Vísir - 07.08.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 7. ágúst 1975
— Fari nú i hurðalaust!
Þetta var bollinn, sem ég notaði
alltaf til að fá lánað hjá þér sykur
og hveiti i...Geturðu lánað mér
annan bolla?
Þér skuluð bara halda áfram að taka þessar pillur, — og
vertu ekki að hafa áhyggjur af áhrifunum!
Hinn 22. marz voru gefin saman i
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni i Þjóðkirkju Hafnar-
fjarðar ungfrú Helga Margrét
Harðardóttir og Sveinn Árnason.
Heimili þeirra er að Brekkugötu
8, Hafnarfirði.
Ljósm: íris
Hinn 10. mai voru gefin saman i
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Vigdis Kristin
Pálsdóttir og Kjartan Hjörvars-
son. Heimili þeirra er að Vestur-
brún 28, Reykjavik.
Ljósm: Iris
Hinn 24. mai voru gefin saman i
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Margrét
Gunnarsdóttir og Þorleifur
Björnsson. Heimili þeirra er að
Alfaskeiði 104.
Ljósm : Iris
13
Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. ágúst:
'W
Wt
W
Nt
jr&
m
u
&
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Fylgdu eftir
ákvörðunum þinum siðan i gær og láttu þær
koma til framkvæmda. Þú öðlast einhverja
umbun i starfi, eða heilsa þin mun batna.
Nautið, 21. april—21. mai. Sýndu ýtrustu gætni
um morguninn, svo að þú lendir ekki i vandræð-
um. Það siðasta, sem þú vilt, er fjölskyldudeilur
eða slys.
Tvlburarnir,22. mai—21. júni. Forðastu of hraö-
an akstur og óvarkárni i dag. Einhverjar fyrri
yfirsjónir verða notaðar gegn þér,ef þú ferð ekki
gætilega.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Farðu gætilega með
verðmæta hluti i dag, og haltu um þá með báðum
höndum. Snyrtu til á heimili þinu i kvöld.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Morgunninn er ein-
staklega heppilegur til að sinna þinum persónu-
legu málum, svo að vel sé. Vertu á varðbergi.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Næturrölt felur i sér
mikla hættu, reyndu þvi að vera heima við i
kvöld. Uppfylltu langanir þinar, án þess að
hugsa um aðra.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Dragðu ekki of fljót-
færnislegar ályktanir i dag. Treystu ekki nein-
um fyrir leyndarmálum þinum, þvi að einhver
atburður i náinni framtið veldur þvi, að upp um
þau komast.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú þarft að yfirvinna
einhverja erfiðleika i dag. Tilgangur annarra er
ekki alltaf á hreinu. Flýttu þér ekki of mikið að
framkvæma hlutina.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Láttu ekki i ljós
skoðanir þinarnema þúsért alveg viss um, hvað
þú ert að tala. Þú verður i sviðsljósinu i' kvöld.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Griptu tækifærin,
sem hafa verið að myndastsfðustu daga. Þú átt i
einhverjum erfiðleikum með einhverja persónu,
sem er stödd erlendis. Biddu fyrir þér i kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Vertu ekki fljót-
fær I dag, og reyndu ekki að láta þér sjást yfir
galla. Stuðlaðu að þvi, að þú fáir notið góðs mat-
ar i kvöld.
Fiskanir,20. febr.—20. marz. Það er hætt við, að
allt gangi á afturfótunum um morguninn, en
láttu það ekki neitt á þig fá.Vertu hlutlaus i ásta
málum.
-k
-Et
-k
+
-S
-k
-á
*
-k
-k
-k
-tr
-k
*
-»
-k
-tt
-k
a
*
-s
-k
-tt
-k
■S
-k
-tt
*
-ít
-k
4-
ö-
4-
«-
4-
Eí-
4-
x!-
4-
d-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
i}-
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
-4.
«-
★
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«•
4-
«•
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4-
«•
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4- jf.q.jf.q.+wv+tl.x.y+q.+V+V+V+V+V+V+V+V+V+V+V+V+V*
k
-tt
-tt
-k
-tt
-k
-tr
-k
-tt
-k
-k
-tt
-k
-k
■tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
Jr
£
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-ít
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
Q □AC3 | Q KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Q □AG B
Af hverju kom Örn
of seint í þátt sinn
„Nýtt undir nálinni"?
