Vísir - 07.08.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 07.08.1975, Blaðsíða 15
Visir. Fimmtudagur 7. ágúst 1975 15 óska eftir herbergi, helzt i Vesturbænum eða á góðum stað i bænum. Algjör reglusemi. Simi 52883 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón — nýkomin heim frá námi — óska eftir litilli Ibúð, helzt i Árbæjarhverfi. Einnig vantar litið geymslupláss i Árbæjar- hverfi t.d. bílskúr. Uppl. i sima 12017 eftir kl. 6 i dag. Húsnæði óskast. Herbergi með sérinngangi og aðstöðu til snyrt- ingar (eldunarpláss æskilegt). Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-6231. Ibúð óskast i Kópavogi, Hafnar- firði eða Reykjavik frá 1. sept. Uppl. i sima 73996. Hjón utan af landi, með tvö börn, óska að taka á leigu 2-3 herb. ibúð frá 15. sept. n.k. Til greina koma skipti á einbýlishúsi á Blönduósi (4 herb. hús). Uppl. I sima 95-4136. Hjón með fjögur börn óska eftir 3-4 herb. ibúð i 3-5 mán. nú þegar, eða i siðasta lagi frá 15. sept. n.k. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 19323 eftir kl. 14. Halló! Hver vill vera svo góður að leigja okkur 2-3herb. ibúð, svo að ég geti stundað skólann I vetur. Þeir, sem vilja sinna þessu, hringi i sima 24518. Einhleypur maður óskareftir lit- illi 2ja herbergja Ibúð i Hafnar- firði eða Reykjavik fyrir 1. sept. Uppl. i sima 52304. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast strax eða siðar. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20159 eftir kl. 6. ATVINNA I ij> Ráðskona óskasti sveit á Suður- landi i mánuð i fjarveru hjóna. Aldurstakmark 30—50 ára. Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 82208. Vaktavinna. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. milli kl. 2 og 4 föstudag. Júnó ís, Skipholti 37. 16—20 ára piltur óskast i 1—2 mánuði til aðstoðar við handlang hjá múrara. Nánari uppl. i sima 37460eftir kl. 8:30 i kvöld og næstu kvöld. ATVINNA OSKAST 25 ára reglusöm stúlka, búsett i Hliðunum, óskar eftir föstu starfi nú strax eða 1. sept., t.d. skrif- stofu- eða afgreiðslustarfi, önnur störf koma einnig til greina. Starfsreynsla aðallega alm. skrifstofustörf. Vanti ykkur starfskraft sendið nafn og sima- númer á augld. Visis merkt „Stundvisi 8336” fyrir 12. ágúst nk. 22ja ára tækniteiknarióskar eftir vinnu. Margt annað kæmi til greina. Uppl. I sima 75042. Tvcir röskir, ungir menn óska eftir vinnu til sjós eða lands, strax. Uppl. i sima 42364. 16 ára stúlka.vön afgreiðslu, ósk- ar eftir kvöld- og/eða helgar- vinnu, barnagæzla kemur til greina. Uppl. I sima 42958. Ung, reglusöm 19 ára stúlka ósk- ar eftir kvöld- og helgarvinnu sem allra fyrst. Er stundvis. Til- boð sendist augl.d. Visis sem fyrst merkt „Reglusöm 8094”. 34 ára gömul húsmóðiróskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiðslu, en ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. i sima 86785. SAFNARINN Fyrsta áætlunarferð Færeyja- ferjunnar „SMYRIL m/v” Seyðisfjörður-Tórshavn. Nokkur umslög. Stefán G. nýtt frimerki útgefið 1/8. Fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Kaupum isl. gull- pen. 1974. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Kvengullúr tapaðist i sl. viku, sennilega á Laugarnesvegi. Finn- andi láti vita I sima 37189. Sá, sem tók tjald I misgripum niðri á bryggju i Vestmannaeyj- um föstudagskvöldið 1. ágúst, vinsamlegast hringi i sima 93-1826. Kvenúr Farve-lauba tapaðist sl. laugardagskvöld á Röðli eða i leigubil þaðan. Finnandi vinsam- legast hringi I sima 73196. BARNAGÆZLA Kona óskasttil að gæta 2ja barna, 1 árs og 3 ára, allan daginn. Verð- ur að vera i Breiðholti. Uppl. i sima 11811 allan daginn. Hliðar — nágrenni. Barngóð kona óskast til að gæta 6 mánaða barns 5 daga i viku, helzt sem næst Ból- staðarhlið. Uppl. i sima 31386. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mánaða drengs frá 1. sept., helzt sem næst Vitastig i Hafnar- firði. Uppl. i sima 53703. BILALEIGA Bilaleigan Akbraut.Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA—JARÐÝTA Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls konar jarð- vinnu. Greiösluskilmálar. YTIR s.f. S 32101 75143 Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir Onnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum RADIOBORG HF. KAMBSVEGI 37, simi 85530. LANDVERK Skrúðgarðateikningar og skipulag. Lóðaframkvæmdir. Simi 27678. VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN © OTVARPSVIRKIA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. simi 15388. DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STYRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR { vinnuvélar og vörubifreiðir. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233. VELVANGUR HF. f* n Er stiflað? Sprunguviðgerðir og glerisetningar Vönduð vinna. Uppl. i sima 23814 á kvöldin. Hallgrimur % 4i> ■ 7 W Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, ■ vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir íé* menn. ; i Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. Tökum að okkur merkingar og málun á biiastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavík. Múrhúðun í litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. M jög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. UddL i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. RADIOBORG % í Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar simi 85530, og Dyngjuvegar. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, spíengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Sfmi 42608. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2gengi, vanir menn. Sími 25327 — 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR .St’'u icÆ Sjónvarpsviðgerðir Fcrum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur simi 53044. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 *&&& O J/ Helluhrauni 20, ópnngdýnUtHaínaTÍirZi. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smíðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga o’g margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur að skipta um jarðveg i bila- stæðum o. fl. önnumst hvers konar Skurðgröft, timavinna eöa föst tilboö. Útvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 Garðeigendur athugið Tek að mér alla garðvinnu, hiröing, vegghleðslur ymiss konar, klipping runna og fl., út- vega hraunhellur og sjávar- grjót. Hjörtur Hauksson garð- yrkjumaður, simar 28508 og 12203. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARPSVIRKJA psfeiíidsíæki MFiSTARi Suðurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út- vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Ahaldaleigan er flutt Opið: mánud. til föstud. 8—22.1 laugard 8—19. sunnud. 10—19 Simi13728.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.