spilar spaðaás og trompar
spaða i blindum. Fer heim á
tromp og trompar siðasta
spaða sinn i blindum. Nú spil-
ar hann litlu hjarta á drottn-
ingu sina. Ef ég tek á hjarta-
ásinn lendi ég siðar i kast-
þröng i rauðu litunum eins og
Terencé sagði. En ég hefði
ekki tekið á hjartaásinn!!
Austur heldur áreiðanlega
áfram i hjarta — og lætur litið
úr blindum. Félagi minn
kemst inn á hjartatiuna og
spilar tigli. Þá er tigulásinn
drifinn úr blindum —
hið nauðsynlega lykilspil i
endastöðu i kastþröng. Já,
Garozzo kann sitt fag — ekki
siður við ritvélina en bridge-
borðið.
f..r
Norrænn þrumufleygur var
skrifað um leik Bent Larsen,
sem hafði svart og átti leik
gegn Larry Evans á skákmót-
inu i Dallas 1957.
27.-----Hfl+!! 28. Hxfl —
Dc5-t- 28. Hxfl — Dc5+ og
hvltur gafst upp. Ef 29. Khl —
Rf2+ 30. Hxf2 — Dcl+ eða 30.
Kgl — Rh3++ 31. Khl —
Dgl+ 32. Hxgl — Rf2 mát.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 1—7.
ágúst er i Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Heilsugæzla
1 júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga frá 17-
18.30.
Reykjavik-.Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Ferðafélag
íslands
Föstudagur 8. ág. kl. 20.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Hveravellir — Kerlingarfjöll.
4. Fagraskógafjall — Eldborg.
Sumarleyfisferðir:
12.-17. ágúst. Hrafntinnusker —
Eldgjá — Breiðbakur.
14.-17. ágúst Ferð til Gæsavatna
og á Vatnajökul.
Ferðafélag Islands, Oldugötu 3 s.
11798 og 19533.
m
UTIVISTARFERÐIR
1. Þeistareykir-Náttfaravikur
13. ágúst. 10 dagar. Flogið tiL
Húsavikur og ekið þaðan til
Þeistareykja og gengið um ná-
grennið. Siðan farið með báti
vestur yfir Skjálfanda og dvalið I
Naustavik. Gott aðalbláberja-
land. Gist I húsum. Fararstjóri:
Þorleifur Guðmundsson.
2. Ingjaldssandur
22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og
dvaliö I húsi á Ingjaldssandi.
Gengið um nágrennið næstu
daga. Gott aðalbláberjaland.
Fararstjóri: Jón :I. Bjarnason.
Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs-
merkurferðir.
Farseðlar á skrifstofunni.
Útivist
Lækjargötu 6
Simi 14606.
Ég þakka innilega gjafir, blóm,
skeyti og annan vinarhug mér
auðsýndan á 80 ára afmæli mfnu
19. júlf siðast liðinn.
Guð blessi ykkur öll. Með beztu
kveðju.
Halldóra Bjarnadóttir
Ifi
Viðkomustaðir bókabilanna
Arbæjarhverfi
Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 mánudag. kl.
1.30-3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt
Breiðhoitsskóli mánud. ki. 7.15-
9.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 1.30-3.00
Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00
Verzlanir við Völvufell þriðjud.
kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 3.00-4.00
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud.
kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30-
3.30. föstud. kl. 5.45-7.00.
Holt-Hllðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-
3.00
Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30,
miðvikud. kl. 7.00-9.00
Æfingaskóli Kennaraskólans
miðvikud. kl. 4.15-6.00.
Laugarás
Versl. Norðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30 föstud. kl. 1.30-2.30.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15-9.00
Laugalækur/Hrisat. föstud. kl.
3.00-5.00
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud.
kl. 5.30-7.00
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30.
Vesturbær
KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30,
fimmtud. kl. 7.15-9.00
Skerjafjörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30
Verzl.Hjarðarhaga 47mánud.kl.
7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Sumartimi
AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29
A, simi 12308
Opið mánudaga til föstudaga kl.
9- 22. Laugardaga kl. 9-16
Lokað á sunnudögum
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju,
simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
14-21.
HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
BóKIN HEIM, Sólheimasafni
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraöa, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10- 12 f sfma 36814.
FARANDBÓKASÖFN. Bókakass-
ar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
SóLHEIMASAFN, Sólheimun
27, sfmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
14-21. Laugardaga kl. 14-17.
Árbæjarsafn
Opið 13-18 alla daga nema mánu-
daga. Veitingar f Dillonshúsi.
Leið 10 frá Hlemmi.
□ □AG | D KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD |
Útvarp kl. 21.30:
„Það er hœgara
sagt en gert"
— smásögur eftir Peter Bichsel
— Ólafur Haukur Símonarson þýðir og les
ásamt Olgu Guðrúnu Árnadóttur
Ólafur Haukur Sfmonarson. —Ljósm.: —BG
Smásögur eru á dagskrá út-
varpsins I kvöld. Þær eru eftir
ungt svissneskt skáld, Peter
Bichsel að nafni.
t viðtali við þýðanda smá-
sagnanna, Ólaf Hauk Slmonar-
son, sagði hann, að sögurnar
væru eins konar dæmisögur,
m.a. lýstu ýmsu fáránlegu I
hversdagsleikanum.
Höfundurinn er um fertugt, og
lifir ágætu lifi I skauti fjölskyldu
sinnar. Að sögn Ólafs Hauks, þá
fylgist hann vel með þvi, sem er
að gerast I sálarfræði, heim-
speki, og „pólitik”, en þessir
þættir eru eins konar undirtónn I
verkum höfundarins.
Peter Bichsel hefur hlotið
fjölda verðlauna fyrir verk sin,
meðal annarra Gruppé ’47 verð-
launin fyrir smásögurnar, sem
veröa lesnar i kvöld, sem eru
þýzk bókmennta verðlaun.
Einnig hefur hann hlotið verð-
laun þýzku boksalanna og fleiri
verðlaun.
Peter Bichsel semur einkum
smásögur og skáldsögur, en
þekktust skáldsagna hans eru
Arstiðirnar.
Sagði Ólafur Haukur, að text-
ar smásagnanna, sem verða
lesnar i kvöld, væru bæði ljóð-
rænir og kfmnir, þannig að sumt
af textanum jaðraði við að vera
„prosa” ljóö.
Höfundurinn hefur náð mikilli
lýðhylli, fyrir það, hve alþýðleg-
ur og skemmtilegur hann er I
skrifum sinum.
Auk þess að vera þýðandi
smásagnanna, mun Ólafur
Haukur flytja sögurnar, ásamt
Olgu Guðrúnu Arnadóttur.
Tónlist verður tvinnuð saman
við lesturinn.
—HE