Vísir - 09.08.1975, Page 5

Vísir - 09.08.1975, Page 5
Vísir. Laugardagur 9. ágúst 1975 KIRKTAN O Cp Fyrsti hópurinn — Sviar — koma til Keflavikurfluevallar Gestir við setningu mótsins: Borgarstjóri, Inga Þóra Geirlaugsdóttir, kona sr. Jóns Daibús, biskupshjónin, Dóra Guðbjartsd., kona kirkju málaráðherra. Starfsmenn mótsins kynntir Frændur okkar og næstu ná- grannar, Færeyingar, eiga sina fulltrúa á mótinu. Hér sést einn þeirra, Jeannc Reinart, i faiiegu peysunni sinni. t sambandi við mótið er mikið um ferðalög. t gær fóru allir þátttak- endur tii Skálholts og eftir mótið verða skipulagðar ferðir um landið. — Ferðamálastjórinn, Leifur Þorsteinsson, hcfur þvi nóg að gera. ORÐ GUÐS TIL ÞÍN ,,Meistarinn er hér og vill finna þig," sagði Marta forðum við Maríu í Betaníu (Jóh. 11.28) Enn í dag vill Jesús f inna þig og finna mig. Hann kemur til okkar í orði sínu — Orði Guðs — eins og það er að finna í Nýja Testa- mentinu, í frásögnum þess af lífi og starfi og kenningu Meistarans frá Nasaret. Að minna menn á þennan himneska boðskap, að vekja menn til vitundar um þessa trúarlegu staðreynd kristindómsins — það er tilgangurinn með „REYKJAVÍK 1975" eins og mót kristilegra stúdenta og skólasamtaka á Norður- löndum hefur verið kallað. Yfirskrift þess er: Orð Guðs til þín. Þetta orð hef- ur safnað saman miklum f jölda af ungu menntafólki frá öllum Norðurlöndum: 600 frá Noregi, 300 frá Svíþjóð, 180 frá Finnlandi, 100 frá Danmörku og ís- lenzkir þátttakendur eru um 160. Það er gleðilegt, sannkallað fagnaðarefni að vita slíkan fjölda sam- einast um Guðs orð, íhuga það, opna fyrir því hug sinn og hjarta og finna það hafa áhrif á sig með náð sinni og blessun, vekjandi og styrkjandi til heilbrigðari hugsunar og fegurra lífs. Guðs orð er lif og andi með undrakraft í sér. Guðs orð er ævarandi þá annað gjörvallt þver. Þann kjörgrip kjósum vér, i hreinu hjarta geymum það hnoss og aldrei gleymum að bezt það arfleifð er. I dag birtir Kirkjusiðan nokkrar myndir frá mótinu „Reykjavík 1975". Þær myndir eru allar frá blaðaf ulltrúa mótsins, Sig- urði Árna Þórðarsyni. 5 ÞTdÐIHÍ Móttaka þátttakenda I Iþróttahöllinni og niöurröðun þeirra I húsnæöi gekk vel og snurðulaust og sýndi, aö allur undirbúningur var í full- komnu lagi. Fyrsta kvöldsamkoman. Félagar I einum söngflokknum, sem syngur á almennum samkomum mótsins. Söngflokkur á samkomu. Tveir ræöumenn á mótinu: Torstein Josepsson, framkvæmdastjóri Kristilegu stúdentahreyfingarinnar I Sviþjóö og sr. Einar Bolli, for- maöur Félags játningatrúar presta i Noregi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.