Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Laugardagur 9. ágúst 1975 ÍÞRÓTTIR UM HELGINA ...Úr mörgu góðu að velja fyrir íþróttaunnendur um þessa helgi Laugardagur Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur kl. 14.00: Bikarkeppni FRÍ 1. deild. Handknattleikur Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi kl. 13.30: íslandsmót kvenna utanhúss. Þrir leikir. Golf: Hólmsvöllur, Leiru kl. 9.00 og 13.00: Dunlop Open. Fyrri dagur. Knattspyrna: Akranesvöllur kl. 16.00: i. deild. Akranes-Vestmannaeyjar. Keflavikurvöllur kl. 16.00: 1. deild. Keflavik-Vikingur. Kópavogsvöllur kl. 15.00: 2. deild. Breiðablik-Völsungur. Ólafsvikurvöllur kl. 16.00: 2. deild. Vikinguró-Haukar. Auk þess 12 leikir i 3. deild og leikir i yngri flokkunum viða um land. KR-ingar fögnuðu sigri yfir Fram i bikarkeppninni á föstudagskvöldiþ. A sunnudagskvöldið mætast þessi sömu lið aftur — að þessu sinni i 1. deildarkeppninni — og verður fróölegt að vita, hvernig fer þá. Ýmislegt annað er á boðstólnum um helgina, m.a. bikarkeppnin I frjálsum iþróttum, Islandsmótið í handknattleik kvenna — myndin til hliðar er úr úrslitaleiknum i 2. flokki, sem fram fór fyrir skömmu — og margt annað. Sjá nánar „íþróttir um helgina”hér á sfðunni.... Ljósmyndir Jim. Sunnudagur Frjálsar íþróttir: Laugardalsvöllur kl. 14.00: Bikarkeppni FRl 1. deild Golf: Hólmsvöllur, Leiru kl. 9.00 og 13.00. Dunlop Open. Siðari dagur. Handknattleikur: Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi kl. 13.00: íslandsmót kvenna utanhúss. Þrir leikir. Kl. 18.00 ORSLIT. Knattspyrna Laugardalsvöllur — eða Mela- völlur — kl. 20.00: 1. deild KR-Fram. Mánudagur Knattspyrna: Selfossvöllur kl. 20.00: 2. deild. Selfoss-Þróttur. Árósinni frestað! Ekkert varð úr þvi að áhiaup yrði gert á islandsmetin i 4x200 og 4x1500 metra hiaupi karla og kvenna á Melavellinum i gær- kvöldi, eins og ráð hafði verið fyr- ir gert. Mannfall mun hafa orðið i sveitunum, sem áttu að gera árásina og þvi ákveðið að fresta henni fram yfir helgi. Skyldi Einar afþroskast? Ummæli Einars Frimanns- sonar — eins af forráðamönnum Frjálsiþrótta sa mbandsins i Alþýöublaðinu i gær — og síðan i Visi — þar sem hann segir, að ís- lendingar séu orðnir vanþroska vegna þess, að þeir séu hættir að horfa á frjálsar iþróttir, hafa vakið mikla undrun meðal iþróttaunnenda. 1 gær fengum við að heyra það úr ýmsum áttum — m.a. frá ein- um, sem sendi okkur þessa visu: „Ekki fá þeir lof — en last, sem leika i átt til marka. Skyldi Einar afþroskast, cf hann færi að sparka?”.... ö. Allur þessi íburður.... i geimskipi! Við komum til Magna eftir þrjá daga. Langt í geimnum.... I flaggskipi keisarans! Váá! þúsundir Ijósára á einni viku. Alveg ótrúlegt! Mundu, að þetta skip er tiu sinnum stærra en stærsta orrustuskip ykkar. ótrúlegt... Miðað við tækni ykkar á jörðunni þá erum við 50.000 árum á undan.... Illni' iiiin i 11 ......... 1974. World rights reterved. | Ég vildi ekki valda Nördu áhyggjum. En meðan hún er að dansa, þá get ég sagt þér frá einni —i hættunni. Þú minntist á aðrar hættu i geimnum. A þessum hraða, sem við erum nú, þá getur einn steinn grandað skipi okkar. Tilbúnir til árásar á f laggskip keisarans! Geim hindranirnar eru á sinum stað. Skammt undan (miðað við f jarlægðir himingeimsins) ROTTUFOLKIÐ! Framh. Og þar koma sjóræningjar geimsins inn í spilið, „rottufólkið" Það lætur sér ekki nægja að ræna og drepa..... það étur allt sem lifir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.