Aumingja örn Pet-
ersen kom of seint i
einn þátta sinna. ,,Nýtt
undir nálinni” hérna á
dögunum. Það hefur
ekki ennþá verið upp-
lýsti hvernig á þessu
stendur, svo að Visir
ætlar að taka það hlut-
verk að sér.
Orskanna er að leita i þvi, að
örn er mjög önnum kafinn mað-
ur. Það er ekki nóg með, að
hann sé flugþjónn hjá Air Viking
og annist svo poppþáttinn áður-
nefnda, heldur vinnur hann
einnig almenn skrifstofustörf
hjá Sunnu.
Einnig gripur hann stundum I
fararstjórastarfið, hjá tltt
nefndri ferðaskrifstofu. Hann
veitir Klúbb 32 forstöðu, en I
þeim klúbbi eru 4000 meðlimir.
Sagði örn, að þetta væri reynd-
ar létt verk, hann sæi aðallega
um að útvega skemmtikrafta og
þess háttar.
örn skrifar líka poppsiðu fyrir
VIsi einu sinni I viku.
Ef einhver fritimi er fyrir
hendi, notar örn þann tima til
að stunda frjálsar Iþróttir, en
hér fyrr á árum æfði örn sig I
spretthlaupi af miklum krafti i
KR.
örn málar einnig I fristund-
um. Hann hefur haldið tvær
einkasýningar á verkum sinum.
Sú fyrsta var I Morgunblaðs-
glugganum, en sú næsta var á
Mokka. Þar sýndi örn fjórtán
tússmyndir, sem allar seldust.
En örn var i myndlistarskóla I
Silkiborg I Danmörku. Núna
málar örn einkum I tússi og
oliulitum.
Sagði örn, að þrátt fyrir mik-
ið annriki væri þetta I fyrsta
skipti, sem hann hefði komið
nokkrum minútum of seint I út-
varpsþátt, þó að hann væri bú-
inn að vinna við gerð poppþátta
i þrjú ár. HE
ÚTVARP *
14.30 Miðdegissagan: ,,t
Rauðárdalnum” eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason
örn Eiðsson les (7).
15.00 MiðdegistónleikarAlicia
de Larrocha leikur Pianó-
sónötu op. 7 i e-moll eftir
Edvard Grieg. Kim Borg
syngur „Tunturilauluja”,
lagaflokk eftir Yrjö Kilp-
inen: Pentti Koskimies leik-
ur á pianó. Kammerhljóm-
sveit undir stjórn Stig West-
erberg leikur „Drottningar-
hólmssvituna” eftir Johan
Helmich Roman.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminn Eva
Sigurbjörnsdóttir og Finn-
borg Scheving fóstrur sjá
um þáttinn.
17.00 Tónleikar
17.30 „Sýslað i baslinu” eftir
Jón frá PálmholtiHöfundur
les (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þættir úr jarðfræði
tslands Stefán Arnórsson
jarðfræðingur talar um
jarðvarma á Islandi.
20.00 Einsöngur i útvarpssal
Guðmundur Jónsson kynnir
lög eftir vestur-islenzk tón-
skáld. ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
20.20 Framhaldsleikritið:
„Aftöku frestað” eftir
Michael Gilbert Sjötti og
siðasti þáttur. Þýðandi:
Ásthildur Egilson. Leik-
stjóri: Gisli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Lacey yfirlögregluþjónn/-
Gunnar Eyjólfsson,
Aðstoðarlögreglustjórinn/-
Róbert Arnfinnsson.
Bridget/Anna Kristin Arn-
grimsdóttir.
20.50 Frá tónlistarhátiðinni i
Dubrovnik i fyrrasumar
Pierre Fournier og Jean
Fonda leika. a. Adagio og
allegro op. 70 eftir
Schumann. b. Sónata i A--
dúr op. 60 eftir Beethoven.
c. Elegie op. 24 eftir Gabriel
Fauré.
21.30 „Það er hægara sagt en
gert”, smásögur eftir Peter
Bichsel Ólafur Haukur
Simonarson þýddi og flytur
ásamt Olgu Guðrúnu Arna-
dóttur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: „Knut Hamsun lýsir
sjálfum sér” Martin
Beheim-Schwarzbach tók
saman. Jökull Jakobsson
lýkur lestri þýðingar sinnar
(15)
22.45 Ungir pianósnillingar
Fjórtandi þáttur: John Lill.
Halldór Haraldsson kynnir.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.