Vísir - 09.08.1975, Síða 4

Vísir - 09.08.1975, Síða 4
4 FASTEIGNIR 26933 / HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knút&on Lúövík Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 fasteignasaua • OG VERBBRÉF SKIP Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Slmar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGIMA8ALAM REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 SIMIMER 24300 riýja fasteipsalan Laugaveg 1 9 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutima 18546/ Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Fasteignasalan Fasteignir viö allra hæfi Noröurveri Hátúni 4 a Slmar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Slmar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 .SfMI: 2 66 50 FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EKnwnDumin VONARSTRÆTI 12 sÉmi 27711 Sahistjéri: Swerrir Kristinsson EKNAVALipj: Suðurlandsbraut 10 85740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASAIAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarslmi 82219. Klapparstlg 16. almar 11411 og 12811. ÞURFIO ÞBR HIBYLI HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Vlsir. Laugardagur 9. ágúst 1975 ERLEND MYNDSJÁ umsjón GP Sleppir pennan- um í bili Sovézki rithöfuudurinn, Alex- ander Solzhenitsyn, dvelst þessa dagana i Bandarikjunum, eftir fyrirlestraferö, sem honum var boöiö til. A meöan hefur hann sleppt pennanum ■og nýtur ferðalags- ins. Sjáum við ekki betur en hann geti beitt tennisspaöanum ámóta vel og stilvopninu. Vegfarendur i Salisbury I Massachusetts ætluöu naum- ast aö trúa sinum eigin aug- utn, þegar þeir áttu leiö hjá barnaleikvanginum á strönd- inni. En, jú, ekki bar á öðru. Þaö var hans velæruverðugheit, erkibiskupinn i Boston, sem var að róla sér þarna meö tveim leiksystrum, æ, afsakiö, tveim nunnum, vildum viö sagt hafa. Þau höfðu brugöiö sér aö lokinni samkomu, sem 50 nunnur og fjölmargir guös- menn sóttu, og setztút í sólina. Enginn hneikslaöist á þessu samt. Hva’, þetta er ungt og ieikur sér. Hœ, Tröllum Öllu má ofgera * A meðan við hér I Reykjavfk börmum okkur yfir þvi aö sumariö viröist ætla að líöa, án þess að við fáum nokkurt al- vörusumar meö sól og hita og ámóta langþráðum nauösynj- um, sitja frændur okkar Norö- menn meö sveittan skallann. Það hefur gengiö hitabylgja yfir Osló undanfarnar vikur, og þótt blessuð sólin sé Oslóarbú- um jafnkær og okkur, þá finnst þeim nóg komið af henni i bili. Þeim þykir, að takmörk hljóti að vera fyrir öllu og eru orönir langeygðir eftir svalandi norö- anblænum. Hitamælirinn á myndinni hér segir sýna sögu um þaö. En hann sýnir 44,5 gráöur á Celsius, takk!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.